Manchester City og Liverpool gætu þurft að mætast í hreinum úrslitaleik um titilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2019 08:30 Frá leik Manchester City og Liverpool í janúar. Getty/Shaun Botterill Tvær umferðir eru eftir að ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og það munar bara einu stigi á efstu tveimur liðunum sem eru eins og allir vita Manchester City og Liverpool. Það má búast við mikilli spennu síðustu 180 mínútur tímabilsins en núna er staðan þannig að Manchester City þarf ekki að treysta á neinn annan en sjálfan sig í lokaumferðunum og verður enskur meistari annað árið í röð vinni liðið báða leikina sem það á eftir.Unlikely, but not impossible. Here's what would need to happen for a Man City v Liverpool play-off.https://t.co/pzgTDKJLQEpic.twitter.com/LDkAbXfcyo — BBC Sport (@BBCSport) May 3, 2019Liverpool-liðið er bæði einu stigi á eftir Manchester City en líka með lakari markatölu. Það er því ekki nóg fyrir Liverpool liðið að ná City að stigum. Liverpool menn þurfa líka mögulega að vinna upp markatöluna. Það er magnað að bæði liðinu séu komin yfir 90 stigin sem nánast dugar alltaf til þess að vinna enska meistaratitilinn. Enn magnaðra væri ef mótið væri ekki búið þegar það er búið. Það er enn smá möguleiki á að það þurfti aukaleik um titilinn en það yrði niðurstaðan ef liðin verða með jafnmörg stig, sömu markatölu og sama markafjölda. Hér fyrir neðan má sjá þau úrslit í síðustu tveimur umferðunum sem myndu kalla á hreinan úrslitaleik um enska meistaratitilinn í ár. BBC tók þetta saman.1)Liverpool vinnur 5-0 og tapar 2-1 á meðan Man. City gerir markalaust jafntefli í báðum leikjum2)Liverpool vinnur 4-0 og gerir 3-3 jafntefli en Man. City vinnur 1-0 og tapar 1-03)Liverpool gerir 3-3 jafntefli í báðum leikjum og Man. City gerir 0-0 jafntefli og tapar 4-04)Liverpool gerir 3-3 jafntefli og tapar 4-3 en Man. City tapar 3-0 og 2-0 Á þessu má sjá að þetta snýst um það að Liverpool þarf vinna upp eitt stig og fjögur mörk á Manchester City auk þess að skora sex mörkum meira en City-liðið svo að liðin verði alveg jöfn í efsta sætinu. Manchester City á eftir heimaleik á móti Leicester City á mánudaginn og svo útileik á móti Brighton sunnudaginn 12. maí. Liverpool mætir Newcastle á útivelli á morgun og fær síðan Wolves í heimsókn sunnudaginn 12. maí. Enski boltinn Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Fleiri fréttir Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Sjá meira
Tvær umferðir eru eftir að ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og það munar bara einu stigi á efstu tveimur liðunum sem eru eins og allir vita Manchester City og Liverpool. Það má búast við mikilli spennu síðustu 180 mínútur tímabilsins en núna er staðan þannig að Manchester City þarf ekki að treysta á neinn annan en sjálfan sig í lokaumferðunum og verður enskur meistari annað árið í röð vinni liðið báða leikina sem það á eftir.Unlikely, but not impossible. Here's what would need to happen for a Man City v Liverpool play-off.https://t.co/pzgTDKJLQEpic.twitter.com/LDkAbXfcyo — BBC Sport (@BBCSport) May 3, 2019Liverpool-liðið er bæði einu stigi á eftir Manchester City en líka með lakari markatölu. Það er því ekki nóg fyrir Liverpool liðið að ná City að stigum. Liverpool menn þurfa líka mögulega að vinna upp markatöluna. Það er magnað að bæði liðinu séu komin yfir 90 stigin sem nánast dugar alltaf til þess að vinna enska meistaratitilinn. Enn magnaðra væri ef mótið væri ekki búið þegar það er búið. Það er enn smá möguleiki á að það þurfti aukaleik um titilinn en það yrði niðurstaðan ef liðin verða með jafnmörg stig, sömu markatölu og sama markafjölda. Hér fyrir neðan má sjá þau úrslit í síðustu tveimur umferðunum sem myndu kalla á hreinan úrslitaleik um enska meistaratitilinn í ár. BBC tók þetta saman.1)Liverpool vinnur 5-0 og tapar 2-1 á meðan Man. City gerir markalaust jafntefli í báðum leikjum2)Liverpool vinnur 4-0 og gerir 3-3 jafntefli en Man. City vinnur 1-0 og tapar 1-03)Liverpool gerir 3-3 jafntefli í báðum leikjum og Man. City gerir 0-0 jafntefli og tapar 4-04)Liverpool gerir 3-3 jafntefli og tapar 4-3 en Man. City tapar 3-0 og 2-0 Á þessu má sjá að þetta snýst um það að Liverpool þarf vinna upp eitt stig og fjögur mörk á Manchester City auk þess að skora sex mörkum meira en City-liðið svo að liðin verði alveg jöfn í efsta sætinu. Manchester City á eftir heimaleik á móti Leicester City á mánudaginn og svo útileik á móti Brighton sunnudaginn 12. maí. Liverpool mætir Newcastle á útivelli á morgun og fær síðan Wolves í heimsókn sunnudaginn 12. maí.
Enski boltinn Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Fleiri fréttir Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Sjá meira