Íranir gætu rift kjarnorkusamningnum vegna aðgerða Bandaríkjastjórnar Kjartan Kjartansson skrifar 28. apríl 2019 09:46 Zarif, utanríkisráðherra Írans. Vísir/EPA Mohammad Javad Zarif, utanríkisráðherra Írans, segir mögulegt að stjórnvöld í Teheran segi skilið við kjarnorkusamninginn við heimsveldin eftir að Bandaríkjastjórn lagði frekari viðskiptaþvinganir á landið. Donald Trump Bandaríkjaforseti dró Bandaríkin í fyrra út úr kjarnorkusamningnum sem heimsveldin gerðu við Íran árið 2015. Með samningnum féllust heimsveldin á að aflétta refsiaðgerðum gegn Íran gegn því að þarlend stjórnvöld takmörkuðu kjarnorkuáætlun sína og leyfðu alþjóðlegum eftirlitsmönnum að fylgjast með henni. Síðan þá hefur Bandaríkjastjórn lagt refsiaðgerðir aftur á Íran. Fyrr í þessum mánuði setti hún íranska byltingarvörðinn á lista yfir hryðjuverkasamtök og krafðist þess að þeir sem kaupa olíu af Írönum hætti því fyrir maí eða sæti viðskiptaþvingunum ella. Zarif segir að riftun samningsins sé einn þeirra möguleika sem Íransstjórn gæti valið að fara í framhaldinu, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Lýsti hann óánægju með hversu lengi Evrópuríki hafi dregið lappirnar í að gera Írönum kleift að stunda viðskipti við þau. Bandaríkin Íran Tengdar fréttir Trump-stjórnin setur íranska byltingarvörðinn á hryðjuverkalista Aldrei áður hefur Bandaríkjastjórn sett her erlends ríkis á lista yfir hryðjuverkasamtök. Bandarískir her- og leyniþjónustusérfræðingar höfðu varað við því að gera það. 8. apríl 2019 14:47 Olíuverð hækkar vegna deilu Bandaríkjanna og Íran Yfirvöld Íran hótuðu á dögunum að loka fyrir skipaumferð um Hormuzsund, innganginn að Persaflóa. 24. apríl 2019 13:00 Beita þjóðir refsiaðgerðum sem kaupa olíu af Íran Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur ákveðið að binda endi á undanþágur á refsiaðgerðum fyrir ríki sem enn kaupa olíu frá Íran. 22. apríl 2019 15:31 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira
Mohammad Javad Zarif, utanríkisráðherra Írans, segir mögulegt að stjórnvöld í Teheran segi skilið við kjarnorkusamninginn við heimsveldin eftir að Bandaríkjastjórn lagði frekari viðskiptaþvinganir á landið. Donald Trump Bandaríkjaforseti dró Bandaríkin í fyrra út úr kjarnorkusamningnum sem heimsveldin gerðu við Íran árið 2015. Með samningnum féllust heimsveldin á að aflétta refsiaðgerðum gegn Íran gegn því að þarlend stjórnvöld takmörkuðu kjarnorkuáætlun sína og leyfðu alþjóðlegum eftirlitsmönnum að fylgjast með henni. Síðan þá hefur Bandaríkjastjórn lagt refsiaðgerðir aftur á Íran. Fyrr í þessum mánuði setti hún íranska byltingarvörðinn á lista yfir hryðjuverkasamtök og krafðist þess að þeir sem kaupa olíu af Írönum hætti því fyrir maí eða sæti viðskiptaþvingunum ella. Zarif segir að riftun samningsins sé einn þeirra möguleika sem Íransstjórn gæti valið að fara í framhaldinu, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Lýsti hann óánægju með hversu lengi Evrópuríki hafi dregið lappirnar í að gera Írönum kleift að stunda viðskipti við þau.
Bandaríkin Íran Tengdar fréttir Trump-stjórnin setur íranska byltingarvörðinn á hryðjuverkalista Aldrei áður hefur Bandaríkjastjórn sett her erlends ríkis á lista yfir hryðjuverkasamtök. Bandarískir her- og leyniþjónustusérfræðingar höfðu varað við því að gera það. 8. apríl 2019 14:47 Olíuverð hækkar vegna deilu Bandaríkjanna og Íran Yfirvöld Íran hótuðu á dögunum að loka fyrir skipaumferð um Hormuzsund, innganginn að Persaflóa. 24. apríl 2019 13:00 Beita þjóðir refsiaðgerðum sem kaupa olíu af Íran Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur ákveðið að binda endi á undanþágur á refsiaðgerðum fyrir ríki sem enn kaupa olíu frá Íran. 22. apríl 2019 15:31 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira
Trump-stjórnin setur íranska byltingarvörðinn á hryðjuverkalista Aldrei áður hefur Bandaríkjastjórn sett her erlends ríkis á lista yfir hryðjuverkasamtök. Bandarískir her- og leyniþjónustusérfræðingar höfðu varað við því að gera það. 8. apríl 2019 14:47
Olíuverð hækkar vegna deilu Bandaríkjanna og Íran Yfirvöld Íran hótuðu á dögunum að loka fyrir skipaumferð um Hormuzsund, innganginn að Persaflóa. 24. apríl 2019 13:00
Beita þjóðir refsiaðgerðum sem kaupa olíu af Íran Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur ákveðið að binda endi á undanþágur á refsiaðgerðum fyrir ríki sem enn kaupa olíu frá Íran. 22. apríl 2019 15:31