Þrjú klikkuð knattspyrnukvöld í röð og hér eru þau samankomin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2019 09:00 Jürgen Klopp fagnar með leikmönnum sínum. Vísir/Getty Knattspyrnuáhugafólk fékk mikið fyrir sinn snúð síðustu þrjú kvöld þegar dramatíkin var í hámarki hjá þremur enskum knattspyrnufélögum. Þrjú kvöld í röð var boðið upp á mikla dramatík, stórglæsileg mörk eða óvæntar endurkomur. Það er ekki á hverjum degi sem knattspyrnuáhugamenn fá slíka knattspyrnuveislu heim í stofu hvað þá þrjú kvöld í röð. Það sem meira er að þetta voru ekki aðeins flottir fótboltaleikir með mikið skemmtanagildi heldur var rosalega mikið undir í þeim öllum. Í viðbót við fótboltann þá fengu áhorfendurþví einnig sannkallaða tilfinningaflóð frá leikmönnum í leikslok ekki síst frá leikmönnum Liverpool og Tottenham sem gerðu nánast hið ómögulega á síðustu 45 mínútum leikja sinna.Did we just witness the craziest three days of football?! Manchester City v Leicester Liverpool v Barcelona Tottenham v Ajax Vote for your favourite: https://t.co/nGc9dED0WFpic.twitter.com/0dmq64bD7j — BBC Sport (@BBCSport) May 9, 2019Stuðningsmenn Manchester City, Liverpool og Tottenham sáu liðin sína landa sigri á lokamínútum leikjanna og stiga stórt skref í átt að titli. Manchester City náði aftur toppsætinu af Liverpool í ensku úrvalsdeildinni með 1-0 sigri á Leicester City en bæði Liverpool og Tottenham unnu upp tap í fyrri leiknum með magnaðri frammistöðu í seinni leiknum. Endurkomur Liverpool og Tottenham í seinni hálfleik voru af betri gerðinni þar sem liðin yfirspiluðu sterka andstæðinga sína. Bæði liðin unnu seinni hálfleiki sína 3-0 og ekkert minna hefði dugað þeim til að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá þessum þremur ótrúlegu leikjum sem sáu til þess að það verður örugglega fjallað mikið um 6. til 8. maí 2019 í næstu framtíð.Klippa: Mörkin í leik Ajax og Tottenham í undanúrslitum MeistaradeildarinnarKlippa: Mörk Liverpool gegn Barcelona í undanúrslitum MeistaradeildarinnarKlippa: FT Manchester City 1 - 0 Leicester Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Knattspyrnuáhugafólk fékk mikið fyrir sinn snúð síðustu þrjú kvöld þegar dramatíkin var í hámarki hjá þremur enskum knattspyrnufélögum. Þrjú kvöld í röð var boðið upp á mikla dramatík, stórglæsileg mörk eða óvæntar endurkomur. Það er ekki á hverjum degi sem knattspyrnuáhugamenn fá slíka knattspyrnuveislu heim í stofu hvað þá þrjú kvöld í röð. Það sem meira er að þetta voru ekki aðeins flottir fótboltaleikir með mikið skemmtanagildi heldur var rosalega mikið undir í þeim öllum. Í viðbót við fótboltann þá fengu áhorfendurþví einnig sannkallaða tilfinningaflóð frá leikmönnum í leikslok ekki síst frá leikmönnum Liverpool og Tottenham sem gerðu nánast hið ómögulega á síðustu 45 mínútum leikja sinna.Did we just witness the craziest three days of football?! Manchester City v Leicester Liverpool v Barcelona Tottenham v Ajax Vote for your favourite: https://t.co/nGc9dED0WFpic.twitter.com/0dmq64bD7j — BBC Sport (@BBCSport) May 9, 2019Stuðningsmenn Manchester City, Liverpool og Tottenham sáu liðin sína landa sigri á lokamínútum leikjanna og stiga stórt skref í átt að titli. Manchester City náði aftur toppsætinu af Liverpool í ensku úrvalsdeildinni með 1-0 sigri á Leicester City en bæði Liverpool og Tottenham unnu upp tap í fyrri leiknum með magnaðri frammistöðu í seinni leiknum. Endurkomur Liverpool og Tottenham í seinni hálfleik voru af betri gerðinni þar sem liðin yfirspiluðu sterka andstæðinga sína. Bæði liðin unnu seinni hálfleiki sína 3-0 og ekkert minna hefði dugað þeim til að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá þessum þremur ótrúlegu leikjum sem sáu til þess að það verður örugglega fjallað mikið um 6. til 8. maí 2019 í næstu framtíð.Klippa: Mörkin í leik Ajax og Tottenham í undanúrslitum MeistaradeildarinnarKlippa: Mörk Liverpool gegn Barcelona í undanúrslitum MeistaradeildarinnarKlippa: FT Manchester City 1 - 0 Leicester
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira