Þróttur vann sterkan sigur á Leikni Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. júní 2019 21:19 Úr leik liðanna síðasta sumar fréttablaðið/ernir Þróttur vann mikilvægan sigur á Leikni, Grótta og Fjölnir skildu jöfn og Afturelding sigraði Magna í Inkassodeild karla í kvöld. Þrótturum hafði gengið illa að safna stigum það sem af er sumri en náðu í mikilvæg þrjú stig á Eimskipsvellinum. Það var markalaust í hálfleik eftir að Sævar Atli Magnússon náði ekki að skora úr vítaspyrnu sem Leiknir fékk undir lok fyrri hálfleiks. Fyrsta mark leiksins kom á 72. mínútu, það gerði Rafael Victor fyrir Þrótt. Hann bætti svo öðru marki við fjórum mínútum seinna og Jasper van der Heyden tryggði heimamönnum sigurinn með marki á 80. mínútu. Leiknum lauk með 3-0 sigri Þróttar. Það var fallslagur á Varmárvellinum í Mosfellsbæ þar sem Afturelding tók á móti Magna. Mikið fjör var á upphafsmínútum leiksins en Jason Daði Svanþórsson kom heimamönnum yfir strax á annari mínútu. Kristinn Þór Rósbergsson jafnaði hins vegar fyrir Magna á 16. mínútu. Alexander Aron Davorsson kom Aftureldingu aftur yfir á 21. mínútu og Jason Daði skoraði annað mark sitt áður en hálfleikurinn var úti. Rólegra var yfir seinni hálfleik og aðeins eitt mark skorað, það gerði Hafliði Sigurðarson á 57. mínútu. Afturelding fór með sterkan 4-1 sigur. Á Seltjarnarnesi skildu Grótta og Fjölnir jöfn í markalausum leik. Fjölnir er á toppi deildarinnar með 13 stig. Grótta, Leiknir og Þróttur eru öll um miðja deild, Leiknir með níu stig, Grótta átta og Þróttur sjö. Afturelding sendi Hauka niður í fallsæti með sigrinum, fer upp í tíunda sætið með sex stig. Upplýsingar um úrslit og gang mála eru fengnar frá Fótbolta.net. Inkasso-deildin Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira
Þróttur vann mikilvægan sigur á Leikni, Grótta og Fjölnir skildu jöfn og Afturelding sigraði Magna í Inkassodeild karla í kvöld. Þrótturum hafði gengið illa að safna stigum það sem af er sumri en náðu í mikilvæg þrjú stig á Eimskipsvellinum. Það var markalaust í hálfleik eftir að Sævar Atli Magnússon náði ekki að skora úr vítaspyrnu sem Leiknir fékk undir lok fyrri hálfleiks. Fyrsta mark leiksins kom á 72. mínútu, það gerði Rafael Victor fyrir Þrótt. Hann bætti svo öðru marki við fjórum mínútum seinna og Jasper van der Heyden tryggði heimamönnum sigurinn með marki á 80. mínútu. Leiknum lauk með 3-0 sigri Þróttar. Það var fallslagur á Varmárvellinum í Mosfellsbæ þar sem Afturelding tók á móti Magna. Mikið fjör var á upphafsmínútum leiksins en Jason Daði Svanþórsson kom heimamönnum yfir strax á annari mínútu. Kristinn Þór Rósbergsson jafnaði hins vegar fyrir Magna á 16. mínútu. Alexander Aron Davorsson kom Aftureldingu aftur yfir á 21. mínútu og Jason Daði skoraði annað mark sitt áður en hálfleikurinn var úti. Rólegra var yfir seinni hálfleik og aðeins eitt mark skorað, það gerði Hafliði Sigurðarson á 57. mínútu. Afturelding fór með sterkan 4-1 sigur. Á Seltjarnarnesi skildu Grótta og Fjölnir jöfn í markalausum leik. Fjölnir er á toppi deildarinnar með 13 stig. Grótta, Leiknir og Þróttur eru öll um miðja deild, Leiknir með níu stig, Grótta átta og Þróttur sjö. Afturelding sendi Hauka niður í fallsæti með sigrinum, fer upp í tíunda sætið með sex stig. Upplýsingar um úrslit og gang mála eru fengnar frá Fótbolta.net.
Inkasso-deildin Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira