Kepa neitaði að fara af velli og Sarri brjálaðist Anton Ingi Leifsson skrifar 24. febrúar 2019 20:31 Sarri á hliðarlínunni í dag. vísir/getty Það gerðist athyglisvert atvik í dag undir lok úrslitaleik deildarbikarsins þar sem Manchester City hafði betur gegn Chelsea í vítaspyrnukeppni á Wembley. Kepa, markvörður Chelsea, meiddist undir lok framlengarinnar og það virtist sem svo að hann þurfti að fara útaf. Hann neitaði hins vegar að yfirgefa völlinn og vildi halda áfram leik. Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, var klár á hliðarlínunni með Willy Caballero, varamarkverði, og hann var klár í að koma inn á. Kepa neitaði hins vegar að fara af velli og það líkaði Sarri ekki.#CarabaoCupFinal#Chelseapic.twitter.com/qHUVG59NWb — David James (@jamosfoundation) February 24, 2019 Eins og segir í Twitti David James hér að ofan þá ræður leikmanninn hvort að hann fari útaf eða ekki. Dómarinn geti þó spjaldað leikmanninn fyrir óíþróttamannslega hegðun og spurning hvort að Kepa hafi átt að fá gult spjald fyrir hegðun sína í dag. Kepa neitaði að koma útaf og Sarri hótaði þess að ganga inn til búningsherbergja rétt fyrir vítaspyrnukeppni. Það endaði þó með því að Sarri horfði á vítaspyrnukeppnina þar sem Kepa varði eitt víti í tapi Chelsea. Það verður fróðlegt að fylgjast með framgangi mála í vikunni."It was a big misunderstanding..." Here's what Maurizio Sarri has to say about Kepa Arrizabalaga's refusal to go off https://t.co/Te6Eme9SOF#CFC#CHEMCI#CarabaoCupFinalpic.twitter.com/vMgBAMZfgZ — BBC Sport (@BBCSport) February 24, 2019 Fótbolti Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Það gerðist athyglisvert atvik í dag undir lok úrslitaleik deildarbikarsins þar sem Manchester City hafði betur gegn Chelsea í vítaspyrnukeppni á Wembley. Kepa, markvörður Chelsea, meiddist undir lok framlengarinnar og það virtist sem svo að hann þurfti að fara útaf. Hann neitaði hins vegar að yfirgefa völlinn og vildi halda áfram leik. Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, var klár á hliðarlínunni með Willy Caballero, varamarkverði, og hann var klár í að koma inn á. Kepa neitaði hins vegar að fara af velli og það líkaði Sarri ekki.#CarabaoCupFinal#Chelseapic.twitter.com/qHUVG59NWb — David James (@jamosfoundation) February 24, 2019 Eins og segir í Twitti David James hér að ofan þá ræður leikmanninn hvort að hann fari útaf eða ekki. Dómarinn geti þó spjaldað leikmanninn fyrir óíþróttamannslega hegðun og spurning hvort að Kepa hafi átt að fá gult spjald fyrir hegðun sína í dag. Kepa neitaði að koma útaf og Sarri hótaði þess að ganga inn til búningsherbergja rétt fyrir vítaspyrnukeppni. Það endaði þó með því að Sarri horfði á vítaspyrnukeppnina þar sem Kepa varði eitt víti í tapi Chelsea. Það verður fróðlegt að fylgjast með framgangi mála í vikunni."It was a big misunderstanding..." Here's what Maurizio Sarri has to say about Kepa Arrizabalaga's refusal to go off https://t.co/Te6Eme9SOF#CFC#CHEMCI#CarabaoCupFinalpic.twitter.com/vMgBAMZfgZ — BBC Sport (@BBCSport) February 24, 2019
Fótbolti Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira