Adele spennt fyrir fyrsta leiknum á nýja Tottenham-vellinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. apríl 2019 17:30 Adele með fangið fullt af Grammy-verðlaunum. vísir/getty Mikill spenningur er fyrir leik Tottenham og Crystal Palace í kvöld. Þetta er fyrsti leikur Spurs á nýjum og glæsilegum heimavelli liðsins. Söngkonan Adele er sennilega þekktasti stuðningsmaður Tottenham og hún er spennt fyrir fyrsta leiknum á nýja vellinum sem hefur ekki enn fengið nafn. Í dag birti Adele mynd af sér með Tottenham-trefil á Instagram. Við myndina skrifaði hún #COYS sem er skammstöfun fyrir „Come On You Spurs.“ View this post on Instagram#COYS A post shared by Adele (@adele) on Apr 2, 2019 at 11:51pm PDT Adele er fædd og uppalin í Tottenham hverfinu í Norður-London. Hún sást nokkrum sinnum White Hart Lane, gamla heimavelli Spurs, og vorið 2016 hélt hún á Tottenham-veggspjaldi á tónleikum í O2 höllinni í London. Spurs var þá í baráttu við Leicester City um Englandsmeistaratitilinn.We love this shot of @Adele embracing the @SpursOfficial merch#AdeleLive2016pic.twitter.com/Lz5cevmTop — The O2 (@TheO2) April 4, 2016 Nýi Tottenham-völlurinn tekur rúmlega 62.000 manns og er sá næststærsti í London, fyrir utan þjóðarleikvanginn Wembley þar sem Spurs hefur leikið heimaleiki sína frá byrjun síðasta tímabils. Nýi-völlurinn átti að vera tilbúinn áður en þetta tímabil hófst en framkvæmdir við hann táfust talsvert. Því þurfti Spurs að halda áfram að spila á Wembley. Tottenham er í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið hefur ekki unnið deildarleik síðan 10. febrúar. Enski boltinn Tengdar fréttir „Kannski besti leikvangurinn í heimi“ Stuðningsmenn Tottenham fá að upplifa langþráða stund annað kvöld þegar Tottenham liðið spilar sinn fyrsta leik á nýja leikvangi félagsins. 2. apríl 2019 22:30 Þetta er völlurinn sem Tottenham borgaði 158 milljarða fyrir Þetta er stórt kvöld fyrir Tottenham liðið en í kvöld mun liðið spila langþráðan leik á nýja heimavelli sínum sem eins og er ber nafnið Tottenham Hotspur Stadium. 3. apríl 2019 16:00 Óheppinn Lloris er enn einn besti markvörður í heimi Stjórinn hefur trú á Lloris. 3. apríl 2019 07:00 Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Mikill spenningur er fyrir leik Tottenham og Crystal Palace í kvöld. Þetta er fyrsti leikur Spurs á nýjum og glæsilegum heimavelli liðsins. Söngkonan Adele er sennilega þekktasti stuðningsmaður Tottenham og hún er spennt fyrir fyrsta leiknum á nýja vellinum sem hefur ekki enn fengið nafn. Í dag birti Adele mynd af sér með Tottenham-trefil á Instagram. Við myndina skrifaði hún #COYS sem er skammstöfun fyrir „Come On You Spurs.“ View this post on Instagram#COYS A post shared by Adele (@adele) on Apr 2, 2019 at 11:51pm PDT Adele er fædd og uppalin í Tottenham hverfinu í Norður-London. Hún sást nokkrum sinnum White Hart Lane, gamla heimavelli Spurs, og vorið 2016 hélt hún á Tottenham-veggspjaldi á tónleikum í O2 höllinni í London. Spurs var þá í baráttu við Leicester City um Englandsmeistaratitilinn.We love this shot of @Adele embracing the @SpursOfficial merch#AdeleLive2016pic.twitter.com/Lz5cevmTop — The O2 (@TheO2) April 4, 2016 Nýi Tottenham-völlurinn tekur rúmlega 62.000 manns og er sá næststærsti í London, fyrir utan þjóðarleikvanginn Wembley þar sem Spurs hefur leikið heimaleiki sína frá byrjun síðasta tímabils. Nýi-völlurinn átti að vera tilbúinn áður en þetta tímabil hófst en framkvæmdir við hann táfust talsvert. Því þurfti Spurs að halda áfram að spila á Wembley. Tottenham er í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið hefur ekki unnið deildarleik síðan 10. febrúar.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Kannski besti leikvangurinn í heimi“ Stuðningsmenn Tottenham fá að upplifa langþráða stund annað kvöld þegar Tottenham liðið spilar sinn fyrsta leik á nýja leikvangi félagsins. 2. apríl 2019 22:30 Þetta er völlurinn sem Tottenham borgaði 158 milljarða fyrir Þetta er stórt kvöld fyrir Tottenham liðið en í kvöld mun liðið spila langþráðan leik á nýja heimavelli sínum sem eins og er ber nafnið Tottenham Hotspur Stadium. 3. apríl 2019 16:00 Óheppinn Lloris er enn einn besti markvörður í heimi Stjórinn hefur trú á Lloris. 3. apríl 2019 07:00 Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
„Kannski besti leikvangurinn í heimi“ Stuðningsmenn Tottenham fá að upplifa langþráða stund annað kvöld þegar Tottenham liðið spilar sinn fyrsta leik á nýja leikvangi félagsins. 2. apríl 2019 22:30
Þetta er völlurinn sem Tottenham borgaði 158 milljarða fyrir Þetta er stórt kvöld fyrir Tottenham liðið en í kvöld mun liðið spila langþráðan leik á nýja heimavelli sínum sem eins og er ber nafnið Tottenham Hotspur Stadium. 3. apríl 2019 16:00
Óheppinn Lloris er enn einn besti markvörður í heimi Stjórinn hefur trú á Lloris. 3. apríl 2019 07:00
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn