Svona lítur baráttan um Meistaradeildarsætin út fyrir endasprettinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. mars 2019 15:00 Endaspretturinn verður erfiður fyrir Ole Gunnar. vísir/getty Arsenal kom sér í bílstjórasætið í baráttunni um Meistaradeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þegar að liðið varð fyrst til að vinna Manchester United undir stjórn Ole Gunnar Solskjær í deildinni. Arsenal komst með sigrinum upp í fjórða sætið og hefur þar tveggja stiga forskot á United þegar að bæði lið eiga átta leiki eftir en Tottenham er einu stigi á undan Arsenal og Chelsea er í sjötta sætinu með 57 stig, þremur stigum á eftir Arsenal en á níu leiki eftir í deildinni. Gary Neville, Jamie Carragher og Graeme Souness rýndu í baráttuna um síðustu Meistaradeildarsætin eftir sigur Arsenal í gær og fóru þar yfir leikina sem að liðin eiga eftir.Leikirnir sem að liðin eiga eftir.mynd/sky SportsAðeins þrír af átta leikjum Tottenham, sem tapaði 2-1 fyrir Southampton um helgina, eru á móti liðum í efri helmingi deildarinnar en það á eftir að fara á útivöll gegn Liverpool og Manchester City. Arsenal á mjög þægilega leiki eftir en United-leikurinn var sá síðasti á móti einu af sex efstu liðunum. Unai Emery og lærisveinar hans eiga aðeins eftir að mæra þremur liðum í efri helmingi deildarinnar. Ole Gunnar Solskjær þarf heldur betur að halda áfram að sanna sig því United á eftir að mæta Manchester City og Chelsea, reyndar á heimavelli, en þá eru fimm leikir United af þeim átta sem eftir eru á móti liðum í efstu tíu sætum deildarinnar. Chelsea á eftir níu leiki á móti átta leikjum hinna en Sarri og strákarnir hans eiga eftir að fara á Anfield og Old Trafford en þá eru fimm leikir Chelsea af níu á móti liðum í efri helmingi deildarinnar. Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær: Dómarinn verður ósáttur þegar hann sér þetta Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, tapaði sínum fyrsta leik sem stjóri United gegn ensku liði er United tapaði 2-0 fyrir Arsenal fyrr í dag. 10. mars 2019 19:09 Fyrsta deildartap Solskjær kom gegn Arsenal Ole Gunnar Solskjær tapaði í dag sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni er Manchester United tapaði 2-0 fyrir Arsenal á útivelli. Við það missti United fjórða sætið til Arsenal. 10. mars 2019 18:30 Áhorfandinn sem stjakaði við Smalling handtekinn Áhorfendur voru í aðalhlutverki í enska boltanum í dag. 10. mars 2019 19:53 Messan: De Gea hefur ekki varið víti í þrjú ár David de Gea, markvörður Man. Utd, var í umræðunni í Messunni í gær enda hefur hann ekki varið víti síðan árið 2016. 11. mars 2019 12:00 Jóhann Berg á skotskónum og Arsenal stöðvaði Solskjær: Sjáðu öll mörk gærdagsins Sjáðu öll mörkin frá leikjum gærdagsins í enska boltanum þar sem var mikið fjör. 11. mars 2019 08:00 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira
Arsenal kom sér í bílstjórasætið í baráttunni um Meistaradeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þegar að liðið varð fyrst til að vinna Manchester United undir stjórn Ole Gunnar Solskjær í deildinni. Arsenal komst með sigrinum upp í fjórða sætið og hefur þar tveggja stiga forskot á United þegar að bæði lið eiga átta leiki eftir en Tottenham er einu stigi á undan Arsenal og Chelsea er í sjötta sætinu með 57 stig, þremur stigum á eftir Arsenal en á níu leiki eftir í deildinni. Gary Neville, Jamie Carragher og Graeme Souness rýndu í baráttuna um síðustu Meistaradeildarsætin eftir sigur Arsenal í gær og fóru þar yfir leikina sem að liðin eiga eftir.Leikirnir sem að liðin eiga eftir.mynd/sky SportsAðeins þrír af átta leikjum Tottenham, sem tapaði 2-1 fyrir Southampton um helgina, eru á móti liðum í efri helmingi deildarinnar en það á eftir að fara á útivöll gegn Liverpool og Manchester City. Arsenal á mjög þægilega leiki eftir en United-leikurinn var sá síðasti á móti einu af sex efstu liðunum. Unai Emery og lærisveinar hans eiga aðeins eftir að mæra þremur liðum í efri helmingi deildarinnar. Ole Gunnar Solskjær þarf heldur betur að halda áfram að sanna sig því United á eftir að mæta Manchester City og Chelsea, reyndar á heimavelli, en þá eru fimm leikir United af þeim átta sem eftir eru á móti liðum í efstu tíu sætum deildarinnar. Chelsea á eftir níu leiki á móti átta leikjum hinna en Sarri og strákarnir hans eiga eftir að fara á Anfield og Old Trafford en þá eru fimm leikir Chelsea af níu á móti liðum í efri helmingi deildarinnar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær: Dómarinn verður ósáttur þegar hann sér þetta Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, tapaði sínum fyrsta leik sem stjóri United gegn ensku liði er United tapaði 2-0 fyrir Arsenal fyrr í dag. 10. mars 2019 19:09 Fyrsta deildartap Solskjær kom gegn Arsenal Ole Gunnar Solskjær tapaði í dag sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni er Manchester United tapaði 2-0 fyrir Arsenal á útivelli. Við það missti United fjórða sætið til Arsenal. 10. mars 2019 18:30 Áhorfandinn sem stjakaði við Smalling handtekinn Áhorfendur voru í aðalhlutverki í enska boltanum í dag. 10. mars 2019 19:53 Messan: De Gea hefur ekki varið víti í þrjú ár David de Gea, markvörður Man. Utd, var í umræðunni í Messunni í gær enda hefur hann ekki varið víti síðan árið 2016. 11. mars 2019 12:00 Jóhann Berg á skotskónum og Arsenal stöðvaði Solskjær: Sjáðu öll mörk gærdagsins Sjáðu öll mörkin frá leikjum gærdagsins í enska boltanum þar sem var mikið fjör. 11. mars 2019 08:00 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira
Solskjær: Dómarinn verður ósáttur þegar hann sér þetta Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, tapaði sínum fyrsta leik sem stjóri United gegn ensku liði er United tapaði 2-0 fyrir Arsenal fyrr í dag. 10. mars 2019 19:09
Fyrsta deildartap Solskjær kom gegn Arsenal Ole Gunnar Solskjær tapaði í dag sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni er Manchester United tapaði 2-0 fyrir Arsenal á útivelli. Við það missti United fjórða sætið til Arsenal. 10. mars 2019 18:30
Áhorfandinn sem stjakaði við Smalling handtekinn Áhorfendur voru í aðalhlutverki í enska boltanum í dag. 10. mars 2019 19:53
Messan: De Gea hefur ekki varið víti í þrjú ár David de Gea, markvörður Man. Utd, var í umræðunni í Messunni í gær enda hefur hann ekki varið víti síðan árið 2016. 11. mars 2019 12:00
Jóhann Berg á skotskónum og Arsenal stöðvaði Solskjær: Sjáðu öll mörk gærdagsins Sjáðu öll mörkin frá leikjum gærdagsins í enska boltanum þar sem var mikið fjör. 11. mars 2019 08:00