Átta slasaðir eftir að nýuppgerð skonnorta sökk í Saxelfi Andri Eysteinsson skrifar 9. júní 2019 14:54 Slysið varð nærri Hamburg í norður Þýskalandi. AP/Bodo Marks Gólettan Elbe nr 5 sem upphaflega var byggt árið 1883 en hafði nýverið verið gert upp sökk á ánni Saxelfi nærri þýsku borginni Hamburg í dag eftir að hafa rekist á kýpverskt flutningaskip. Sex fullorðnir auk tveggja barna slösuðust í slysinu sem varð eftir að stagvending skonnortunnar hafði misheppnast. Guardian greinir frá.43 farþegar voru um borð í Elbe nr.5 og var þeim öllum bjargað úr háska skömmu eftir áreksturinn en viðbragðsaðilar voru við störf skömmu frá sökum annars útkalls. „Ef við hefðum ekki verið í nágrenninu hefði einhver látið lífið,“ agði Wilfried Spriekels einn viðbragðsaðilanna.Elbe nr.5 var eins og áður sagði smíðað árið 1883, á þriðja áratug síðustu aldar komst skipið í eigu Bandaríska ævintýramannsins Warwick Thompson sem nýtti skipið sem heimili sitt. Árið 2002 var skipið selt aftur til Þýskalands þar sem það hefur verið notað fyrir skemmtisiglingar á Saxelfi. Síðustu níu mánuði hefur hins vegar verið unnið að endurbótum á Elbe nr.5 og var skipt úr viðnum á ytra byrði skipsins auk þess sem að skipt var um skut skipsins. Siglingar á Elbe nr.5 hófust aftur um síðustu mánaðamót en nú er ljóst að töluverður tími er þangað til að Elbe nr.5 verður sjófært að nýju. Þýskaland Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira
Gólettan Elbe nr 5 sem upphaflega var byggt árið 1883 en hafði nýverið verið gert upp sökk á ánni Saxelfi nærri þýsku borginni Hamburg í dag eftir að hafa rekist á kýpverskt flutningaskip. Sex fullorðnir auk tveggja barna slösuðust í slysinu sem varð eftir að stagvending skonnortunnar hafði misheppnast. Guardian greinir frá.43 farþegar voru um borð í Elbe nr.5 og var þeim öllum bjargað úr háska skömmu eftir áreksturinn en viðbragðsaðilar voru við störf skömmu frá sökum annars útkalls. „Ef við hefðum ekki verið í nágrenninu hefði einhver látið lífið,“ agði Wilfried Spriekels einn viðbragðsaðilanna.Elbe nr.5 var eins og áður sagði smíðað árið 1883, á þriðja áratug síðustu aldar komst skipið í eigu Bandaríska ævintýramannsins Warwick Thompson sem nýtti skipið sem heimili sitt. Árið 2002 var skipið selt aftur til Þýskalands þar sem það hefur verið notað fyrir skemmtisiglingar á Saxelfi. Síðustu níu mánuði hefur hins vegar verið unnið að endurbótum á Elbe nr.5 og var skipt úr viðnum á ytra byrði skipsins auk þess sem að skipt var um skut skipsins. Siglingar á Elbe nr.5 hófust aftur um síðustu mánaðamót en nú er ljóst að töluverður tími er þangað til að Elbe nr.5 verður sjófært að nýju.
Þýskaland Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira