Umhverfisráðherrann gefur kost á sér sem eftirmaður May Heimir Már Pétursson og Kjartan Kjartansson skrifa 26. maí 2019 09:49 Gove og Boris Johnson voru bandamenn í baráttunni fyrir Brexit. Eftir að David Cameron forsætisráðherra sagði af sér árið 2016 sóttust þeir báðir eftir formennskunni sem Theresa May hreppti á endanum. Vísir/EPA Michael Gove umhverfisráðherra Bretlands, tilkynnti í morgun að hann sækist eftir því að verða næsti leiðtogi Íhaldsflokksins og þar með forsætisráðherra. Hann er áttundi frambjóðandinn til embættisins og annar frambjóðandinn sem styður svonefnt hart Brexit og keppir því á þeim vígstöðum við Boris Johnson fyrrverandi utanríkisráðherra. Johnson og Gove börðust áður um leiðtogasætið í flokknum árið 2016 þegar Theresa May bar sigur úr bítum. Báðir vilja þeir að Bretar yfirgefi Evrópusambandið án samnings og telja breskir stjórnmálaskýrendur að átakalínan um leiðtogaembættið muni snúast um afstöðu frambjóðenda til þess. May ætlar að segja af sér 7. júní. Henni mistókst að afla stuðnings þingmanna Íhaldsflokkinn við útgöngusamning hennar við Evrópusambandið. Gove og Johnson voru bandamenn í baráttunni fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Eftir að útgangan varð ofan á í júní 2016 sagði David Cameron, forsætisráðherra, af sér. Fastlega var gert ráð fyrir að Johnson byði sig þá fram til leiðtoga. Honum að óvörum bauð Gove sig skyndilega fram eftir að hann hafði alla tíð neitað að hann ætlaði sér það. Johnson bauð sig því á endanum ekki fram. Gove varð lítt ágengt með framboð sitt og fékk um 14% atkvæða. Bretland Brexit Tengdar fréttir Óttast áhrif afsagnar Theresu May Theresa May stígur til hliðar eftir mánaðamót. Vonast er til þess að nýr leiðtogi verði valinn fyrir lok júlí. Alls óvíst að leiðtogaskiptin dugi til þess að leysa Brexit-málið. Boris Johnson sækist eftir stólnum og þykir langlíklegastur. 25. maí 2019 07:30 May ætlar að hætta 7. júní Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, ætlar að segja af sér sem leiðtogi Íhaldsflokksins. 24. maí 2019 09:15 Mest lesið Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Sjá meira
Michael Gove umhverfisráðherra Bretlands, tilkynnti í morgun að hann sækist eftir því að verða næsti leiðtogi Íhaldsflokksins og þar með forsætisráðherra. Hann er áttundi frambjóðandinn til embættisins og annar frambjóðandinn sem styður svonefnt hart Brexit og keppir því á þeim vígstöðum við Boris Johnson fyrrverandi utanríkisráðherra. Johnson og Gove börðust áður um leiðtogasætið í flokknum árið 2016 þegar Theresa May bar sigur úr bítum. Báðir vilja þeir að Bretar yfirgefi Evrópusambandið án samnings og telja breskir stjórnmálaskýrendur að átakalínan um leiðtogaembættið muni snúast um afstöðu frambjóðenda til þess. May ætlar að segja af sér 7. júní. Henni mistókst að afla stuðnings þingmanna Íhaldsflokkinn við útgöngusamning hennar við Evrópusambandið. Gove og Johnson voru bandamenn í baráttunni fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Eftir að útgangan varð ofan á í júní 2016 sagði David Cameron, forsætisráðherra, af sér. Fastlega var gert ráð fyrir að Johnson byði sig þá fram til leiðtoga. Honum að óvörum bauð Gove sig skyndilega fram eftir að hann hafði alla tíð neitað að hann ætlaði sér það. Johnson bauð sig því á endanum ekki fram. Gove varð lítt ágengt með framboð sitt og fékk um 14% atkvæða.
Bretland Brexit Tengdar fréttir Óttast áhrif afsagnar Theresu May Theresa May stígur til hliðar eftir mánaðamót. Vonast er til þess að nýr leiðtogi verði valinn fyrir lok júlí. Alls óvíst að leiðtogaskiptin dugi til þess að leysa Brexit-málið. Boris Johnson sækist eftir stólnum og þykir langlíklegastur. 25. maí 2019 07:30 May ætlar að hætta 7. júní Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, ætlar að segja af sér sem leiðtogi Íhaldsflokksins. 24. maí 2019 09:15 Mest lesið Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Sjá meira
Óttast áhrif afsagnar Theresu May Theresa May stígur til hliðar eftir mánaðamót. Vonast er til þess að nýr leiðtogi verði valinn fyrir lok júlí. Alls óvíst að leiðtogaskiptin dugi til þess að leysa Brexit-málið. Boris Johnson sækist eftir stólnum og þykir langlíklegastur. 25. maí 2019 07:30
May ætlar að hætta 7. júní Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, ætlar að segja af sér sem leiðtogi Íhaldsflokksins. 24. maí 2019 09:15