Fyrrum landsliðskona: Kynferðislega áreitt á netinu á hverjum degi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2019 10:30 Alex Scott. Vísir/Getty Alex Scott átti flottan knattspyrnuferil á sínum tíma og núna er hún að ryðja brautina fyrir konur í heimi knattspyrnusérfræðinga í ensku sjónvarpi. Það hefur hins vegar ekki verið auðvelt fyrir hana að vera í sviðsljósinu. Alex Scott hefur sagt frá því að hún verði fyrir kynferðislegu áreiti á hverjum degi á samfélagsmiðlum eftir að hún tók að sér vera knattspyrnusérfræðingur í sjónvarpinu. Scott var meðal annars hluti af sjónvarpsteymi breska ríkisútvarpsins á HM í Rússlandi sumarið 2018."We'll get to the stage when I'm not regarded as a female pundit, I'm just a pundit." Alex Scott says she receives sexist abuse online "every single day".https://t.co/QomMWMFpNkpic.twitter.com/EccNNnyOn5 — BBC Sport (@BBCSport) May 10, 2019Alex Scott lagði skóna á hilluna árið 2017 en hún lék á sínum tíma 140 leiki fyrir enska landsliðið og varð sex sinnum Englandsmeistari með Arsenal auk þess að vinna enska bikarinn sjö sinnum á ferlinum. Scott er núna 34 ára gömul og það hefur ekki verið auðvelt fyrir hana að glíma við áreitið á netmiðlum. Hún ætlar samt ekki að leyfa nettröllunum að vinna með því að hætta á samfélagsmiðlum. „Við munum einhvern tímann komast á það stig að ég verði bara knattspyrnusérfræðingur en ekki kona sem er knattspyrnusérfræðingur,“ sagði Alex Scott við BBC. „Þegar við náum því marki þá erum við fyrst að komast eitthvað áfram. Ég, með því að sitja þarna og vera nógu sterk til að segja mína skoðun, mun gera mitt í að hjálpa til að gera þetta að venjulegum hlut að kona sé knattspyrnusérfræðingur,“ sagði Scott.Alex Scott vows to continue TV punditry despite sexist abuse on social media 'every single day' https://t.co/7DVZJdVdIH — Indy Football (@IndyFootball) May 10, 2019Alex Scott fór á þrjú heimsmeistaramóti og fjögur Evrópumeistaramót með enska landsliðinu en hún spilaði í vörninni. „Allir geta séð Twitter. Ég er kynferðislega áreitt á hverjum degi núna. Það sem heldur mér gangandi er að mér finnst ég vera að hjálpa til að breyta hugsunum fólks. Fólk kemur líka upp að mér í dag og segir mér það,“ sagði Alex Scott. Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Alex Scott átti flottan knattspyrnuferil á sínum tíma og núna er hún að ryðja brautina fyrir konur í heimi knattspyrnusérfræðinga í ensku sjónvarpi. Það hefur hins vegar ekki verið auðvelt fyrir hana að vera í sviðsljósinu. Alex Scott hefur sagt frá því að hún verði fyrir kynferðislegu áreiti á hverjum degi á samfélagsmiðlum eftir að hún tók að sér vera knattspyrnusérfræðingur í sjónvarpinu. Scott var meðal annars hluti af sjónvarpsteymi breska ríkisútvarpsins á HM í Rússlandi sumarið 2018."We'll get to the stage when I'm not regarded as a female pundit, I'm just a pundit." Alex Scott says she receives sexist abuse online "every single day".https://t.co/QomMWMFpNkpic.twitter.com/EccNNnyOn5 — BBC Sport (@BBCSport) May 10, 2019Alex Scott lagði skóna á hilluna árið 2017 en hún lék á sínum tíma 140 leiki fyrir enska landsliðið og varð sex sinnum Englandsmeistari með Arsenal auk þess að vinna enska bikarinn sjö sinnum á ferlinum. Scott er núna 34 ára gömul og það hefur ekki verið auðvelt fyrir hana að glíma við áreitið á netmiðlum. Hún ætlar samt ekki að leyfa nettröllunum að vinna með því að hætta á samfélagsmiðlum. „Við munum einhvern tímann komast á það stig að ég verði bara knattspyrnusérfræðingur en ekki kona sem er knattspyrnusérfræðingur,“ sagði Alex Scott við BBC. „Þegar við náum því marki þá erum við fyrst að komast eitthvað áfram. Ég, með því að sitja þarna og vera nógu sterk til að segja mína skoðun, mun gera mitt í að hjálpa til að gera þetta að venjulegum hlut að kona sé knattspyrnusérfræðingur,“ sagði Scott.Alex Scott vows to continue TV punditry despite sexist abuse on social media 'every single day' https://t.co/7DVZJdVdIH — Indy Football (@IndyFootball) May 10, 2019Alex Scott fór á þrjú heimsmeistaramóti og fjögur Evrópumeistaramót með enska landsliðinu en hún spilaði í vörninni. „Allir geta séð Twitter. Ég er kynferðislega áreitt á hverjum degi núna. Það sem heldur mér gangandi er að mér finnst ég vera að hjálpa til að breyta hugsunum fólks. Fólk kemur líka upp að mér í dag og segir mér það,“ sagði Alex Scott.
Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira