Stóri plokkdagurinn fer fram á morgun Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 27. apríl 2019 20:00 Plokkarar munu hefja leika klukkan 10 í fyrramálið. Vísir/Vilhelm Stóri plokkdagurinn fer fram um allt land á morgun og taka flest sveitarfélög þátt. Feðgar sem plokkuðu í 120 poka í vor segja að hver einn og einasti poki skipti máli. Með plokki er átt við að tína upp plast og annað rusl úr náttúrunni og koma því í endurvinnslu. Á morgun munu plokkarar beina sjónum sínum að Reykjanesbrautinni, Vesturlandsvegi og Suðurlandsvegi og taka til hendinni þar í kring. Verður svæðunum skipt upp og munu hópstjórar stjórna plokkinu á hverju svæði fyrir sig. „Við hvetjum alla til þess að taka þátt. Það þarf ekki að fara yfir stór svæði og tína mikið. Mikilvægasti plokkarinn er sá sem tínir upp ruslið í kringum sig,“ sagði Svavar Hávarðsson, plokkari. Hann segir að hafa þurfi öryggisatriði á hreinu þegar farið er út að plokka, Mikilvægast af öllu er að brýna fyrir börnum að vera í hönskum og snerta alls ekki sprautunálar. „Ég og pabbi minn ætlum að hreinsa. Í vor tíndum við í 102 poka. Ef ég get tínt 102 poka þá getið þið plokkað einn. Þið þurfið ekkert að gera rosalega mikið. Bara einn til tvo poka í kringum ykkur. Þið þurfið ekkert að fara yfir risa stórt svæði. Hver poki skiptir máli,“ sagði Atli Svavarsson, plokkari. Hægt er að nálgast upplýsingar um plokk morgundagsins hér. Umhverfismál Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Stóri plokkdagurinn fer fram um allt land á morgun og taka flest sveitarfélög þátt. Feðgar sem plokkuðu í 120 poka í vor segja að hver einn og einasti poki skipti máli. Með plokki er átt við að tína upp plast og annað rusl úr náttúrunni og koma því í endurvinnslu. Á morgun munu plokkarar beina sjónum sínum að Reykjanesbrautinni, Vesturlandsvegi og Suðurlandsvegi og taka til hendinni þar í kring. Verður svæðunum skipt upp og munu hópstjórar stjórna plokkinu á hverju svæði fyrir sig. „Við hvetjum alla til þess að taka þátt. Það þarf ekki að fara yfir stór svæði og tína mikið. Mikilvægasti plokkarinn er sá sem tínir upp ruslið í kringum sig,“ sagði Svavar Hávarðsson, plokkari. Hann segir að hafa þurfi öryggisatriði á hreinu þegar farið er út að plokka, Mikilvægast af öllu er að brýna fyrir börnum að vera í hönskum og snerta alls ekki sprautunálar. „Ég og pabbi minn ætlum að hreinsa. Í vor tíndum við í 102 poka. Ef ég get tínt 102 poka þá getið þið plokkað einn. Þið þurfið ekkert að gera rosalega mikið. Bara einn til tvo poka í kringum ykkur. Þið þurfið ekkert að fara yfir risa stórt svæði. Hver poki skiptir máli,“ sagði Atli Svavarsson, plokkari. Hægt er að nálgast upplýsingar um plokk morgundagsins hér.
Umhverfismál Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira