Segir Beiti hafa verið jafn besta leikmann mótsins Anton Ingi Leifsson skrifar 29. júní 2019 19:45 Ellefta umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta hefst á morgun með þremur leikjum. Tvö efstu liðin KR og Breiðablik mætast á mánudagskvöldið en þau eru komin með góða forystu á önnur lið. Tímabilið í Pepsi Max-deild karla hefur verið bráðskemmtilegt hingað til og margir ungir og efnilegir leikmenn fengið tækifæri. Þorvaldur Örlygsson er einn sparkspekingur Pepsi Max-markanna og hann ræddi byrjunina á tímabilinu í íþróttafréttum kvöldsins. „Mér finnst þetta hafa verið mjög skemmtilegt mót í heildina. Það hafa verið margir mjög góðir leikir og það eru fjölbreytt lið og fjölbreytt taktík,“ sagði Þorvaldur við Hörð Magnússon. „Ef við horfum aftur um þrjú til fjögur ár þá vorum við fastir í sama kerfinu en nú sjáum við fleiri útfærslur. Menn eru að spekúlera og prufa önnur kerfi og það er skemmtilegra. Það eru breytulegir leikir.“ KR og Breiðablik eru í toppbaráttunni eins og er en þau mætast einmitt á mánudagskvöldið. „Blikarnir hafa haft góðan stöðugleika í sumar miðað við undanfarin ár. Þeir eru að bæta í og breikka hópinn. Hópurinn er orðinn þokkalega stór og hafa úr mörgum leikmönnum að velja.“ „KR er kannski það lið sem hefur komið mest á óvart, hvað það varðar að á síðasta ári virtust þeir hálf þungir og þreyttir. Þeir hafa mjög stöðugir í ár og safnað stigum og komist á toppinn hægt og hljótt.“ „Ég myndi segja að ástæðan fyrir því er að vörnin hefur verið góð og sá leikmaður sem hefur verið hvað bestur og haldið mestum stöðugleika er Beitir í markinu. Hann er búinn að vera jafn besti leikmaður mótsins,“ sagði Þorvaldur. Fréttina í heild sinni má sjá hér að ofan þar sem Þorvaldur ræðir einnig gengi Skagamanna og fleiri liða. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Sjá meira
Ellefta umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta hefst á morgun með þremur leikjum. Tvö efstu liðin KR og Breiðablik mætast á mánudagskvöldið en þau eru komin með góða forystu á önnur lið. Tímabilið í Pepsi Max-deild karla hefur verið bráðskemmtilegt hingað til og margir ungir og efnilegir leikmenn fengið tækifæri. Þorvaldur Örlygsson er einn sparkspekingur Pepsi Max-markanna og hann ræddi byrjunina á tímabilinu í íþróttafréttum kvöldsins. „Mér finnst þetta hafa verið mjög skemmtilegt mót í heildina. Það hafa verið margir mjög góðir leikir og það eru fjölbreytt lið og fjölbreytt taktík,“ sagði Þorvaldur við Hörð Magnússon. „Ef við horfum aftur um þrjú til fjögur ár þá vorum við fastir í sama kerfinu en nú sjáum við fleiri útfærslur. Menn eru að spekúlera og prufa önnur kerfi og það er skemmtilegra. Það eru breytulegir leikir.“ KR og Breiðablik eru í toppbaráttunni eins og er en þau mætast einmitt á mánudagskvöldið. „Blikarnir hafa haft góðan stöðugleika í sumar miðað við undanfarin ár. Þeir eru að bæta í og breikka hópinn. Hópurinn er orðinn þokkalega stór og hafa úr mörgum leikmönnum að velja.“ „KR er kannski það lið sem hefur komið mest á óvart, hvað það varðar að á síðasta ári virtust þeir hálf þungir og þreyttir. Þeir hafa mjög stöðugir í ár og safnað stigum og komist á toppinn hægt og hljótt.“ „Ég myndi segja að ástæðan fyrir því er að vörnin hefur verið góð og sá leikmaður sem hefur verið hvað bestur og haldið mestum stöðugleika er Beitir í markinu. Hann er búinn að vera jafn besti leikmaður mótsins,“ sagði Þorvaldur. Fréttina í heild sinni má sjá hér að ofan þar sem Þorvaldur ræðir einnig gengi Skagamanna og fleiri liða.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Sjá meira