Hafnaði boði um að troða upp í hálfleik Ofurskálarinnar Atli Ísleifsson skrifar 19. október 2018 10:24 Söngkonan Rihanna kemur frá Barbados. Getty/Brendon Thorne Fyrir um mánuði var tilkynnt að bandaríska sveitin Maroon 5 myndi troða upp í hálfleik úrslitaleiks ameríska fótboltans, SuperBowl, þann 3. febrúar næstkomandi. US Weekly segir nú frá því að svo virðist sem að sveitin hafi þó ekki verið fyrst til að fá boðið. Blaðið greinir frá því að söngkonan Rihanna hafi fyrst verið spurð hvort hún vildi sjá um hálfleikssýninguna. Samkvæmt US Weekly á Rihanna að hafa hafnað boðinu þar sem hún styðji Colin Kaepernick og skoðanabræður hans, en Kaepernick var einn af fyrstu leikmönnunum til að fara á hnén á meðan að þjóðsöngur Bandaríkjanna er spilaður fyrir leiki í þeim tilgangi að mótmæla kynþáttamisrætti í Bandaríkjunum. Rihanna sé sammála Kaepernick og þar með á öndverðu meiði og meðal annars Donald Trump Bandaríkjaforseti sem hefur harðlega gagnrýnt Kaepernick og félaga og sakað þá um vanvirðingu. Úrslitaleikurinn fer fram á Mercedes-Benz Stadium í Atlanta í Georgíuríki. Justin Timberlake var aðalnúmerið í hálfleik Ofurskálarinnar fyrr á þessu ári. Black Lives Matter NFL Tónlist Tengdar fréttir Segja Maroon 5 troða upp í hálfleik Ofurskálarinnar Bandaríska sveitin Maroon 5 verður aðalnúmerið í hálfleik Ofurskálarinnar, úrslitaleik bandaríska fótboltans, í febrúar á næsta ári. 19. september 2018 19:12 Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Sjá meira
Fyrir um mánuði var tilkynnt að bandaríska sveitin Maroon 5 myndi troða upp í hálfleik úrslitaleiks ameríska fótboltans, SuperBowl, þann 3. febrúar næstkomandi. US Weekly segir nú frá því að svo virðist sem að sveitin hafi þó ekki verið fyrst til að fá boðið. Blaðið greinir frá því að söngkonan Rihanna hafi fyrst verið spurð hvort hún vildi sjá um hálfleikssýninguna. Samkvæmt US Weekly á Rihanna að hafa hafnað boðinu þar sem hún styðji Colin Kaepernick og skoðanabræður hans, en Kaepernick var einn af fyrstu leikmönnunum til að fara á hnén á meðan að þjóðsöngur Bandaríkjanna er spilaður fyrir leiki í þeim tilgangi að mótmæla kynþáttamisrætti í Bandaríkjunum. Rihanna sé sammála Kaepernick og þar með á öndverðu meiði og meðal annars Donald Trump Bandaríkjaforseti sem hefur harðlega gagnrýnt Kaepernick og félaga og sakað þá um vanvirðingu. Úrslitaleikurinn fer fram á Mercedes-Benz Stadium í Atlanta í Georgíuríki. Justin Timberlake var aðalnúmerið í hálfleik Ofurskálarinnar fyrr á þessu ári.
Black Lives Matter NFL Tónlist Tengdar fréttir Segja Maroon 5 troða upp í hálfleik Ofurskálarinnar Bandaríska sveitin Maroon 5 verður aðalnúmerið í hálfleik Ofurskálarinnar, úrslitaleik bandaríska fótboltans, í febrúar á næsta ári. 19. september 2018 19:12 Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Sjá meira
Segja Maroon 5 troða upp í hálfleik Ofurskálarinnar Bandaríska sveitin Maroon 5 verður aðalnúmerið í hálfleik Ofurskálarinnar, úrslitaleik bandaríska fótboltans, í febrúar á næsta ári. 19. september 2018 19:12