Ef lokaleikir City og Liverpool fara eins og í fyrri umferðinni þá verður Liverpool meistari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2019 09:30 Andrew Robertson fagnar marki Liverpool á móti Manchester City fyrr í vetur. Getty/Simon Stacpoole Manchester City og Liverpool eru bæði búin að með fyrri leik sinn í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar og geta því farið að einbeita sér aftur að toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Þar er spennan mjög mikil þar sem þessi tvö yfirburðarlið ensku úrvalsdeildarinnar á þessari leiktíð hafa skipts á að taka toppsætið af hvoru öðru. Bæði liðin spila leiki sína á sunnudaginn. Manchester City byrjar á því að heimsækja Crystal Palace og getur því verið komið aftur á toppinn þegar leikur Liverpool og Chelsea hefst á Anfield. Liverpool er með 82 stig og tveggja stiga forskot á Manchester City en City menn eiga leik inni á toppliðið. City er með mun betri markatölu og býr líka að því. They're selling fast! With the first batch almost gone, move quickly if you want the Nike celebration shirt! ORDER https://t.co/I27B3OKjdR#mancitypic.twitter.com/yZCqVEk4Lv — Manchester City (@ManCity) April 10, 2019Margir hafa verið að velta fyrir sér hvort liðið eigi eftir auðveldari leikjadagskrá en það er líka gaman að uppfæra úrslitin úr fyrri leikjunum á leikina sem eru eftir. Ef lokaleikir City og Liverpool færu eins og í fyrri umferðinni þá myndi Liverpool enda með þriggja stiga forskot og enska meistaratitilinn í fyrsta sinn í 29 ár. City á eftir sex leiki á móti fimm leikjum hjá Liverpool en City-menn töpuðu bæði fyrir Crystal Palace og Leicester City í fyrri umferðinni. Liverpool gerði jafntefli við Chelsea í fyrri leiknum á Stamford Bridge en vann öll hin fjögur liðin sem lærisveinar Jürgen Klopp eiga eftir að mæta í deildinni.April... All focus on @ChelseaFC. pic.twitter.com/cIDKesT6Np — Liverpool FC (@LFC) April 10, 2019Auðvitað eru heimaleikirnir nú útileikir og öfugt sem skiptir vissulega miklu máli. Þá er Manchester City ekki líklegt að fara að tapa aftur fyrir lakari liðum eins og Crystal Palace og Leicester City. Erfiðustu leikir Manchester City verða að öllu eðlilegu útileikurinn á móti Manchester United og heimaleikurinn á móti Tottenham sem vann einmitt City í Meistaradeildinni í vikunni. Leikur helgarinnar á móti Chelsea ætti að vera sá erfiðasti fyrir Liverpool en útileikurinn á móti Newcastle í næstsíðustu umferðinni er líka skeinuhættur. Hér fyrir neðan má sjá leikjadagskrána hjá báðum liðum og hversu mörg stig þau fengu í fyrri leiknum á móti viðkomandi liði.Leikir sem Manchester City á eftir og stig í fyrri leiknum: Crystal Palace (úti): 0 stig Tottenham (heima): 3 stig Manchester United (úti): 3 stig Burnley (úti): 3 stig Leicester City (heima): 0 stig Brighton (úti): 3 stigStig á lokakaflanum: 12 stig úr 6 leikjumLokastigafjöldi: 92 stigLeikir sem Liverpool á eftir og stig í fyrri leiknum: Chelsea (heima): 1 stig Cardiff City (úti): 3 stig Huddersfield (heima): 3 stig Newcastle (úti): 3 stig Wolves (heima): 3 stigStig á lokakaflanum: 13 stig úr 5 leikjumLokastigafjöldi: 95 stig Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Manchester City og Liverpool eru bæði búin að með fyrri leik sinn í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar og geta því farið að einbeita sér aftur að toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Þar er spennan mjög mikil þar sem þessi tvö yfirburðarlið ensku úrvalsdeildarinnar á þessari leiktíð hafa skipts á að taka toppsætið af hvoru öðru. Bæði liðin spila leiki sína á sunnudaginn. Manchester City byrjar á því að heimsækja Crystal Palace og getur því verið komið aftur á toppinn þegar leikur Liverpool og Chelsea hefst á Anfield. Liverpool er með 82 stig og tveggja stiga forskot á Manchester City en City menn eiga leik inni á toppliðið. City er með mun betri markatölu og býr líka að því. They're selling fast! With the first batch almost gone, move quickly if you want the Nike celebration shirt! ORDER https://t.co/I27B3OKjdR#mancitypic.twitter.com/yZCqVEk4Lv — Manchester City (@ManCity) April 10, 2019Margir hafa verið að velta fyrir sér hvort liðið eigi eftir auðveldari leikjadagskrá en það er líka gaman að uppfæra úrslitin úr fyrri leikjunum á leikina sem eru eftir. Ef lokaleikir City og Liverpool færu eins og í fyrri umferðinni þá myndi Liverpool enda með þriggja stiga forskot og enska meistaratitilinn í fyrsta sinn í 29 ár. City á eftir sex leiki á móti fimm leikjum hjá Liverpool en City-menn töpuðu bæði fyrir Crystal Palace og Leicester City í fyrri umferðinni. Liverpool gerði jafntefli við Chelsea í fyrri leiknum á Stamford Bridge en vann öll hin fjögur liðin sem lærisveinar Jürgen Klopp eiga eftir að mæta í deildinni.April... All focus on @ChelseaFC. pic.twitter.com/cIDKesT6Np — Liverpool FC (@LFC) April 10, 2019Auðvitað eru heimaleikirnir nú útileikir og öfugt sem skiptir vissulega miklu máli. Þá er Manchester City ekki líklegt að fara að tapa aftur fyrir lakari liðum eins og Crystal Palace og Leicester City. Erfiðustu leikir Manchester City verða að öllu eðlilegu útileikurinn á móti Manchester United og heimaleikurinn á móti Tottenham sem vann einmitt City í Meistaradeildinni í vikunni. Leikur helgarinnar á móti Chelsea ætti að vera sá erfiðasti fyrir Liverpool en útileikurinn á móti Newcastle í næstsíðustu umferðinni er líka skeinuhættur. Hér fyrir neðan má sjá leikjadagskrána hjá báðum liðum og hversu mörg stig þau fengu í fyrri leiknum á móti viðkomandi liði.Leikir sem Manchester City á eftir og stig í fyrri leiknum: Crystal Palace (úti): 0 stig Tottenham (heima): 3 stig Manchester United (úti): 3 stig Burnley (úti): 3 stig Leicester City (heima): 0 stig Brighton (úti): 3 stigStig á lokakaflanum: 12 stig úr 6 leikjumLokastigafjöldi: 92 stigLeikir sem Liverpool á eftir og stig í fyrri leiknum: Chelsea (heima): 1 stig Cardiff City (úti): 3 stig Huddersfield (heima): 3 stig Newcastle (úti): 3 stig Wolves (heima): 3 stigStig á lokakaflanum: 13 stig úr 5 leikjumLokastigafjöldi: 95 stig
Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira