Fjórir Bandaríkjamenn féllu í sjálfsmorðsárás í Afganistan Samúel Karl Ólason skrifar 8. apríl 2019 23:18 Bandarískir hermenn í Afganistan. AP/Hoshang Hashimi Þrír bandarískir hermenn og einn verktaki féllu í sjálfsmorðsárás í Afganistan í dag og þrír særðust. Árásin var gerð þar sem þeir voru í eftirlitsferð nærri Bagram-flugstöðinni, einni stærstu herstöð Bandaríkjanna í Afganistan. Talibanar hafa lýst yfir ábyrgð á árásinni, sem er sú mannskæðasta fyrir bandaríska hermenn á árinu. Það sem af er af árinu hafa sjö bandarískir hermenn fallið í Afganistan. Á öllu síðasta ári féllu þrettán.Talibanar segja vígamann þeirra hafa ekki bíl hlöðnum sprengiefni að brynvörðum bíl hermanna og sprengt sig í loft upp. Ríkisstjóri héraðsins staðfestir þá frásögn.Bandaríkin eru nú með um fjórtán þúsund hermenn í Afganistan en þegar mest var voru þeir um hundrað þúsund. Þeir vinna að mestu að því að þjálfa afganska hermenn og aðstoða þá. Friðarviðræður á milli Bandaríkjanna og Talibana standa nú yfir en á sama tíma keppast báðar fylkingar um að styrkja stöðu sína vegna viðræðnanna. Loftárásum gegn Talibönum hefur fjölgað verulega og hermenn búa sig nú undir árlega vorsókn Talibana, sem hafa þó gert nánast daglegar árásir gegn öryggissveitum Afganistan. Afganistan Bandaríkin Tengdar fréttir Drög að friðarsamkomulagi í Afganistan Drögin eru afrakstur sex daga viðræðna við fulltrúa talibana í Katar. 28. janúar 2019 14:59 Talibanar segjast hafa skrifað undir drög að friðursamkomulagi Samningamenn Bandaríkjanna og Talibana eru sagðir hafa skrifað undir drög að friðarsamkomulagi í Afganistan. 26. janúar 2019 17:50 Mannskæð árás á herstöð í Afganistan Yfirvöld í Afganistan segja nú að fjörutíu og fimm hermenn hafi fallið í árás Talíbana á herstöð í landinu í gær. 22. janúar 2019 07:33 Mannfall meðal borgara í Afganistan nær nýjum hæðum Fleiri almennir borgara féllu í Afganistan í fyrra en nokkurn tímann áður frá 2009. 24. febrúar 2019 09:59 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Fleiri fréttir Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Sjá meira
Þrír bandarískir hermenn og einn verktaki féllu í sjálfsmorðsárás í Afganistan í dag og þrír særðust. Árásin var gerð þar sem þeir voru í eftirlitsferð nærri Bagram-flugstöðinni, einni stærstu herstöð Bandaríkjanna í Afganistan. Talibanar hafa lýst yfir ábyrgð á árásinni, sem er sú mannskæðasta fyrir bandaríska hermenn á árinu. Það sem af er af árinu hafa sjö bandarískir hermenn fallið í Afganistan. Á öllu síðasta ári féllu þrettán.Talibanar segja vígamann þeirra hafa ekki bíl hlöðnum sprengiefni að brynvörðum bíl hermanna og sprengt sig í loft upp. Ríkisstjóri héraðsins staðfestir þá frásögn.Bandaríkin eru nú með um fjórtán þúsund hermenn í Afganistan en þegar mest var voru þeir um hundrað þúsund. Þeir vinna að mestu að því að þjálfa afganska hermenn og aðstoða þá. Friðarviðræður á milli Bandaríkjanna og Talibana standa nú yfir en á sama tíma keppast báðar fylkingar um að styrkja stöðu sína vegna viðræðnanna. Loftárásum gegn Talibönum hefur fjölgað verulega og hermenn búa sig nú undir árlega vorsókn Talibana, sem hafa þó gert nánast daglegar árásir gegn öryggissveitum Afganistan.
Afganistan Bandaríkin Tengdar fréttir Drög að friðarsamkomulagi í Afganistan Drögin eru afrakstur sex daga viðræðna við fulltrúa talibana í Katar. 28. janúar 2019 14:59 Talibanar segjast hafa skrifað undir drög að friðursamkomulagi Samningamenn Bandaríkjanna og Talibana eru sagðir hafa skrifað undir drög að friðarsamkomulagi í Afganistan. 26. janúar 2019 17:50 Mannskæð árás á herstöð í Afganistan Yfirvöld í Afganistan segja nú að fjörutíu og fimm hermenn hafi fallið í árás Talíbana á herstöð í landinu í gær. 22. janúar 2019 07:33 Mannfall meðal borgara í Afganistan nær nýjum hæðum Fleiri almennir borgara féllu í Afganistan í fyrra en nokkurn tímann áður frá 2009. 24. febrúar 2019 09:59 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Fleiri fréttir Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Sjá meira
Drög að friðarsamkomulagi í Afganistan Drögin eru afrakstur sex daga viðræðna við fulltrúa talibana í Katar. 28. janúar 2019 14:59
Talibanar segjast hafa skrifað undir drög að friðursamkomulagi Samningamenn Bandaríkjanna og Talibana eru sagðir hafa skrifað undir drög að friðarsamkomulagi í Afganistan. 26. janúar 2019 17:50
Mannskæð árás á herstöð í Afganistan Yfirvöld í Afganistan segja nú að fjörutíu og fimm hermenn hafi fallið í árás Talíbana á herstöð í landinu í gær. 22. janúar 2019 07:33
Mannfall meðal borgara í Afganistan nær nýjum hæðum Fleiri almennir borgara féllu í Afganistan í fyrra en nokkurn tímann áður frá 2009. 24. febrúar 2019 09:59