Íranir gætu rift kjarnorkusamningnum vegna aðgerða Bandaríkjastjórnar Kjartan Kjartansson skrifar 28. apríl 2019 09:46 Zarif, utanríkisráðherra Írans. Vísir/EPA Mohammad Javad Zarif, utanríkisráðherra Írans, segir mögulegt að stjórnvöld í Teheran segi skilið við kjarnorkusamninginn við heimsveldin eftir að Bandaríkjastjórn lagði frekari viðskiptaþvinganir á landið. Donald Trump Bandaríkjaforseti dró Bandaríkin í fyrra út úr kjarnorkusamningnum sem heimsveldin gerðu við Íran árið 2015. Með samningnum féllust heimsveldin á að aflétta refsiaðgerðum gegn Íran gegn því að þarlend stjórnvöld takmörkuðu kjarnorkuáætlun sína og leyfðu alþjóðlegum eftirlitsmönnum að fylgjast með henni. Síðan þá hefur Bandaríkjastjórn lagt refsiaðgerðir aftur á Íran. Fyrr í þessum mánuði setti hún íranska byltingarvörðinn á lista yfir hryðjuverkasamtök og krafðist þess að þeir sem kaupa olíu af Írönum hætti því fyrir maí eða sæti viðskiptaþvingunum ella. Zarif segir að riftun samningsins sé einn þeirra möguleika sem Íransstjórn gæti valið að fara í framhaldinu, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Lýsti hann óánægju með hversu lengi Evrópuríki hafi dregið lappirnar í að gera Írönum kleift að stunda viðskipti við þau. Bandaríkin Íran Tengdar fréttir Trump-stjórnin setur íranska byltingarvörðinn á hryðjuverkalista Aldrei áður hefur Bandaríkjastjórn sett her erlends ríkis á lista yfir hryðjuverkasamtök. Bandarískir her- og leyniþjónustusérfræðingar höfðu varað við því að gera það. 8. apríl 2019 14:47 Olíuverð hækkar vegna deilu Bandaríkjanna og Íran Yfirvöld Íran hótuðu á dögunum að loka fyrir skipaumferð um Hormuzsund, innganginn að Persaflóa. 24. apríl 2019 13:00 Beita þjóðir refsiaðgerðum sem kaupa olíu af Íran Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur ákveðið að binda endi á undanþágur á refsiaðgerðum fyrir ríki sem enn kaupa olíu frá Íran. 22. apríl 2019 15:31 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Sjá meira
Mohammad Javad Zarif, utanríkisráðherra Írans, segir mögulegt að stjórnvöld í Teheran segi skilið við kjarnorkusamninginn við heimsveldin eftir að Bandaríkjastjórn lagði frekari viðskiptaþvinganir á landið. Donald Trump Bandaríkjaforseti dró Bandaríkin í fyrra út úr kjarnorkusamningnum sem heimsveldin gerðu við Íran árið 2015. Með samningnum féllust heimsveldin á að aflétta refsiaðgerðum gegn Íran gegn því að þarlend stjórnvöld takmörkuðu kjarnorkuáætlun sína og leyfðu alþjóðlegum eftirlitsmönnum að fylgjast með henni. Síðan þá hefur Bandaríkjastjórn lagt refsiaðgerðir aftur á Íran. Fyrr í þessum mánuði setti hún íranska byltingarvörðinn á lista yfir hryðjuverkasamtök og krafðist þess að þeir sem kaupa olíu af Írönum hætti því fyrir maí eða sæti viðskiptaþvingunum ella. Zarif segir að riftun samningsins sé einn þeirra möguleika sem Íransstjórn gæti valið að fara í framhaldinu, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Lýsti hann óánægju með hversu lengi Evrópuríki hafi dregið lappirnar í að gera Írönum kleift að stunda viðskipti við þau.
Bandaríkin Íran Tengdar fréttir Trump-stjórnin setur íranska byltingarvörðinn á hryðjuverkalista Aldrei áður hefur Bandaríkjastjórn sett her erlends ríkis á lista yfir hryðjuverkasamtök. Bandarískir her- og leyniþjónustusérfræðingar höfðu varað við því að gera það. 8. apríl 2019 14:47 Olíuverð hækkar vegna deilu Bandaríkjanna og Íran Yfirvöld Íran hótuðu á dögunum að loka fyrir skipaumferð um Hormuzsund, innganginn að Persaflóa. 24. apríl 2019 13:00 Beita þjóðir refsiaðgerðum sem kaupa olíu af Íran Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur ákveðið að binda endi á undanþágur á refsiaðgerðum fyrir ríki sem enn kaupa olíu frá Íran. 22. apríl 2019 15:31 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Sjá meira
Trump-stjórnin setur íranska byltingarvörðinn á hryðjuverkalista Aldrei áður hefur Bandaríkjastjórn sett her erlends ríkis á lista yfir hryðjuverkasamtök. Bandarískir her- og leyniþjónustusérfræðingar höfðu varað við því að gera það. 8. apríl 2019 14:47
Olíuverð hækkar vegna deilu Bandaríkjanna og Íran Yfirvöld Íran hótuðu á dögunum að loka fyrir skipaumferð um Hormuzsund, innganginn að Persaflóa. 24. apríl 2019 13:00
Beita þjóðir refsiaðgerðum sem kaupa olíu af Íran Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur ákveðið að binda endi á undanþágur á refsiaðgerðum fyrir ríki sem enn kaupa olíu frá Íran. 22. apríl 2019 15:31
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent