Netanjahú reynir að höfða til þjóðernissinnaðri kjósenda Andri Eysteinsson skrifar 6. apríl 2019 23:30 Benjamin Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, er í forystu Líkúd flokksins. Getty/Amir Levy Nái Benjamin Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, endurkjöri í þingkosningunum sem fram fara í Ísrael 9. apríl mun hann leitast eftir því að innlima þau svæði Vesturbakkans þar sem Ísraelar hafa aðsetur. AP greinir frá þessum fyrirætlunum forsætisráðherrans.Vesturbakkinn er meðal þeirra svæði hvar Palestínumenn hafa séð fyrir að stofna eigi sjálfstætt Palestínuríki. Auk Vesturbakkans er um að ræða Gaza og Austur-Jerúsalem.Samkvæmt tölum BBC búa um 2.5 milljónir Palestínumanna á Vesturbakkanum en um 400.000 Ísraelar búa í byggðum á Vesturbakkanum. Það eru þær byggðir sem Netanjahú vill innlima í Ísrael. Miklar deilur hafa verið um þessar byggðir sem eru samkvæmt alþjóðalögum ólöglegar, en Ísrael vill meina að svo sé ekki. Palestínumenn segja að byggðirnar komi í veg fyrir að hægt sé að mynda sjálfstæða Palestínu í framtíðinni en Ísraelar segja að Palestínumenn noti byggðirnar til að komast hjá friðarviðræðum. Ríki heimsins hafa mörg hver aðhyllt hina svökölluðu tveggja ríkja lausn. Bandaríkin hafa löngum séð um milligöngu í viðræðum ríkjanna um varanlega lausn á deilum þeirra. Ákvarðanir ríkisstjórnar Donald Trump um Jerúsalem og Gólanhæðir hafa þó haft neikvæð áhrif á samband milli ríkjanna þriggja. Stjórnmálaspekingar telja að þetta útspil Netanjahú sé til þess fallið að höfða til þjóðernissinnaðri hluta kjósenda sinna og vonar hann að þeir skili flokki hans, Líkúd, aftur inn í ríkisstjórn og tryggi Netanjahú sitt fimmta kjörtímabil. Skoðanakannanir hafa sýnt að mjótt er á munum milli Líkúd flokksins og Blá-Hvíta-flokki Benny Gantz. Þó er enn talið mun líklegra að Líkúd-flokkur Netanjahú muni eiga betri möguleika á að mynda ríkisstjórn. Ísrael Palestína Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fleiri fréttir Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Sjá meira
Nái Benjamin Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, endurkjöri í þingkosningunum sem fram fara í Ísrael 9. apríl mun hann leitast eftir því að innlima þau svæði Vesturbakkans þar sem Ísraelar hafa aðsetur. AP greinir frá þessum fyrirætlunum forsætisráðherrans.Vesturbakkinn er meðal þeirra svæði hvar Palestínumenn hafa séð fyrir að stofna eigi sjálfstætt Palestínuríki. Auk Vesturbakkans er um að ræða Gaza og Austur-Jerúsalem.Samkvæmt tölum BBC búa um 2.5 milljónir Palestínumanna á Vesturbakkanum en um 400.000 Ísraelar búa í byggðum á Vesturbakkanum. Það eru þær byggðir sem Netanjahú vill innlima í Ísrael. Miklar deilur hafa verið um þessar byggðir sem eru samkvæmt alþjóðalögum ólöglegar, en Ísrael vill meina að svo sé ekki. Palestínumenn segja að byggðirnar komi í veg fyrir að hægt sé að mynda sjálfstæða Palestínu í framtíðinni en Ísraelar segja að Palestínumenn noti byggðirnar til að komast hjá friðarviðræðum. Ríki heimsins hafa mörg hver aðhyllt hina svökölluðu tveggja ríkja lausn. Bandaríkin hafa löngum séð um milligöngu í viðræðum ríkjanna um varanlega lausn á deilum þeirra. Ákvarðanir ríkisstjórnar Donald Trump um Jerúsalem og Gólanhæðir hafa þó haft neikvæð áhrif á samband milli ríkjanna þriggja. Stjórnmálaspekingar telja að þetta útspil Netanjahú sé til þess fallið að höfða til þjóðernissinnaðri hluta kjósenda sinna og vonar hann að þeir skili flokki hans, Líkúd, aftur inn í ríkisstjórn og tryggi Netanjahú sitt fimmta kjörtímabil. Skoðanakannanir hafa sýnt að mjótt er á munum milli Líkúd flokksins og Blá-Hvíta-flokki Benny Gantz. Þó er enn talið mun líklegra að Líkúd-flokkur Netanjahú muni eiga betri möguleika á að mynda ríkisstjórn.
Ísrael Palestína Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fleiri fréttir Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Sjá meira