Heiðveig María býður fram til stjórnar Sjómannafélagsins Sylvía Hall skrifar 30. maí 2019 09:57 Heiðveig María stefndi Sjómannafélaginu fyrir félagsdómi og í febrúar var félagið dæmt til þess að greiða eina og hálfa milljón í sektargreiðslur. visir/vilhelm Heiðveig María Einarsdóttir, sjómaður og viðskiptalögfræðingur, hefur ákveðið að bjóða fram til stjórnar Sjómannafélags Íslands en kosningar fara fram dagana 5. til 19. júní. Heiðveigu var vikið úr Sjómannafélaginu í lok október á síðasta ári og var framboð hennar til síðustu stjórnarkosninga metið ólögmætt. Heiðveig fékk stuðning frá formönnum stéttarfélaganna eftir brottreksturinn sem kölluðu eftir því að hún fengi aftur inngöngu í félagið. Heiðveig stefndi félaginu fyrir félagsdómi og var það dæmt til að greiða Heiðveigu eina og hálfa milljón í sektargreiðslur vegna þess hvernig þeir stóðu að meðferð framboðs hennar og sagði Heiðveig sigurinn vera „fullan sigur“ á sínum tíma. Þá gaf dómur Félagsdóms til kynna að óheimilt væri að setja þau skilyrði að þeir einir mættu bjóða sig fram sem greitt hafi til félagsins í þrjú ár en rúmlega viku eftir að dómur féll í félagsdómi var Heiðveigu boðið að koma aftur í félagið. Áður hafði Jónas Garðarsson, fyrrverandi formaður, hætt sem formaður en hann sagði ástæðuna vera til þess að rýma fyrir nýrri stjórn til að ná aftur samstöðu innan félagsins. Í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér í desember sagði hann þá vinnu þola enga bið. Í apríl var svo tilkynnt um nýjar kosningar í Sjómannafélaginu en Bergur Þorkelsson, gjaldkeri SÍ, var sjálfkjörinn formaður eftir að Jónas hætti sem formaður. Í samtali við Vísi í apríl sagðist Heiðveig vera að melta yfirlýsingu félagsins og hafði ekki tekið ákvörðun um framboð. Hér að neðan má sjá framboðstilkynningu Heiðveigar sem og lista hennar til stjórnar félagsins. Kjaramál Ólga innan Sjómannafélags Íslands Sjávarútvegur Tengdar fréttir Kosið á ný í Sjómannafélaginu Heiðveig María skoðar stöðu sína og gerir ráð fyrir því að hún muni gefa kost á sér aftur. 5. apríl 2019 16:18 Félagar í Sjómannafélaginu krefjast nýrra kosninga Stjórn Sjómannafélags Íslands vill nú ná sáttum við Heiðveigu Maríu. 6. mars 2019 15:53 Stjórn SÍ býður Heiðveigu Maríu að koma aftur í félagið Fær að sitja í samninganefnd sjómanna á fiskiskipum. 7. mars 2019 15:00 Heiðveig María gefur lítið fyrir sáttatilboð SÍ Ætlar ekki að þiggja sæti í kjaranefnd sjómanna á fiskiskipum. 7. mars 2019 16:43 Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fleiri fréttir Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Sjá meira
Heiðveig María Einarsdóttir, sjómaður og viðskiptalögfræðingur, hefur ákveðið að bjóða fram til stjórnar Sjómannafélags Íslands en kosningar fara fram dagana 5. til 19. júní. Heiðveigu var vikið úr Sjómannafélaginu í lok október á síðasta ári og var framboð hennar til síðustu stjórnarkosninga metið ólögmætt. Heiðveig fékk stuðning frá formönnum stéttarfélaganna eftir brottreksturinn sem kölluðu eftir því að hún fengi aftur inngöngu í félagið. Heiðveig stefndi félaginu fyrir félagsdómi og var það dæmt til að greiða Heiðveigu eina og hálfa milljón í sektargreiðslur vegna þess hvernig þeir stóðu að meðferð framboðs hennar og sagði Heiðveig sigurinn vera „fullan sigur“ á sínum tíma. Þá gaf dómur Félagsdóms til kynna að óheimilt væri að setja þau skilyrði að þeir einir mættu bjóða sig fram sem greitt hafi til félagsins í þrjú ár en rúmlega viku eftir að dómur féll í félagsdómi var Heiðveigu boðið að koma aftur í félagið. Áður hafði Jónas Garðarsson, fyrrverandi formaður, hætt sem formaður en hann sagði ástæðuna vera til þess að rýma fyrir nýrri stjórn til að ná aftur samstöðu innan félagsins. Í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér í desember sagði hann þá vinnu þola enga bið. Í apríl var svo tilkynnt um nýjar kosningar í Sjómannafélaginu en Bergur Þorkelsson, gjaldkeri SÍ, var sjálfkjörinn formaður eftir að Jónas hætti sem formaður. Í samtali við Vísi í apríl sagðist Heiðveig vera að melta yfirlýsingu félagsins og hafði ekki tekið ákvörðun um framboð. Hér að neðan má sjá framboðstilkynningu Heiðveigar sem og lista hennar til stjórnar félagsins.
Kjaramál Ólga innan Sjómannafélags Íslands Sjávarútvegur Tengdar fréttir Kosið á ný í Sjómannafélaginu Heiðveig María skoðar stöðu sína og gerir ráð fyrir því að hún muni gefa kost á sér aftur. 5. apríl 2019 16:18 Félagar í Sjómannafélaginu krefjast nýrra kosninga Stjórn Sjómannafélags Íslands vill nú ná sáttum við Heiðveigu Maríu. 6. mars 2019 15:53 Stjórn SÍ býður Heiðveigu Maríu að koma aftur í félagið Fær að sitja í samninganefnd sjómanna á fiskiskipum. 7. mars 2019 15:00 Heiðveig María gefur lítið fyrir sáttatilboð SÍ Ætlar ekki að þiggja sæti í kjaranefnd sjómanna á fiskiskipum. 7. mars 2019 16:43 Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fleiri fréttir Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Sjá meira
Kosið á ný í Sjómannafélaginu Heiðveig María skoðar stöðu sína og gerir ráð fyrir því að hún muni gefa kost á sér aftur. 5. apríl 2019 16:18
Félagar í Sjómannafélaginu krefjast nýrra kosninga Stjórn Sjómannafélags Íslands vill nú ná sáttum við Heiðveigu Maríu. 6. mars 2019 15:53
Stjórn SÍ býður Heiðveigu Maríu að koma aftur í félagið Fær að sitja í samninganefnd sjómanna á fiskiskipum. 7. mars 2019 15:00
Heiðveig María gefur lítið fyrir sáttatilboð SÍ Ætlar ekki að þiggja sæti í kjaranefnd sjómanna á fiskiskipum. 7. mars 2019 16:43
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent