Kaepernick nær samkomulagi við NFL Andri Eysteinsson skrifar 15. febrúar 2019 23:09 Colin Kaepernick er einn umtalaðasti maður Bandaríkjanna. Vísir/Getty Einn umdeildasti íþróttamaður Bandaríkjanna, leikstjórnandinn og aktívistinn Colin Kaepernick hefur náð samkomulagi í deilu sinni við NFL deildina. Kaepernick sem er þekktari fyrir baráttu sína gegn lögregluofbeldi en spilamennsku sína innan vallar hóf árið 2016 að mótmæla meðferð bandarískra yfirvalda, einna helst lögreglu á svörtum í Bandaríkjunum. Mótmæli Kaepernick, sem fólu í sér að krjúpa á hné er þjóðsöngur Bandaríkjanna „Star Spangled Banner“ var leikinn fyrir leik, dreifðust víða um deildina í óþökk stjórnarmanna, eigenda, áhorfenda og jafnvel núverandi forseta Bandaríkjanna Donald Trump.Samningslaus frá 2017 Frá því að Kaepernick yfirgaf lið San Francisco 49ers í mars 2017 hefur ekkert lið borið víurnar í leikstjórnandann. Kaepernick taldi að um væri að ræða samhæfða ákvörðun eigenda liðanna í deildinni um að semja ekki við hann. Kaepernick var ekki einn um þá skoðun en mikill fjöldi fólks hefur stutt hann í sinni baráttu.BBC greinir frá því að í dag hafi lögfræðingar Kaepernick og varnarmannsins Eric Reid, sem var einn af þeim fyrstu til að fylgja fordæmi Kaepernick, gefið út yfirlýsingu ásamt fulltrúum NFL deildarinnar þar sem greint var frá því að deiluaðilar hafi náð samkomulagi eftir langar viðræður. Ekki hefur verið greint frá smáatriðum samkomulagsins. Leikmannasamtök deildarinnar fögnuðu niðurstöðunni og vonast nú eftir því að Kaepernick berist samningstilboð fyrir komandi leiktíð. Bandaríkin Black Lives Matter NFL Tengdar fréttir Hafnaði boði um að troða upp í hálfleik Ofurskálarinnar Bandaríska sveitin Maroon 5 var ekki fyrsti kostur við val á hver myndi sjá um hálfleikssýningu Ofurskálarinnar. 19. október 2018 10:24 Kaepernick hrósaði leikmönnum fyrir að fara niður á hné Fyrsti stóri leikdagurinn í NFL-deildinni var í gær og margt áhugavert í gangi. Þar á meðal mótmæli leikmanna meðan þjóðsöngurinn er leikinn en þau eru ekki hætt þó svo eigendur liðanna reyni að koma í veg fyrir þau. 10. september 2018 12:30 Hætta við umdeilda tillögu um bann við vörum Nike Zahn lagði tillöguna fram í síðustu viku eftir að fyrirtækið Nike opinberaði auglýsingarherferð sína með Colin Kaepernick. 13. september 2018 10:31 Kaepernick andlit nýrrar herferðar Nike NFL leikstjórnandinn umdeildi Colin Kaepernick, sem ekki hefur verið samningsbundinn neinu NFL liði síðan árið 2016, er andlit nýrrar herferðar íþróttarisans Nike. 3. september 2018 22:56 Kveikja í hlaupaskónum vegna andlits auglýsingaherferðar Nike Fyrir skömmu var tilkynnt að NFL-leikstjórnandinn Colin Kaepernick væri nýtt andlit auglýsingaherferðar íþróttamerkisins Nike. 4. september 2018 18:54 Mál Kaepernick gæti farið fyrir dómstóla Mál Colin Kaepernick gegn eigendum liða í NFL deildinni gæti farið fyrir dómstóla eftir að beiðni um að vísa málinu frá var hafnað. Kaepernick hefur ekki verið á mála hjá liði síðan í mars 2017. 