Snæðir kvöldverð með drottningunni Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 3. júní 2019 18:30 Elísabet Englandsdrottning, Donald Trump Bandaríkjaforseti og Melania Trump forsetafrú í skoðunarferð um Buckingham höll. AP Opinber heimsókn Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Melaniu Trump forsetafrúar til Bretlands hefur verið efst á baugi breskra fjölmiðla í allan dag. Forsetinn og fylgdarlið hans hefur verið á ferð um London en deginum hefur að mestu verið varið með meðlimum bresku konungsfjölskyldunnar. Fjöldi mótmælenda komu sér víða fyrir í borginni en meginmótmælin gegn komu forsetans verða á morgun þegar hann fundar með Theresu May forsætisráðherra í Downing stræti 10. Elísabet önnur Englandsdrottinging tók á móti forsetanum og forsetafrúnni í Buckingham höll þar sem þau snæddu hádegisverð ásamt Karli Bretaprins og Kamillu Hertogaynju. Börn forsetans eru einnig með í för. Að loknum hádegisverði var förinni heitið í Westminster Abbeyþar sem forsetinn og forsetafrúin lögðu sveig að leiði óþekkta hermannsins við og drakk loks síðdegiste ásamt meðlimum konungsfjölskyldunnar. Í kvöld snæðir forsetinn og forsetafrúin kvöldverð í boði drottningarinnar í Buckingham höll. Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, Vince Cable, leiðtogi Frjálslyndra Demókrata og John Bercow, forseti þingsins, munu allir sniðganga kvöldverðinn. Á morgun mun Trump funda með Theresu May forsætisráðherra um tvíhliða samskipti ríkjanna. Á miðvikudag tekur hann þátt í athöfn í Portsmouth til að minnast þess að 75 ár eru frá innrás bandamanna inn í Normandí. Bandaríkin Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Bandaríkjaforseti jós auri yfir gestgjafa sinn í flugvélinni Trump tísti tvisvar um Sadiq Khan, borgarstjóra London, rétt áður en forsetaflugvélin lenti á Bretlandi í morgun. 3. júní 2019 08:59 Mest lesið Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Innlent Fleiri fréttir Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Sjá meira
Opinber heimsókn Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Melaniu Trump forsetafrúar til Bretlands hefur verið efst á baugi breskra fjölmiðla í allan dag. Forsetinn og fylgdarlið hans hefur verið á ferð um London en deginum hefur að mestu verið varið með meðlimum bresku konungsfjölskyldunnar. Fjöldi mótmælenda komu sér víða fyrir í borginni en meginmótmælin gegn komu forsetans verða á morgun þegar hann fundar með Theresu May forsætisráðherra í Downing stræti 10. Elísabet önnur Englandsdrottinging tók á móti forsetanum og forsetafrúnni í Buckingham höll þar sem þau snæddu hádegisverð ásamt Karli Bretaprins og Kamillu Hertogaynju. Börn forsetans eru einnig með í för. Að loknum hádegisverði var förinni heitið í Westminster Abbeyþar sem forsetinn og forsetafrúin lögðu sveig að leiði óþekkta hermannsins við og drakk loks síðdegiste ásamt meðlimum konungsfjölskyldunnar. Í kvöld snæðir forsetinn og forsetafrúin kvöldverð í boði drottningarinnar í Buckingham höll. Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, Vince Cable, leiðtogi Frjálslyndra Demókrata og John Bercow, forseti þingsins, munu allir sniðganga kvöldverðinn. Á morgun mun Trump funda með Theresu May forsætisráðherra um tvíhliða samskipti ríkjanna. Á miðvikudag tekur hann þátt í athöfn í Portsmouth til að minnast þess að 75 ár eru frá innrás bandamanna inn í Normandí.
Bandaríkin Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Bandaríkjaforseti jós auri yfir gestgjafa sinn í flugvélinni Trump tísti tvisvar um Sadiq Khan, borgarstjóra London, rétt áður en forsetaflugvélin lenti á Bretlandi í morgun. 3. júní 2019 08:59 Mest lesið Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Innlent Fleiri fréttir Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Sjá meira
Bandaríkjaforseti jós auri yfir gestgjafa sinn í flugvélinni Trump tísti tvisvar um Sadiq Khan, borgarstjóra London, rétt áður en forsetaflugvélin lenti á Bretlandi í morgun. 3. júní 2019 08:59