Sterling býður 550 nemendum við gamla skólann á bikarleikinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. apríl 2019 12:00 Sterling fær væntanlega góðan stuðning úr stúkunni á laugardaginn. vísir/getty Raheem Sterling hefur keypt 550 miða á leik Manchester City og Brighton í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar fyrir nemendur í gamla skólanum sínum. Daily Mail greinir frá. Ekki nóg með það heldur ætlar Sterling að hitta nemendurna fyrir leikinn og þá leggur hann út fyrir ferðakostnaðinum. Sterling fluttist frá Jamaíku til Englands þegar hann var fimm ára. Hann gekk í Copland Community School sem heitir í dag Ark Elvin Academy. Núna ætlar enski landsliðsmaðurinn að gleðja nemendur gamla skólans síns. Um 95% nemenda við skólann tilheyra minnihlutahópum. Með sigri á Brighton á laugardaginn kemst City í bikarúrslit í fyrsta sinn síðan 2013. Stuðningsmenn City virðast þó ekki vera mjög spenntir fyrir leiknum því félaginu gengur illa að selja þá miða sem því var úthlutað. City þurfti t.a.m. að skila 2000 miðum sem ekki seldust. Næstu þrír leikir City eru allir í London. Eftir bikarleikinn gegn Brighton mætir City Tottenham í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þriðjudaginn 9. apríl. Sunnudaginn 14. apríl er svo komið að deildarleik gegn Crystal Palace. Sterling, sem er 24 ára, hefur skorað 19 mörk í öllum keppnum á tímabilinu. Hann er á sínu fjórða tímabili hjá City. Enski boltinn Tengdar fréttir Stuðningsmaður Manchester City þurfti að segja upp nýja starfi sínu sem lögga Það getur verið mjög afdrifaríkt fyrir æsta stuðningsmenn félaga í ensku knattspyrnunni að missa stjórn á sér á pöllunum. Sjáið bara inn 21 árs gamla Harry Eccles. 4. apríl 2019 11:00 Áhorfendur á vellinum fá að sjá VAR í Wembley-leikjum enska bikarsins Hingað til hafa sjónvarpsáhorfendur haft forskot á áhorfendurna á vellinum sjálfum þegar kemur að því að átta sig á VAR-dómgæslunni. Það verður breyting á því í stærstu leikjum tímabilsins í enska bikarnum. 3. apríl 2019 15:30 Sjáðu mörkin sem skutu City á toppinn og opnunarmörkin á nýja leikvangi Tottenham Öll mörk gærdagsins úr enska boltanum. 4. apríl 2019 08:00 Auðvelt hjá City sem eru komnir á toppinn Manchester City er aftur komið á toppinn í ensku úrvalsdeildinni er liðið vann 2-0 sigur á Cardiff á heimavelli í kvöld. 3. apríl 2019 20:30 Guardiola: Hætt að vera heppni hjá Liverpool Pep Guardiola er ekki tilbúinn að gera mikið úr heppnismörkum Liverpool á leiktíðinni og gengur svo langt að hætta að tala um heppni þegar kemur að öllum sigurmörkum Liverpool undir lok leikja. 3. apríl 2019 13:00 Guardiola sagði leikmönnum sínum hjá Man. City að gleyma fernunni Allir í kringum þá og flestir áhugamenn um enska fótboltann eru að velta fyrir sér möguleikanum á því að Manchester City vinna einstaka fernu á þessu tímabili en knattspyrnustjóri félagsins vill aftur á móti að hans leikmenn hætti öllum slíkum vangaveltum. 3. apríl 2019 09:30 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Raheem Sterling hefur keypt 550 miða á leik Manchester City og Brighton í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar fyrir nemendur í gamla skólanum sínum. Daily Mail greinir frá. Ekki nóg með það heldur ætlar Sterling að hitta nemendurna fyrir leikinn og þá leggur hann út fyrir ferðakostnaðinum. Sterling fluttist frá Jamaíku til Englands þegar hann var fimm ára. Hann gekk í Copland Community School sem heitir í dag Ark Elvin Academy. Núna ætlar enski landsliðsmaðurinn að gleðja nemendur gamla skólans síns. Um 95% nemenda við skólann tilheyra minnihlutahópum. Með sigri á Brighton á laugardaginn kemst City í bikarúrslit í fyrsta sinn síðan 2013. Stuðningsmenn City virðast þó ekki vera mjög spenntir fyrir leiknum því félaginu gengur illa að selja þá miða sem því var úthlutað. City þurfti t.a.m. að skila 2000 miðum sem ekki seldust. Næstu þrír leikir City eru allir í London. Eftir bikarleikinn gegn Brighton mætir City Tottenham í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þriðjudaginn 9. apríl. Sunnudaginn 14. apríl er svo komið að deildarleik gegn Crystal Palace. Sterling, sem er 24 ára, hefur skorað 19 mörk í öllum keppnum á tímabilinu. Hann er á sínu fjórða tímabili hjá City.
