Telja borgina fara offari í uppbyggingu við Sjómannaskólann Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 17. apríl 2019 22:03 Vaxtarhús hefur fengið lóðavilyrði um byggingu fimmtíu til sextíu íbúða við Stýrimannaskólann. Íbúar í Háteigshverfi telja borgina fara offari í uppbyggingu á nýju húsnæði í hverfinu án þess að huga að nauðsynlegum innviðum þess. Þeir gagnrýna að í fyrirhugaðri uppbyggingu á Sjóminjaskólareit verði mikilvægum grænum útivistasvæðum fórnað og gengið á friðaðar minjar. Borgin hefur undirritað lóðavilyrði við eignarhaldsfélag vegna uppbyggingar á reitnum. Reykjavíkurborg auglýsti síðasta sumar eftir samstarfsaðilum til að byggja rúmlega fimm hundruð svokallaðar hagkvæmar íbúðir á sjö byggingareitum í Reykjavík fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur. Sextán byggingateymi sóttu um að byggja á þróunarreitunum í borginni og í vikunni var tilkynnt um fyrstu tvö teymin sem hefðu fengið úthlutað þróunarreitum. Einkahlutafélagið HOOS1 hefur þannig fengið lóðavilyrði um uppbyggingu sjötíu til hundrað íbúða í Skerjafirði og Vaxtarhús hefur fengið lóðavilyrði um byggingu fimmtíu til sextíu íbúða við Stýrimannaskólann. Hugmynd Vaxtarhúsa byggir að hægt sé með stækkandi fjölskyldu að breyta herbergjafjölda með því að setja upp veggi eftir á en fyrirfram verður gefið leyfi fyrir því. Forsvarsmenn fyrirtækisins vonast til að uppbygging hefjist sem fyrst en deiliskipuplagsvinna í hverfinu hefst fljótlega og er gert ráð fyrir að henni ljúki fyrir árslok. Í sumar kom fram að að lóðunum sé úthlutað á föstu verði þannig að hver lóðafermetri fari á 45.000 krónur.Í fréttina að neðan má sjá fréttina þar sem rætt er við Helga Hilmarsson, talsmann Íbúasamtaka Háteigshverfis. Borgarstjórn Húsnæðismál Reykjavík Skipulag Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Fleiri fréttir Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Sjá meira
Íbúar í Háteigshverfi telja borgina fara offari í uppbyggingu á nýju húsnæði í hverfinu án þess að huga að nauðsynlegum innviðum þess. Þeir gagnrýna að í fyrirhugaðri uppbyggingu á Sjóminjaskólareit verði mikilvægum grænum útivistasvæðum fórnað og gengið á friðaðar minjar. Borgin hefur undirritað lóðavilyrði við eignarhaldsfélag vegna uppbyggingar á reitnum. Reykjavíkurborg auglýsti síðasta sumar eftir samstarfsaðilum til að byggja rúmlega fimm hundruð svokallaðar hagkvæmar íbúðir á sjö byggingareitum í Reykjavík fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur. Sextán byggingateymi sóttu um að byggja á þróunarreitunum í borginni og í vikunni var tilkynnt um fyrstu tvö teymin sem hefðu fengið úthlutað þróunarreitum. Einkahlutafélagið HOOS1 hefur þannig fengið lóðavilyrði um uppbyggingu sjötíu til hundrað íbúða í Skerjafirði og Vaxtarhús hefur fengið lóðavilyrði um byggingu fimmtíu til sextíu íbúða við Stýrimannaskólann. Hugmynd Vaxtarhúsa byggir að hægt sé með stækkandi fjölskyldu að breyta herbergjafjölda með því að setja upp veggi eftir á en fyrirfram verður gefið leyfi fyrir því. Forsvarsmenn fyrirtækisins vonast til að uppbygging hefjist sem fyrst en deiliskipuplagsvinna í hverfinu hefst fljótlega og er gert ráð fyrir að henni ljúki fyrir árslok. Í sumar kom fram að að lóðunum sé úthlutað á föstu verði þannig að hver lóðafermetri fari á 45.000 krónur.Í fréttina að neðan má sjá fréttina þar sem rætt er við Helga Hilmarsson, talsmann Íbúasamtaka Háteigshverfis.
Borgarstjórn Húsnæðismál Reykjavík Skipulag Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Fleiri fréttir Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Sjá meira