NFL

Fréttamynd

OJ Simpson er látinn

OJ Simpson, eða Orenthal James Simpson, er látinn, eftir nokkurra ára baráttu við krabbamein. Hann var 76 ára gamall en fjölskylda hans segir hann hafa látist í gær umkringdur börnum sínum og barnabörnum.

Erlent
Fréttamynd

Kenne­dy vill NFL leik­stjórnanda sem vara­for­seta­efni sitt

Robert F. Kenne­dy yngri, ó­háður fram­bjóðandi til em­bættis for­seta Banda­ríkjanna, er sagður hafa viðrað þá hug­mynd við NFL leik­stjórnandann Aaron Rod­gers eða hann verði vara­for­setaefni sitt í komandi for­seta­kosningum í Banda­ríkjunum.

Sport
Fréttamynd

Stóri bróðir skammaði Travis Kelce

Travis Kelce og kærasta hans Taylor Swift áttu sviðsljósið þegar Kansas City Chiefs tryggði sér sigur í Super Bowl á sunnudaginn var. Travis var þó við það að missa það í fyrri hálfleiknum.

Sport
Fréttamynd

Mahomes biður fyrir Kansas City

Sigurhátíð Kansas City Chiefs liðsins breyttist í martröð í gær þegar skotið var á fjölda fólks í meistaraskrúðgöngu liðsins.

Sport
Fréttamynd

Elsti þjálfari deildarinnar en hefur ekkert hugsað um að hætta

Andy Reid hampaði Ofurskálinni í þriðja sinn með Kansas City Chiefs í nótt eftir sigur í úrslitaleik gegn San Francisco 49ers. Þrátt fyrir að vera kominn á háan aldur mun þjálfarinn ekki láta af störfum og lofaði stuðningsmönnum að stýra liðinu á næsta tímabili. 

Sport