Íslenski boltinn

Fjölnir á toppinn

Anton Ingi Leifsson skrifar
Bergsveinn er fyrirliði Fjölnis.
Bergsveinn er fyrirliði Fjölnis. vísir/vilhelm

Fjölnir er kominn á toppinn í Inkasso-deild karla eftir 1-0 sigur á Þrótt í áttundu umferðinni sem hófst í kvöld.

Fyrst og eina mark leiksins í kvöld kom á 58. mínútu en þá skoraði Valdimar Ingi Jónsson sigurmarkið. Valdimar er tvítugur drengur.
Eftir sigurinn eru Fjölnismenn komnir á toppinn með sextán stig en sigurvegarinn úr leik Þór og Keflavíkur á laugardaginn getur skotist á toppinn.

Þróttur er í sjöunda sæti deildarinnar með tíu stig.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.