Íslenski boltinn

Pepsi Max mörkin: Ástríðan í Kaplakrika

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
skjáskot

Leikir FH og Stjörnunnar hafa í gegnum tíðina verið fjörugir og skemmtilegir og hart barist, enda tvö stórlið og í raun nágrannalið að eigast við.

Ástríðan í Pepsi Max Mörkunum með Stefáni Árna Pálssyni kíkti í Kaplakrika á föstudaginn þar sem liðin áttust við.

Leikurinn endaði með 2-2 jafntefli þar sem mikil dramatík var í lok leiks.

Ástríðan tók púlsinn á stuðningsmönnum fyrir og eftir leik og hitti meðal annars á gamlar handboltakempur.

Þetta skemmtilega innslag má sjá hér að neðan.

Klippa: Ástríðan í KaplakrikaAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.