31. ágúst 2018 09:30 Fór á hausinn eftir mótmælaaðgerðir gegn Nike og Kaepernick Eigandi íþróttabúðar í Colorado-fylki, hefur neyðst til þess að skella í lás eftir rúmlega 20 ára rekstur. Hann tók afstöðu gegn Nike og Colin Kaepernick og það varð honum að falli. 14. febrúar 2019 23:30 Sala Nike jókst um 31% eftir umdeilda auglýsingaherferð Auglýsingaherferð sem íþróttavörurisinn Nike setti af stað á dögunum hefur vakið mikið umtal um allan heim en sölutölur fyrirtækisins gefa til kynna að áhættan hafi verið þess virði. 8. september 2018 16:12 Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Fleiri fréttir Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Sjá meira
Einn umdeildasti íþróttamaður Bandaríkjanna, leikstjórnandinn og aktívistinn Colin Kaepernick hefur náð samkomulagi í deilu sinni við NFL deildina. Kaepernick sem er þekktari fyrir baráttu sína gegn lögregluofbeldi en spilamennsku sína innan vallar hóf árið 2016 að mótmæla meðferð bandarískra yfirvalda, einna helst lögreglu á svörtum í Bandaríkjunum. Mótmæli Kaepernick, sem fólu í sér að krjúpa á hné er þjóðsöngur Bandaríkjanna „Star Spangled Banner“ var leikinn fyrir leik, dreifðust víða um deildina í óþökk stjórnarmanna, eigenda, áhorfenda og jafnvel núverandi forseta Bandaríkjanna Donald Trump.Samningslaus frá 2017 Frá því að Kaepernick yfirgaf lið San Francisco 49ers í mars 2017 hefur ekkert lið borið víurnar í leikstjórnandann. Kaepernick taldi að um væri að ræða samhæfða ákvörðun eigenda liðanna í deildinni um að semja ekki við hann. Kaepernick var ekki einn um þá skoðun en mikill fjöldi fólks hefur stutt hann í sinni baráttu.BBC greinir frá því að í dag hafi lögfræðingar Kaepernick og varnarmannsins Eric Reid, sem var einn af þeim fyrstu til að fylgja fordæmi Kaepernick, gefið út yfirlýsingu ásamt fulltrúum NFL deildarinnar þar sem greint var frá því að deiluaðilar hafi náð samkomulagi eftir langar viðræður. Ekki hefur verið greint frá smáatriðum samkomulagsins. Leikmannasamtök deildarinnar fögnuðu niðurstöðunni og vonast nú eftir því að Kaepernick berist samningstilboð fyrir komandi leiktíð.
Bandaríkin Black Lives Matter NFL Tengdar fréttir Hafnaði boði um að troða upp í hálfleik Ofurskálarinnar Bandaríska sveitin Maroon 5 var ekki fyrsti kostur við val á hver myndi sjá um hálfleikssýningu Ofurskálarinnar. 19. október 2018 10:24 Kaepernick hrósaði leikmönnum fyrir að fara niður á hné Fyrsti stóri leikdagurinn í NFL-deildinni var í gær og margt áhugavert í gangi. Þar á meðal mótmæli leikmanna meðan þjóðsöngurinn er leikinn en þau eru ekki hætt þó svo eigendur liðanna reyni að koma í veg fyrir þau. 10. september 2018 12:30 Hætta við umdeilda tillögu um bann við vörum Nike Zahn lagði tillöguna fram í síðustu viku eftir að fyrirtækið Nike opinberaði auglýsingarherferð sína með Colin Kaepernick. 