Spóinn var eins og plastskrímsli Jakob Bjarnar skrifar 20. júní 2019 15:39 Skilaboð Atla Svavarssonar plokkara og barátta gegn plastinu eru nú komin á alþjóðavettvang. fbl/anton brink Atli Svavarsson er íslenskur drengur sem hefur vakið verulega athygli hér á Íslandi, enda hefur hann farið í fararbroddi í plokkaravakningunni, hefur nú vakið athygli á alþjóðavettvangi. Í skýrslu íslenskra stjórnvalda sem Sameinuðu þjóðirnar birta á vef sínum um innleiðingu heimsmarkmiða, er að finna sérstök skilaboð frá Atla. „Mér hlýnar um hjartaræturnar þegar vitnað er í guttann minn,“ segir Svavar Hávarðsson ritstjóri sem hefur verið hægri hönd sonar síns í plokkinu. Orð Atla í skýrslunni eru eftirtektarverð. En, sjá má mynd af þeim hér neðar.Uppáhalds fugl Atla er spói. Eitt sinn sá hann spóa sem var eins og plastskrímsli. Og þá fór Atli að gráta.Í lauslegri þýðingu segir Atli að fiskar, fuglar og hvalir éti plast og dýr geti dáið. Hann segist hafa séð myndir af dauðum hvölum og fuglum og það sé hræðilegt. „Eftirlætis fuglinn minn er spói og ég sá einn sem var eins og plastskrímsli. Og þá fór ég að gráta,“ segir í málsgrein Atla sem finna má í skýrslunni. Svavar vekur athygli á þessu á Facebooksíðu sinni, stoltur af syni sínum sem von er. „Því verður ekki neitað að þetta kom skemmtilega á óvart. Ég dreg þá ályktun af þessu að við erum farin að hlusta á börnin okkar og áhyggjur þeirra af framtíðinni. Það er þó ekkert annað en skylda okkar.“ Reykjavík Umhverfismál Tengdar fréttir Stóri plokkdagurinn fer fram á morgun 27. apríl 2019 20:00 Umhverfisráðherra plokkar við Vesturlandsveg: „Sorp er fyrst og fremst verðmæti“ Rusl er verðmæti sem hægt er að nýta betur segir umhverfisráðherra sem ræsti stóra plokkdaginn sem er í dag. Forseti Íslands ætlar einnig að taka til hendinni ásamt plokkurum um land allt í tilefni dagsins. 28. apríl 2019 11:57 Guðni forseti: „Ég er ekki í hópi ofurplokkara“ Forseti Íslands er ekki í hópi ofurplokkara en segist gjarnan með sér poka fyrir rusl þegar hann fer út að skokka. Nokkur hundruð tóku þátt í skipulögðu plokki á höfuðborgarsvæðinu og enn fleiri um land allt á stóra plokkdeginum 2019 sem fór fram í dag. 28. apríl 2019 19:45 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Sjá meira
Atli Svavarsson er íslenskur drengur sem hefur vakið verulega athygli hér á Íslandi, enda hefur hann farið í fararbroddi í plokkaravakningunni, hefur nú vakið athygli á alþjóðavettvangi. Í skýrslu íslenskra stjórnvalda sem Sameinuðu þjóðirnar birta á vef sínum um innleiðingu heimsmarkmiða, er að finna sérstök skilaboð frá Atla. „Mér hlýnar um hjartaræturnar þegar vitnað er í guttann minn,“ segir Svavar Hávarðsson ritstjóri sem hefur verið hægri hönd sonar síns í plokkinu. Orð Atla í skýrslunni eru eftirtektarverð. En, sjá má mynd af þeim hér neðar.Uppáhalds fugl Atla er spói. Eitt sinn sá hann spóa sem var eins og plastskrímsli. Og þá fór Atli að gráta.Í lauslegri þýðingu segir Atli að fiskar, fuglar og hvalir éti plast og dýr geti dáið. Hann segist hafa séð myndir af dauðum hvölum og fuglum og það sé hræðilegt. „Eftirlætis fuglinn minn er spói og ég sá einn sem var eins og plastskrímsli. Og þá fór ég að gráta,“ segir í málsgrein Atla sem finna má í skýrslunni. Svavar vekur athygli á þessu á Facebooksíðu sinni, stoltur af syni sínum sem von er. „Því verður ekki neitað að þetta kom skemmtilega á óvart. Ég dreg þá ályktun af þessu að við erum farin að hlusta á börnin okkar og áhyggjur þeirra af framtíðinni. Það er þó ekkert annað en skylda okkar.“
Reykjavík Umhverfismál Tengdar fréttir Stóri plokkdagurinn fer fram á morgun 27. apríl 2019 20:00 Umhverfisráðherra plokkar við Vesturlandsveg: „Sorp er fyrst og fremst verðmæti“ Rusl er verðmæti sem hægt er að nýta betur segir umhverfisráðherra sem ræsti stóra plokkdaginn sem er í dag. Forseti Íslands ætlar einnig að taka til hendinni ásamt plokkurum um land allt í tilefni dagsins. 28. apríl 2019 11:57 Guðni forseti: „Ég er ekki í hópi ofurplokkara“ Forseti Íslands er ekki í hópi ofurplokkara en segist gjarnan með sér poka fyrir rusl þegar hann fer út að skokka. Nokkur hundruð tóku þátt í skipulögðu plokki á höfuðborgarsvæðinu og enn fleiri um land allt á stóra plokkdeginum 2019 sem fór fram í dag. 28. apríl 2019 19:45 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Sjá meira
Umhverfisráðherra plokkar við Vesturlandsveg: „Sorp er fyrst og fremst verðmæti“ Rusl er verðmæti sem hægt er að nýta betur segir umhverfisráðherra sem ræsti stóra plokkdaginn sem er í dag. Forseti Íslands ætlar einnig að taka til hendinni ásamt plokkurum um land allt í tilefni dagsins. 28. apríl 2019 11:57
Guðni forseti: „Ég er ekki í hópi ofurplokkara“ Forseti Íslands er ekki í hópi ofurplokkara en segist gjarnan með sér poka fyrir rusl þegar hann fer út að skokka. Nokkur hundruð tóku þátt í skipulögðu plokki á höfuðborgarsvæðinu og enn fleiri um land allt á stóra plokkdeginum 2019 sem fór fram í dag. 28. apríl 2019 19:45