Íslenski boltinn

Sjáðu bakvið tjöldin hjá Fylki á leikdegi

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
Helgi fer yfir málin með Geoffrey Castillion
Helgi fer yfir málin með Geoffrey Castillion s2 sport

Pepsi Max mörkin fengu frábæran bakdyraaðgang að Fylkismönnum fyrir leik Fylki og ÍA í Pepsi Max deildinni á dögunum.

Stutt útgáfa af innslaginu var sýnd í síðasta þætti Pepsi Max markanna en allt innslagið má sjá hér að neðan.

Þar má sjá leikræður Helga Sigurðssonar, þjálfara Fylkis, fyrir leik, í hálfleik og eftir leik. Svipmyndir úr klefanum og úr leiknum sjálfum er einnig að finna í myndbandinu.

Myndir eru betri en þúsund orð, þetta áhugaverða innslag má sjá hér.
Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.