13. september 2018 10:31 Kaepernick andlit nýrrar herferðar Nike NFL leikstjórnandinn umdeildi Colin Kaepernick, sem ekki hefur verið samningsbundinn neinu NFL liði síðan árið 2016, er andlit nýrrar herferðar íþróttarisans Nike. 3. september 2018 22:56 Kveikja í hlaupaskónum vegna andlits auglýsingaherferðar Nike Fyrir skömmu var tilkynnt að NFL-leikstjórnandinn Colin Kaepernick væri nýtt andlit auglýsingaherferðar íþróttamerkisins Nike. 4. september 2018 18:54 Mál Kaepernick gæti farið fyrir dómstóla Mál Colin Kaepernick gegn eigendum liða í NFL deildinni gæti farið fyrir dómstóla eftir að beiðni um að vísa málinu frá var hafnað. Kaepernick hefur ekki verið á mála hjá liði síðan í mars 2017. 31. ágúst 2018 09:30 Fór á hausinn eftir mótmælaaðgerðir gegn Nike og Kaepernick Eigandi íþróttabúðar í Colorado-fylki, hefur neyðst til þess að skella í lás eftir rúmlega 20 ára rekstur. Hann tók afstöðu gegn Nike og Colin Kaepernick og það varð honum að falli. 14. febrúar 2019 23:30 Sala Nike jókst um 31% eftir umdeilda auglýsingaherferð Auglýsingaherferð sem íþróttavörurisinn Nike setti af stað á dögunum hefur vakið mikið umtal um allan heim en sölutölur fyrirtækisins gefa til kynna að áhættan hafi verið þess virði. 8. september 2018 16:12 Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Fleiri fréttir Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Sjá meira
Hafnaði boði um að troða upp í hálfleik Ofurskálarinnar Bandaríska sveitin Maroon 5 var ekki fyrsti kostur við val á hver myndi sjá um hálfleikssýningu Ofurskálarinnar. 19. október 2018 10:24
Kaepernick hrósaði leikmönnum fyrir að fara niður á hné Fyrsti stóri leikdagurinn í NFL-deildinni var í gær og margt áhugavert í gangi. Þar á meðal mótmæli leikmanna meðan þjóðsöngurinn er leikinn en þau eru ekki hætt þó svo eigendur liðanna reyni að koma í veg fyrir þau. 10. september 2018 12:30
Hætta við umdeilda tillögu um bann við vörum Nike Zahn lagði tillöguna fram í síðustu viku eftir að fyrirtækið Nike opinberaði auglýsingarherferð sína með Colin Kaepernick. 13. september 2018 10:31
Kaepernick andlit nýrrar herferðar Nike NFL leikstjórnandinn umdeildi Colin Kaepernick, sem ekki hefur verið samningsbundinn neinu NFL liði síðan árið 2016, er andlit nýrrar herferðar íþróttarisans Nike. 3. september 2018 22:56
Kveikja í hlaupaskónum vegna andlits auglýsingaherferðar Nike Fyrir skömmu var tilkynnt að NFL-leikstjórnandinn Colin Kaepernick væri nýtt andlit auglýsingaherferðar íþróttamerkisins Nike. 4. september 2018 18:54
Mál Kaepernick gæti farið fyrir dómstóla Mál Colin Kaepernick gegn eigendum liða í NFL deildinni gæti farið fyrir dómstóla eftir að beiðni um að vísa málinu frá var hafnað. Kaepernick hefur ekki verið á mála hjá liði síðan í mars 2017. 31. ágúst 2018 09:30
Fór á hausinn eftir mótmælaaðgerðir gegn Nike og Kaepernick Eigandi íþróttabúðar í Colorado-fylki, hefur neyðst til þess að skella í lás eftir rúmlega 20 ára rekstur. Hann tók afstöðu gegn Nike og Colin Kaepernick og það varð honum að falli. 14. febrúar 2019 23:30
Sala Nike jókst um 31% eftir umdeilda auglýsingaherferð Auglýsingaherferð sem íþróttavörurisinn Nike setti af stað á dögunum hefur vakið mikið umtal um allan heim en sölutölur fyrirtækisins gefa til kynna að áhættan hafi verið þess virði. 8. september 2018 16:12
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent