Carragher og Neville staðnir að því að gera grín að sögu Man. City í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2019 11:00 Vincent Kompany hefur unnið marga titla með Manchester City og sigurmark hans í gær fór langt með því að færa félaginu einn í viðbót. AP/Rui Vieira Manchester City var kannski ekki líklegt til afreka áður en peningarnir fóru að streyma inn frá Sheikh Mansour en í gær steig City liðið stórt skref í átt að því að vinna Englandsmeistaratitilinn annað árið í röð. City liðið var ekki sannfærandi í 1-0 sigri á Leicester City á heimavelli en fyrirliðinn Vincent Kompany tryggði liðinu öll stigin með frábæru marki. Sigurmarkið kom tuttugu mínútum fyrir leikslok og fyrir vikið er það ljóst að sigur á Brighton á lokdeginum færir Manchester City liðinu Englandsmeistaratitilinn í fjórða sinn á sjö árum. Saga Manchester City liðsins fyrir yfirtöku Sheikh Mansour árið 2008 er ekki upp á marga fiska í samanburði við sögu Liverpool eða Manchester United.Carragher and Neville mugging of Man City’s “legend lounge”pic.twitter.com/I2tBqKvi13 — - (@CIinicalTorress) May 6, 2019Knattspyrnusérfræðingarnir Jamie Carragher og Gary Neville voru mættir á Ethiad leikvanginn í gær og stóðust það ekki að gera grín að sögu Manchester City fyrir leikinn. Jamie Carragher var leikmaður Liverpool alla tíð og Neville lék aðeins fyrir Manchester United. Gary Neville birti myndaband í beinni á Instagram þar sem sjá má hann og Gary Neville á bak við tjöldin á Ethiad leikvanginum. Þar má heyra Jamie Carragher skjóta á sögu Manchester City. „Gary, hér er goðsagnastofan en það er enginn hérna,“ sagði Jamie Carragher og Gary Neville bætir því við í gríni að þar væri hinir lítt þekktu leikmenn Manchester City Steve Lomas og Georgi Kinkladze. Þeir létu þó þar við sitja og hrósuðu Manchester City liðinu síðan eftir leikinn.I see Neville and Carragher have found the Etihad’s ‘Legends’ Lounge’ pic.twitter.com/s039D9kLHn — FootballJOE (@FootballJOE) May 6, 2019„Ég var á vellinum þegar Aguero skoraði markið sem tryggði þeim 2012 titilinn og það er ekki hægt að toppa þá stund fyrir þessa stuðningsmenn. Þessi kemst þó mjög nálægt því,“ hefur Daily Mail eftir Gary Neville. „Það bera allir virðingu fyrir Kompany. Hann er stórkostlegur innan sem utan vallar. Það var hægt að velta fyrir sér milljónum útkomum í þessum leik en þessi var líklega ekki ein af þeim,“ sagði Neville. „Þetta var svona „einu sinni á ævinni“ móment,“ sagði Neville og hélt því fram að þetta væri ein af stærstu stundunum á síðustu tuttugu árum í ensku úrvalsdeildinni vegna þess hver skoraði sigurmarkið og hvað það þýddi. Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
Manchester City var kannski ekki líklegt til afreka áður en peningarnir fóru að streyma inn frá Sheikh Mansour en í gær steig City liðið stórt skref í átt að því að vinna Englandsmeistaratitilinn annað árið í röð. City liðið var ekki sannfærandi í 1-0 sigri á Leicester City á heimavelli en fyrirliðinn Vincent Kompany tryggði liðinu öll stigin með frábæru marki. Sigurmarkið kom tuttugu mínútum fyrir leikslok og fyrir vikið er það ljóst að sigur á Brighton á lokdeginum færir Manchester City liðinu Englandsmeistaratitilinn í fjórða sinn á sjö árum. Saga Manchester City liðsins fyrir yfirtöku Sheikh Mansour árið 2008 er ekki upp á marga fiska í samanburði við sögu Liverpool eða Manchester United.Carragher and Neville mugging of Man City’s “legend lounge”pic.twitter.com/I2tBqKvi13 — - (@CIinicalTorress) May 6, 2019Knattspyrnusérfræðingarnir Jamie Carragher og Gary Neville voru mættir á Ethiad leikvanginn í gær og stóðust það ekki að gera grín að sögu Manchester City fyrir leikinn. Jamie Carragher var leikmaður Liverpool alla tíð og Neville lék aðeins fyrir Manchester United. Gary Neville birti myndaband í beinni á Instagram þar sem sjá má hann og Gary Neville á bak við tjöldin á Ethiad leikvanginum. Þar má heyra Jamie Carragher skjóta á sögu Manchester City. „Gary, hér er goðsagnastofan en það er enginn hérna,“ sagði Jamie Carragher og Gary Neville bætir því við í gríni að þar væri hinir lítt þekktu leikmenn Manchester City Steve Lomas og Georgi Kinkladze. Þeir létu þó þar við sitja og hrósuðu Manchester City liðinu síðan eftir leikinn.I see Neville and Carragher have found the Etihad’s ‘Legends’ Lounge’ pic.twitter.com/s039D9kLHn — FootballJOE (@FootballJOE) May 6, 2019„Ég var á vellinum þegar Aguero skoraði markið sem tryggði þeim 2012 titilinn og það er ekki hægt að toppa þá stund fyrir þessa stuðningsmenn. Þessi kemst þó mjög nálægt því,“ hefur Daily Mail eftir Gary Neville. „Það bera allir virðingu fyrir Kompany. Hann er stórkostlegur innan sem utan vallar. Það var hægt að velta fyrir sér milljónum útkomum í þessum leik en þessi var líklega ekki ein af þeim,“ sagði Neville. „Þetta var svona „einu sinni á ævinni“ móment,“ sagði Neville og hélt því fram að þetta væri ein af stærstu stundunum á síðustu tuttugu árum í ensku úrvalsdeildinni vegna þess hver skoraði sigurmarkið og hvað það þýddi.
Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira