Sarri segist ekki vilja drepa Kepa Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. febrúar 2019 15:00 Kepa í leiknum umtalaða. vísir/getty Það er líklega ekkert sérstaklega hlýtt á milli Maurizio Sarri, stjóra Chelsea, og markvarðar félagsins, Kepa Arrizabalaga, eftir að markvörðurinn neitaði af fara af velli í úrslitaleik deildabikarsins. Þó svo Sarri hafi brjálast vegna hegðunar Kepa og nánast gengið burt af vellinum þá tók hann léttan Georg Bjarnfreðarson eftir leik og sagði þetta allt vera einn stóran misskilning. Því trúir auðvitað ekki nokkur maður. Kepa baðst afsökunar og hefur síðan verið sektaður um vikulaun fyrir hegðun sína. Sarri gæti enn refsað honum og sett hann á bekkinn. „Ég hef ekki ákveðið hvort hann verði í markinu gegn Tottenham á morgun. Hann gerði risastór mistök og málinu er lokið hvað mig varðar,“ sagði Sarri. „Við töluðum saman og svo átti allur hópurinn spjall. Hann bað alla hjá félaginu afsökunar. Við viljum ekki drepa hann.“ Kepa er dýrasti leikmaður í sögu félagsins en Chelsea greiddi 71 milljón punda fyrir hann. Enski boltinn Tengdar fréttir Sarri: Ég misskildi vandamálið Stjórinn tók þetta á sig í leikslok. 24. febrúar 2019 22:30 Messan: Myndi spila Hazard í markinu frekar en Kepa Það kom upp vægast sagt óvenjulegt atvik í úrslitaleik enska deildarbikarsins í gær þegar Kepa Arrizabalaga neitaði að fara út af. 25. febrúar 2019 13:00 Chelsea sektaði Kepa Chelsea hefur sektað markvörðinn Kepa Arrizabalaga um vikulaun vegna hegðunar hans undir lok úrslitaleiks deildarbikarsins um síðustu helgi. 26. febrúar 2019 08:00 Kepa neitaði að fara af velli og Sarri brjálaðist Skringilegt atvik í úrslitaleiknum í dag. 24. febrúar 2019 20:31 Kepa varð skúrkurinn Eftir markalausan úrslitaleik í enska deildabikarnum réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni. Þar voru það leikmenn Man. City sem voru sterkari á svellinu. 25. febrúar 2019 09:00 Kepa: Ætlaði ekki að sýna stjóranum óvirðingu Kepa Arrizabalaga segir hann alls ekki hafa ætlað að sýna Maurizio Sarri neina óvirðingu með því að neita að fara út af í lok leiks Chelsea og Manhcester City í gær. 25. febrúar 2019 10:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira
Það er líklega ekkert sérstaklega hlýtt á milli Maurizio Sarri, stjóra Chelsea, og markvarðar félagsins, Kepa Arrizabalaga, eftir að markvörðurinn neitaði af fara af velli í úrslitaleik deildabikarsins. Þó svo Sarri hafi brjálast vegna hegðunar Kepa og nánast gengið burt af vellinum þá tók hann léttan Georg Bjarnfreðarson eftir leik og sagði þetta allt vera einn stóran misskilning. Því trúir auðvitað ekki nokkur maður. Kepa baðst afsökunar og hefur síðan verið sektaður um vikulaun fyrir hegðun sína. Sarri gæti enn refsað honum og sett hann á bekkinn. „Ég hef ekki ákveðið hvort hann verði í markinu gegn Tottenham á morgun. Hann gerði risastór mistök og málinu er lokið hvað mig varðar,“ sagði Sarri. „Við töluðum saman og svo átti allur hópurinn spjall. Hann bað alla hjá félaginu afsökunar. Við viljum ekki drepa hann.“ Kepa er dýrasti leikmaður í sögu félagsins en Chelsea greiddi 71 milljón punda fyrir hann.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sarri: Ég misskildi vandamálið Stjórinn tók þetta á sig í leikslok. 24. febrúar 2019 22:30 Messan: Myndi spila Hazard í markinu frekar en Kepa Það kom upp vægast sagt óvenjulegt atvik í úrslitaleik enska deildarbikarsins í gær þegar Kepa Arrizabalaga neitaði að fara út af. 25. febrúar 2019 13:00 Chelsea sektaði Kepa Chelsea hefur sektað markvörðinn Kepa Arrizabalaga um vikulaun vegna hegðunar hans undir lok úrslitaleiks deildarbikarsins um síðustu helgi. 26. febrúar 2019 08:00 Kepa neitaði að fara af velli og Sarri brjálaðist Skringilegt atvik í úrslitaleiknum í dag. 24. febrúar 2019 20:31 Kepa varð skúrkurinn Eftir markalausan úrslitaleik í enska deildabikarnum réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni. Þar voru það leikmenn Man. City sem voru sterkari á svellinu. 25. febrúar 2019 09:00 Kepa: Ætlaði ekki að sýna stjóranum óvirðingu Kepa Arrizabalaga segir hann alls ekki hafa ætlað að sýna Maurizio Sarri neina óvirðingu með því að neita að fara út af í lok leiks Chelsea og Manhcester City í gær. 25. febrúar 2019 10:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira
Messan: Myndi spila Hazard í markinu frekar en Kepa Það kom upp vægast sagt óvenjulegt atvik í úrslitaleik enska deildarbikarsins í gær þegar Kepa Arrizabalaga neitaði að fara út af. 25. febrúar 2019 13:00
Chelsea sektaði Kepa Chelsea hefur sektað markvörðinn Kepa Arrizabalaga um vikulaun vegna hegðunar hans undir lok úrslitaleiks deildarbikarsins um síðustu helgi. 26. febrúar 2019 08:00
Kepa neitaði að fara af velli og Sarri brjálaðist Skringilegt atvik í úrslitaleiknum í dag. 24. febrúar 2019 20:31
Kepa varð skúrkurinn Eftir markalausan úrslitaleik í enska deildabikarnum réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni. Þar voru það leikmenn Man. City sem voru sterkari á svellinu. 25. febrúar 2019 09:00
Kepa: Ætlaði ekki að sýna stjóranum óvirðingu Kepa Arrizabalaga segir hann alls ekki hafa ætlað að sýna Maurizio Sarri neina óvirðingu með því að neita að fara út af í lok leiks Chelsea og Manhcester City í gær. 25. febrúar 2019 10:00