Derby tryggði sig í umspilið Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. maí 2019 13:37 Frank Lampard stýrði Derby í umspilssæti á hans fyrsta tímabili vísir/getty Derby County tryggði sér sæti í umspilinu um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni með dramatískum sigri á West Bromwich Albion á lokadegi ensku Championship deildarinnar. Línurnar voru nokkuð skýrar fyrir daginn. Norwich var svo gott sem búið að tryggja sér sigur í deildinni, Sheffield United var öruggt í öðru sæti og Leeds, West Brom og Aston Villa voru örugg með sæti í umspilinu. Það var hins vegar mikil barátta á milli Derby, Middlesbrough og Bristol um síðasta umspilssætið. Derby var í bestu stöðunni fyrir lokaumferðina en þegar seinni hálfleikur var nýfarinn af stað var útlitið ekki gott fyrir lærisveina Frank Lambard. Stefan Johansen var nýbúinn að skora fyrir West Brom og jafna leikinn á sama tíma og Middlesbrough var 2-0 yfir gegn Rotherham. Sú staða þýddi að Derby var komið niður í sjöunda sæti og ekki í umspilssæti. Þetta var þó enn í þeirra höndum, mark myndi breyta öllu. Það var Derby sem náði að koma þriðja markinu í leikinn, Mason Bennet kom þeim yfir á 70. mínútu af stuttu færi. Derby var aftur komið upp í sjötta sætið. Þremur mínútum síðar skoraði Harry Wilson og fór langt með að tryggja Derby í umspilið. Derby sá leikinn út, vann 3-1 og tryggði sig inn í umspilið. Norwich vann Aston Villa 2-1 á Villa Park og gulltryggði deildarmeistaratitilinn, Sheffield United gerði 2-2 jafntefli í Stoke. Rotherham, Bolton og Ipswich féllu niður í C-deildina, Norwich og Sheffield United fara beint upp í úrvalsdeildina en Leeds, West Brom, Aston Villa og Derby spila umspil um eitt laust sæti. Leeds og Derby mætast í fyrri umferð umspilsins og West Brom og Aston Villa. Birkir Bjarnason var á varamannabekknum hjá Aston Villa í dag, Patrik Sigurður Gunnarsson var á bekknum hjá Brentford og Jón Daði Böðvarsson var ekki í leikmannahóp Reading.Úrslit lokaumferðarinnar: Aston Villa - Norwich 1-2 Blackburn - Swansea 2-2 Brentford - Preston 3-0 Derby - West Brom 3-1 Hull - Bristol City 1-1 Ipswich - Leeds 3-2 Nottingham Forest - Bolton 1-0 Reading - Birmingham 0-0 Rotherham - Middlesbrough 1-2 Sheffield Wednesday - QPR 1-1 Stoke - Sheffield United 2-2 Wigan - Millwall 1-0 Enski boltinn Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Leik lokið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fleiri fréttir Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Sjá meira
Derby County tryggði sér sæti í umspilinu um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni með dramatískum sigri á West Bromwich Albion á lokadegi ensku Championship deildarinnar. Línurnar voru nokkuð skýrar fyrir daginn. Norwich var svo gott sem búið að tryggja sér sigur í deildinni, Sheffield United var öruggt í öðru sæti og Leeds, West Brom og Aston Villa voru örugg með sæti í umspilinu. Það var hins vegar mikil barátta á milli Derby, Middlesbrough og Bristol um síðasta umspilssætið. Derby var í bestu stöðunni fyrir lokaumferðina en þegar seinni hálfleikur var nýfarinn af stað var útlitið ekki gott fyrir lærisveina Frank Lambard. Stefan Johansen var nýbúinn að skora fyrir West Brom og jafna leikinn á sama tíma og Middlesbrough var 2-0 yfir gegn Rotherham. Sú staða þýddi að Derby var komið niður í sjöunda sæti og ekki í umspilssæti. Þetta var þó enn í þeirra höndum, mark myndi breyta öllu. Það var Derby sem náði að koma þriðja markinu í leikinn, Mason Bennet kom þeim yfir á 70. mínútu af stuttu færi. Derby var aftur komið upp í sjötta sætið. Þremur mínútum síðar skoraði Harry Wilson og fór langt með að tryggja Derby í umspilið. Derby sá leikinn út, vann 3-1 og tryggði sig inn í umspilið. Norwich vann Aston Villa 2-1 á Villa Park og gulltryggði deildarmeistaratitilinn, Sheffield United gerði 2-2 jafntefli í Stoke. Rotherham, Bolton og Ipswich féllu niður í C-deildina, Norwich og Sheffield United fara beint upp í úrvalsdeildina en Leeds, West Brom, Aston Villa og Derby spila umspil um eitt laust sæti. Leeds og Derby mætast í fyrri umferð umspilsins og West Brom og Aston Villa. Birkir Bjarnason var á varamannabekknum hjá Aston Villa í dag, Patrik Sigurður Gunnarsson var á bekknum hjá Brentford og Jón Daði Böðvarsson var ekki í leikmannahóp Reading.Úrslit lokaumferðarinnar: Aston Villa - Norwich 1-2 Blackburn - Swansea 2-2 Brentford - Preston 3-0 Derby - West Brom 3-1 Hull - Bristol City 1-1 Ipswich - Leeds 3-2 Nottingham Forest - Bolton 1-0 Reading - Birmingham 0-0 Rotherham - Middlesbrough 1-2 Sheffield Wednesday - QPR 1-1 Stoke - Sheffield United 2-2 Wigan - Millwall 1-0
Enski boltinn Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Leik lokið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fleiri fréttir Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Sjá meira