Trump-stjórnin setur íranska byltingarvörðinn á hryðjuverkalista Kjartan Kjartansson skrifar 8. apríl 2019 14:47 Trump þegar hann rifti kjarnorkusamningnum við Íran með forsetatilskipun í maí í fyrra. Vísir/EPA Ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta lýsti því yfir í dag að hún hefði skilgreint íranska byltingarvörðinn, hluta af her Írans, sem hryðjuverkasamtök. Bandarískir fjölmiðlar segja ákvörðunina fordæmalausa og að hún sé liður í tilraunum Trump til að leggja enn frekari refsiaðgerðir á Íran.Washington Post segir að þetta sé í fyrsta skipti sem Bandaríkjastjórn hefur skilgreint her annars ríkis sem hryðjuverkasamtök. Blaðið segir að bandarísk her- og leyniþjónustuyfirvöld hafi varað við því að ákvörðunin geti orðið fordæmi sem óvinveitt ríki geti beitt gegn Bandaríkjunum í framhaldinu. „Íranski byltingarvörðurinn er aðalleið írönsku ríkisstjórnarinnar til þess að stýra og koma í framkvæmd alþjóðlegri hryðjuverkastarfsemi sinni,“ sagði Trump í yfirlýsingu. Ríkisstjórn Trump hefur tekið harða afstöðu gegn stjórnvöldum í Teheran. Trump sagði Bandaríkin þannig frá tímamótasamkomulagi heimsveldanna við Íran sem átti að koma í veg fyrir að Íranar þróuðu kjarnorkuvopn í fyrra. Í kjölfarið lagði Bandaríkjastjórn aftur á refsiaðgerðir sem aflétt hafði verið í tengslum við samkomulagið. Í yfirlýsingu frá þjóðaröryggisráði Írans vegna ákvörðunar Bandaríkjastjórnar kom fram að hún gæti ógnað friði og stöðugleika í Miðausturlöndum og á heimsvísu. Írönsk stjórnvöld teldu Bandaríkjastjórn á móti stuðningsmenn hryðjuverka. Bandaríkin Donald Trump Íran Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Fleiri fréttir Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Sjá meira
Ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta lýsti því yfir í dag að hún hefði skilgreint íranska byltingarvörðinn, hluta af her Írans, sem hryðjuverkasamtök. Bandarískir fjölmiðlar segja ákvörðunina fordæmalausa og að hún sé liður í tilraunum Trump til að leggja enn frekari refsiaðgerðir á Íran.Washington Post segir að þetta sé í fyrsta skipti sem Bandaríkjastjórn hefur skilgreint her annars ríkis sem hryðjuverkasamtök. Blaðið segir að bandarísk her- og leyniþjónustuyfirvöld hafi varað við því að ákvörðunin geti orðið fordæmi sem óvinveitt ríki geti beitt gegn Bandaríkjunum í framhaldinu. „Íranski byltingarvörðurinn er aðalleið írönsku ríkisstjórnarinnar til þess að stýra og koma í framkvæmd alþjóðlegri hryðjuverkastarfsemi sinni,“ sagði Trump í yfirlýsingu. Ríkisstjórn Trump hefur tekið harða afstöðu gegn stjórnvöldum í Teheran. Trump sagði Bandaríkin þannig frá tímamótasamkomulagi heimsveldanna við Íran sem átti að koma í veg fyrir að Íranar þróuðu kjarnorkuvopn í fyrra. Í kjölfarið lagði Bandaríkjastjórn aftur á refsiaðgerðir sem aflétt hafði verið í tengslum við samkomulagið. Í yfirlýsingu frá þjóðaröryggisráði Írans vegna ákvörðunar Bandaríkjastjórnar kom fram að hún gæti ógnað friði og stöðugleika í Miðausturlöndum og á heimsvísu. Írönsk stjórnvöld teldu Bandaríkjastjórn á móti stuðningsmenn hryðjuverka.
Bandaríkin Donald Trump Íran Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Fleiri fréttir Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Sjá meira