Liverpool fær yngsta leikmann ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2019 10:30 Harvey Elliott kom við sögu hjá Fulham í vor. Getty/Sebastian Frej Liverpool hefur verið rólegt á leikmannamarkaðnum í sumar en Evrópumeistararnir hafa samt þegar náð í tvo mjög efnilega leikmenn. Jürgen Klopp er því með augun á framtíðarskipan liðsins og þó að núverandi leikmannahópur sé á besta aldri þá ætlar Þjóðverjinn greinilega að leita uppi leikmenn sem geta tekið við keflinu eftir nokkur ár. Fyrir í leikmannahópi Liverpool voru framtíðarstjörnur eins og Rhian Brewster og Ben Woodburn. Fyrst samdi Liverpool við hollenska miðvörðinn Sepp van den Berg eftir að hafa keypt hann frá PEC Zwolle og nú síðast sagði Telegraph frá því að Liverpool væri einnig að fá til sín miðjumanninn Harvey Elliott frá Fulham. Harvey Elliott hafnaði skólastyrk hjá Fulham og gat valið úr tilboðum frá mörgum stórliðum. Hann valdi hins vegar Liverpool samkvæmt heimildum Telegraph.Exclusive: England U17s midfielder Harvey Elliott to join Liverpool this summer | @SamWallaceTelhttps://t.co/YKcDkKFKZ2 — Telegraph Football (@TeleFootball) July 7, 2019Það voru ekki aðeins ensku félögin sem voru á eftir honum heldur einnig félög eins og Real Madrid, Paris Saint Germain og RB Leipzig. Harvey Elliott er fæddur í apríl 2003 og á því enn marga mánuði í bílprófið. Hann getur ekki skrifað undir atvinnumannasamning fyrr en 4. apríl 2020 eða þegar hann heldur upp á sautján ára afmælið. Elliott hefur spilað sex leiki fyrir enska sautján ára landsliðið og skoraði 3 mörk í 2 leikjum með enska fimmtán ára landsliðinu. Harvey Elliott spilaði tvo leiki með Fulham í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og í þeim fyrri setti hann met. Harvey Elliott kom inn á sem varamaður á móti Wolves 4. maí síðastliðinn og varð þar með yngsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar eða bara 16 ára og 30 daga gamall. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Sjá meira
Liverpool hefur verið rólegt á leikmannamarkaðnum í sumar en Evrópumeistararnir hafa samt þegar náð í tvo mjög efnilega leikmenn. Jürgen Klopp er því með augun á framtíðarskipan liðsins og þó að núverandi leikmannahópur sé á besta aldri þá ætlar Þjóðverjinn greinilega að leita uppi leikmenn sem geta tekið við keflinu eftir nokkur ár. Fyrir í leikmannahópi Liverpool voru framtíðarstjörnur eins og Rhian Brewster og Ben Woodburn. Fyrst samdi Liverpool við hollenska miðvörðinn Sepp van den Berg eftir að hafa keypt hann frá PEC Zwolle og nú síðast sagði Telegraph frá því að Liverpool væri einnig að fá til sín miðjumanninn Harvey Elliott frá Fulham. Harvey Elliott hafnaði skólastyrk hjá Fulham og gat valið úr tilboðum frá mörgum stórliðum. Hann valdi hins vegar Liverpool samkvæmt heimildum Telegraph.Exclusive: England U17s midfielder Harvey Elliott to join Liverpool this summer | @SamWallaceTelhttps://t.co/YKcDkKFKZ2 — Telegraph Football (@TeleFootball) July 7, 2019Það voru ekki aðeins ensku félögin sem voru á eftir honum heldur einnig félög eins og Real Madrid, Paris Saint Germain og RB Leipzig. Harvey Elliott er fæddur í apríl 2003 og á því enn marga mánuði í bílprófið. Hann getur ekki skrifað undir atvinnumannasamning fyrr en 4. apríl 2020 eða þegar hann heldur upp á sautján ára afmælið. Elliott hefur spilað sex leiki fyrir enska sautján ára landsliðið og skoraði 3 mörk í 2 leikjum með enska fimmtán ára landsliðinu. Harvey Elliott spilaði tvo leiki með Fulham í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og í þeim fyrri setti hann met. Harvey Elliott kom inn á sem varamaður á móti Wolves 4. maí síðastliðinn og varð þar með yngsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar eða bara 16 ára og 30 daga gamall.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Sjá meira