Enski boltinn Tengdar fréttir Stuðningsmaður Manchester City þurfti að segja upp nýja starfi sínu sem lögga Það getur verið mjög afdrifaríkt fyrir æsta stuðningsmenn félaga í ensku knattspyrnunni að missa stjórn á sér á pöllunum. Sjáið bara inn 21 árs gamla Harry Eccles. 4. apríl 2019 11:00 Áhorfendur á vellinum fá að sjá VAR í Wembley-leikjum enska bikarsins Hingað til hafa sjónvarpsáhorfendur haft forskot á áhorfendurna á vellinum sjálfum þegar kemur að því að átta sig á VAR-dómgæslunni. Það verður breyting á því í stærstu leikjum tímabilsins í enska bikarnum. 3. apríl 2019 15:30 Sjáðu mörkin sem skutu City á toppinn og opnunarmörkin á nýja leikvangi Tottenham Öll mörk gærdagsins úr enska boltanum. 4. apríl 2019 08:00 Auðvelt hjá City sem eru komnir á toppinn Manchester City er aftur komið á toppinn í ensku úrvalsdeildinni er liðið vann 2-0 sigur á Cardiff á heimavelli í kvöld. 3. apríl 2019 20:30 Guardiola: Hætt að vera heppni hjá Liverpool Pep Guardiola er ekki tilbúinn að gera mikið úr heppnismörkum Liverpool á leiktíðinni og gengur svo langt að hætta að tala um heppni þegar kemur að öllum sigurmörkum Liverpool undir lok leikja. 3. apríl 2019 13:00 Guardiola sagði leikmönnum sínum hjá Man. City að gleyma fernunni Allir í kringum þá og flestir áhugamenn um enska fótboltann eru að velta fyrir sér möguleikanum á því að Manchester City vinna einstaka fernu á þessu tímabili en knattspyrnustjóri félagsins vill aftur á móti að hans leikmenn hætti öllum slíkum vangaveltum. 3. apríl 2019 09:30 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Stuðningsmaður Manchester City þurfti að segja upp nýja starfi sínu sem lögga Það getur verið mjög afdrifaríkt fyrir æsta stuðningsmenn félaga í ensku knattspyrnunni að missa stjórn á sér á pöllunum. Sjáið bara inn 21 árs gamla Harry Eccles. 4. apríl 2019 11:00
Áhorfendur á vellinum fá að sjá VAR í Wembley-leikjum enska bikarsins Hingað til hafa sjónvarpsáhorfendur haft forskot á áhorfendurna á vellinum sjálfum þegar kemur að því að átta sig á VAR-dómgæslunni. Það verður breyting á því í stærstu leikjum tímabilsins í enska bikarnum. 3. apríl 2019 15:30
Sjáðu mörkin sem skutu City á toppinn og opnunarmörkin á nýja leikvangi Tottenham Öll mörk gærdagsins úr enska boltanum. 4. apríl 2019 08:00
Auðvelt hjá City sem eru komnir á toppinn Manchester City er aftur komið á toppinn í ensku úrvalsdeildinni er liðið vann 2-0 sigur á Cardiff á heimavelli í kvöld. 3. apríl 2019 20:30
Guardiola: Hætt að vera heppni hjá Liverpool Pep Guardiola er ekki tilbúinn að gera mikið úr heppnismörkum Liverpool á leiktíðinni og gengur svo langt að hætta að tala um heppni þegar kemur að öllum sigurmörkum Liverpool undir lok leikja. 3. apríl 2019 13:00
Guardiola sagði leikmönnum sínum hjá Man. City að gleyma fernunni Allir í kringum þá og flestir áhugamenn um enska fótboltann eru að velta fyrir sér möguleikanum á því að Manchester City vinna einstaka fernu á þessu tímabili en knattspyrnustjóri félagsins vill aftur á móti að hans leikmenn hætti öllum slíkum vangaveltum. 3. apríl 2019 09:30
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn