Manchester liðin hafa bæði mikinn áhuga á „næsta Frank Lampard“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. maí 2019 10:30 Bruno Fernandes er áhugaverður leikmaður. Getty/Gualter Fatia Bruno Fernandes er nafni sem áhugafólk um ensku úrvalsdeildina gætu heyrt miklu meira af á næstunni. Það bendir nefnilega margt til þess að þessi Portúgali spili í deildinni á næstu leiktíð. Bæði Manchester liðin, City og United, eru sögð hafa mikinn áhuga á því að fá Bruno Fernandes en hann spilar nú með Sporting Lisbon og er fyrirliði liðsins 24 ára gamall. Bruno Fernandes hefur líka átt magnað tímabil með Sporting Lisbon í portúgölsku deildinni en hann er með 32 mörk og 17 stoðsendingar í öllum keppnum á þessari leiktíð. Í fyrra var hann kosinn besti leikmaður deildarinnar. Bruno Fernandes hefur verið kallaður „næsti Frank Lampard“ en báðir eru þeir leikmenn sem skora mikið af miðjunni.32 goals 17 assists Meet the Portugal midfielder being linked with Man Utd and Man City this summer https://t.co/iUnXgdmwrv#MCFC#MUFCpic.twitter.com/zzd6wVB0Am — BBC Sport (@BBCSport) May 15, 2019Í portúgölsku deildinni er Bruno Fernandes með 20 mörk og 13 stoðsendingar en enginn miðjumaður hefur komið með beinum hætti að fleiri mörkum í bestu deildum Evrópu á Englandi, á Ítalíu, á Spáni, í Þýskalandi, í Frakklandi, í Portúgal eða í Hollandi. Bruno Fernandes hefur komið að 46 prósentum af 71 marki Sporting Lisbon í portúgölsku deildinni á þessu tímabili. Hann hefur verið kosinn besti leikmaður mánaðarins þrjá mánuði í röð. Það er ljóst á öllu að það er komið að því hjá Bruno Fernandes að stíga næsta skref og komast í sterkari deild. Það verður því spennandi að sjá hvort Manchester City eða Manchester United hafi betur í kapphlaupinu eða hvort eitthvað annað félag hafi óvænt betur á endasprettinum.The next Lampard? The record-breaking midfielder we may be hearing a lot more about in the near future: https://t.co/iUnXgdmwrvpic.twitter.com/YlbBnQpumu — BBC Sport (@BBCSport) May 15, 2019 Enski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira
Bruno Fernandes er nafni sem áhugafólk um ensku úrvalsdeildina gætu heyrt miklu meira af á næstunni. Það bendir nefnilega margt til þess að þessi Portúgali spili í deildinni á næstu leiktíð. Bæði Manchester liðin, City og United, eru sögð hafa mikinn áhuga á því að fá Bruno Fernandes en hann spilar nú með Sporting Lisbon og er fyrirliði liðsins 24 ára gamall. Bruno Fernandes hefur líka átt magnað tímabil með Sporting Lisbon í portúgölsku deildinni en hann er með 32 mörk og 17 stoðsendingar í öllum keppnum á þessari leiktíð. Í fyrra var hann kosinn besti leikmaður deildarinnar. Bruno Fernandes hefur verið kallaður „næsti Frank Lampard“ en báðir eru þeir leikmenn sem skora mikið af miðjunni.32 goals 17 assists Meet the Portugal midfielder being linked with Man Utd and Man City this summer https://t.co/iUnXgdmwrv#MCFC#MUFCpic.twitter.com/zzd6wVB0Am — BBC Sport (@BBCSport) May 15, 2019Í portúgölsku deildinni er Bruno Fernandes með 20 mörk og 13 stoðsendingar en enginn miðjumaður hefur komið með beinum hætti að fleiri mörkum í bestu deildum Evrópu á Englandi, á Ítalíu, á Spáni, í Þýskalandi, í Frakklandi, í Portúgal eða í Hollandi. Bruno Fernandes hefur komið að 46 prósentum af 71 marki Sporting Lisbon í portúgölsku deildinni á þessu tímabili. Hann hefur verið kosinn besti leikmaður mánaðarins þrjá mánuði í röð. Það er ljóst á öllu að það er komið að því hjá Bruno Fernandes að stíga næsta skref og komast í sterkari deild. Það verður því spennandi að sjá hvort Manchester City eða Manchester United hafi betur í kapphlaupinu eða hvort eitthvað annað félag hafi óvænt betur á endasprettinum.The next Lampard? The record-breaking midfielder we may be hearing a lot more about in the near future: https://t.co/iUnXgdmwrvpic.twitter.com/YlbBnQpumu — BBC Sport (@BBCSport) May 15, 2019
Enski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira