Adele spennt fyrir fyrsta leiknum á nýja Tottenham-vellinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. apríl 2019 17:30 Adele með fangið fullt af Grammy-verðlaunum. vísir/getty Mikill spenningur er fyrir leik Tottenham og Crystal Palace í kvöld. Þetta er fyrsti leikur Spurs á nýjum og glæsilegum heimavelli liðsins. Söngkonan Adele er sennilega þekktasti stuðningsmaður Tottenham og hún er spennt fyrir fyrsta leiknum á nýja vellinum sem hefur ekki enn fengið nafn. Í dag birti Adele mynd af sér með Tottenham-trefil á Instagram. Við myndina skrifaði hún #COYS sem er skammstöfun fyrir „Come On You Spurs.“ View this post on Instagram#COYS A post shared by Adele (@adele) on Apr 2, 2019 at 11:51pm PDT Adele er fædd og uppalin í Tottenham hverfinu í Norður-London. Hún sást nokkrum sinnum White Hart Lane, gamla heimavelli Spurs, og vorið 2016 hélt hún á Tottenham-veggspjaldi á tónleikum í O2 höllinni í London. Spurs var þá í baráttu við Leicester City um Englandsmeistaratitilinn.We love this shot of @Adele embracing the @SpursOfficial merch#AdeleLive2016pic.twitter.com/Lz5cevmTop — The O2 (@TheO2) April 4, 2016 Nýi Tottenham-völlurinn tekur rúmlega 62.000 manns og er sá næststærsti í London, fyrir utan þjóðarleikvanginn Wembley þar sem Spurs hefur leikið heimaleiki sína frá byrjun síðasta tímabils. Nýi-völlurinn átti að vera tilbúinn áður en þetta tímabil hófst en framkvæmdir við hann táfust talsvert. Því þurfti Spurs að halda áfram að spila á Wembley. Tottenham er í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið hefur ekki unnið deildarleik síðan 10. febrúar. Enski boltinn Tengdar fréttir „Kannski besti leikvangurinn í heimi“ Stuðningsmenn Tottenham fá að upplifa langþráða stund annað kvöld þegar Tottenham liðið spilar sinn fyrsta leik á nýja leikvangi félagsins. 2. apríl 2019 22:30 Þetta er völlurinn sem Tottenham borgaði 158 milljarða fyrir Þetta er stórt kvöld fyrir Tottenham liðið en í kvöld mun liðið spila langþráðan leik á nýja heimavelli sínum sem eins og er ber nafnið Tottenham Hotspur Stadium. 3. apríl 2019 16:00 Óheppinn Lloris er enn einn besti markvörður í heimi Stjórinn hefur trú á Lloris. 3. apríl 2019 07:00 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Sjá meira
Mikill spenningur er fyrir leik Tottenham og Crystal Palace í kvöld. Þetta er fyrsti leikur Spurs á nýjum og glæsilegum heimavelli liðsins. Söngkonan Adele er sennilega þekktasti stuðningsmaður Tottenham og hún er spennt fyrir fyrsta leiknum á nýja vellinum sem hefur ekki enn fengið nafn. Í dag birti Adele mynd af sér með Tottenham-trefil á Instagram. Við myndina skrifaði hún #COYS sem er skammstöfun fyrir „Come On You Spurs.“ View this post on Instagram#COYS A post shared by Adele (@adele) on Apr 2, 2019 at 11:51pm PDT Adele er fædd og uppalin í Tottenham hverfinu í Norður-London. Hún sást nokkrum sinnum White Hart Lane, gamla heimavelli Spurs, og vorið 2016 hélt hún á Tottenham-veggspjaldi á tónleikum í O2 höllinni í London. Spurs var þá í baráttu við Leicester City um Englandsmeistaratitilinn.We love this shot of @Adele embracing the @SpursOfficial merch#AdeleLive2016pic.twitter.com/Lz5cevmTop — The O2 (@TheO2) April 4, 2016 Nýi Tottenham-völlurinn tekur rúmlega 62.000 manns og er sá næststærsti í London, fyrir utan þjóðarleikvanginn Wembley þar sem Spurs hefur leikið heimaleiki sína frá byrjun síðasta tímabils. Nýi-völlurinn átti að vera tilbúinn áður en þetta tímabil hófst en framkvæmdir við hann táfust talsvert. Því þurfti Spurs að halda áfram að spila á Wembley. Tottenham er í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið hefur ekki unnið deildarleik síðan 10. febrúar.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Kannski besti leikvangurinn í heimi“ Stuðningsmenn Tottenham fá að upplifa langþráða stund annað kvöld þegar Tottenham liðið spilar sinn fyrsta leik á nýja leikvangi félagsins. 2. apríl 2019 22:30 Þetta er völlurinn sem Tottenham borgaði 158 milljarða fyrir Þetta er stórt kvöld fyrir Tottenham liðið en í kvöld mun liðið spila langþráðan leik á nýja heimavelli sínum sem eins og er ber nafnið Tottenham Hotspur Stadium. 3. apríl 2019 16:00 Óheppinn Lloris er enn einn besti markvörður í heimi Stjórinn hefur trú á Lloris. 3. apríl 2019 07:00 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Sjá meira
„Kannski besti leikvangurinn í heimi“ Stuðningsmenn Tottenham fá að upplifa langþráða stund annað kvöld þegar Tottenham liðið spilar sinn fyrsta leik á nýja leikvangi félagsins. 2. apríl 2019 22:30
Þetta er völlurinn sem Tottenham borgaði 158 milljarða fyrir Þetta er stórt kvöld fyrir Tottenham liðið en í kvöld mun liðið spila langþráðan leik á nýja heimavelli sínum sem eins og er ber nafnið Tottenham Hotspur Stadium. 3. apríl 2019 16:00
Óheppinn Lloris er enn einn besti markvörður í heimi Stjórinn hefur trú á Lloris. 3. apríl 2019 07:00