Hrokafullur boltastrákur æsti Klopp upp | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. mars 2019 10:58 Klopp brosir hér til boltastráksins rétt áður en hann labbar til búningsklefa. vísir/getty Eitt af fyndnari atriðum ársins í ensku úrvalsdeildinni átti sér stað eftir leik Everton og Liverpool í gær. Það var skiljanlega ekkert allt of létt í Jürgen Klopp, stjóra Liverpool, eftir leik enda náði liðið aðeins markalausu jafntefli í leiknum og missti um leið toppsæti deildarinnar til Man. City. Það var því ekki til þess að kæta Klopp á leið sinni af velli að sjá ungan, hrokafullan boltastrák klappa fyrir sér á leið af velli. Enda gekk Klopp til hans og tjáði honum að þetta væri ekki falleg framkoma.Jurgen Klopp confronted an Everton ball boy who appeared to clap sarcastically at the Liverpool manager at full time. More: https://t.co/XJpka0w61Dpic.twitter.com/XggRXwgrLs — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 3, 2019 Strákurinn gaf sig samt ekki og var alls óhræddur við þýska stjórann. Hann hélt bara áfram að klappa í andlitið á honum og gaf honum svo þumalinn upp. Þá gat nú Klopp ekki annað en byrjað að hlæja og brosti nánast alla leið inn í klefa af stráknum. Sjá má þetta kostulega atriði hér að ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Markalaust í baráttunni um Bítlaborgina Everton fékk Liverpool í heimsókn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 3. mars 2019 18:00 Sjáðu öll mörk gærdagsins úr enska boltanum Sex mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þó aðalleikurinn hafi verið markalaus. 4. mars 2019 08:00 Klopp: Vindurinn truflaði okkur Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að slæmt veður hafi haft mikil áhrif á nágrannaslaginn gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 3. mars 2019 23:00 Gylfi fékk hæstu einkunn allra Gylfi Þór Sigurðsson stóð upp úr í annars daufum slag um Bítlaborgina. 4. mars 2019 08:30 Bera saman orð Kevin Keegan frá 1996 við orð Jürgen Klopp í gær Hrun Liverpool liðsins er farið að minna á annað hrun hjá toppliði ensku úrvalsdeildarinnar fyrir 23 árum. Orð knattspyrnustjóranna líka. 4. mars 2019 10:30 Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Eitt af fyndnari atriðum ársins í ensku úrvalsdeildinni átti sér stað eftir leik Everton og Liverpool í gær. Það var skiljanlega ekkert allt of létt í Jürgen Klopp, stjóra Liverpool, eftir leik enda náði liðið aðeins markalausu jafntefli í leiknum og missti um leið toppsæti deildarinnar til Man. City. Það var því ekki til þess að kæta Klopp á leið sinni af velli að sjá ungan, hrokafullan boltastrák klappa fyrir sér á leið af velli. Enda gekk Klopp til hans og tjáði honum að þetta væri ekki falleg framkoma.Jurgen Klopp confronted an Everton ball boy who appeared to clap sarcastically at the Liverpool manager at full time. More: https://t.co/XJpka0w61Dpic.twitter.com/XggRXwgrLs — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 3, 2019 Strákurinn gaf sig samt ekki og var alls óhræddur við þýska stjórann. Hann hélt bara áfram að klappa í andlitið á honum og gaf honum svo þumalinn upp. Þá gat nú Klopp ekki annað en byrjað að hlæja og brosti nánast alla leið inn í klefa af stráknum. Sjá má þetta kostulega atriði hér að ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Markalaust í baráttunni um Bítlaborgina Everton fékk Liverpool í heimsókn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 3. mars 2019 18:00 Sjáðu öll mörk gærdagsins úr enska boltanum Sex mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þó aðalleikurinn hafi verið markalaus. 4. mars 2019 08:00 Klopp: Vindurinn truflaði okkur Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að slæmt veður hafi haft mikil áhrif á nágrannaslaginn gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 3. mars 2019 23:00 Gylfi fékk hæstu einkunn allra Gylfi Þór Sigurðsson stóð upp úr í annars daufum slag um Bítlaborgina. 4. mars 2019 08:30 Bera saman orð Kevin Keegan frá 1996 við orð Jürgen Klopp í gær Hrun Liverpool liðsins er farið að minna á annað hrun hjá toppliði ensku úrvalsdeildarinnar fyrir 23 árum. Orð knattspyrnustjóranna líka. 4. mars 2019 10:30 Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Markalaust í baráttunni um Bítlaborgina Everton fékk Liverpool í heimsókn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 3. mars 2019 18:00
Sjáðu öll mörk gærdagsins úr enska boltanum Sex mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þó aðalleikurinn hafi verið markalaus. 4. mars 2019 08:00
Klopp: Vindurinn truflaði okkur Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að slæmt veður hafi haft mikil áhrif á nágrannaslaginn gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 3. mars 2019 23:00
Gylfi fékk hæstu einkunn allra Gylfi Þór Sigurðsson stóð upp úr í annars daufum slag um Bítlaborgina. 4. mars 2019 08:30
Bera saman orð Kevin Keegan frá 1996 við orð Jürgen Klopp í gær Hrun Liverpool liðsins er farið að minna á annað hrun hjá toppliði ensku úrvalsdeildarinnar fyrir 23 árum. Orð knattspyrnustjóranna líka. 4. mars 2019 10:30