Um 200 þúsund manns mótmæltu á götum Barcelona Atli Ísleifsson skrifar 16. febrúar 2019 22:01 Réttarhöldin yfir tólfmenningunum hófust síðastliðinn þriðjudag. EPA/ALEJANDRO GARCIA Um 200 þúsund manns gengu um götur Barcelona í dag til að mótmæla réttarhöldunum yfir tíu leiðtogum katalónskra sjálfstæðissinna og tveimur aðgerðasinnum. Sakborningar eiga yfir höfði sér allt að 25 ára fangelsisdóm, verði þeir fundnir sekir, en þeir eru ákærðir um meinta uppreisn, uppreisnaráróður og skipulagða glæpastarfsemi. „Sjálfsákvörðunarréttur er enginn glæpur“ sagði á stórum borða sem mótmælendur báru fremst í göngu sinni í gær, en það var héraðsforsetinn Quim Torra sem hafði frumkvæði að henni. Fjöldi mótmælenda bar gulan, rauðan og bláan fána Katalóníu þar sem þeir gengu um götur Barcelonaborgar. Rekja má málið til sjálfstæðisatkvæðisgreiðslunnar sem fram fór 1. október 2017 og sjálfstæðisyfirlýsingarinnar sem lesin var upp á katalónska þinginu nokkru síðar, en hvort tveggja fór fram í trássi við vilja Spánarstjórnar í Madríd. Réttarhöldin yfir tólfmenningunum hófust síðastliðinn þriðjudag og er áætlað að þau standi í um þrjá mánuði. Þó er talið að dómur verði ekki kveðinn upp fyrr en nokkrum mánuðum síðar. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Spánn Tengdar fréttir Réttarhöldin sögð vera farsi Réttarhöldin yfir leiðtogum katalónsku sjálfstæðishreyfingarinnar hófust við hæstarétt Spánar í Madrid í gær. Málið má rekja til sjálfstæðisatkvæðagreiðslu og -yfirlýsingar haustið 2017. 13. febrúar 2019 07:30 Segir ekkert eðlilegt við réttarhöldin Réttarhöld yfir átján katalónskum aðskilnaðarsinnum hefjast í dag. Verjandi eins hinna ákærðu Katalóna segir hæstarétt Spánar afbrigðilegan og að dómurinn sé löngu ákveðinn. Spænskur lagaprófessor kemur dómskerfinu til varnar. 12. febrúar 2019 07:15 Aldrei íhugað að beita ofbeldi Sakborningar í Katalóníumálinu svöruðu spurningum lögmanna fyrir hæstarétti í gær. Fyrrverandi varaforseti sagðist sóttur til saka vegna skoðana sinna, ekki gjörða, og hafnaði því að Katalónarnir hefðu staðið fyrir ofbeldi. 15. febrúar 2019 08:45 Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent „Minnir á saltveðrið mikla“ Innlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent Fleiri fréttir Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Sjá meira
Um 200 þúsund manns gengu um götur Barcelona í dag til að mótmæla réttarhöldunum yfir tíu leiðtogum katalónskra sjálfstæðissinna og tveimur aðgerðasinnum. Sakborningar eiga yfir höfði sér allt að 25 ára fangelsisdóm, verði þeir fundnir sekir, en þeir eru ákærðir um meinta uppreisn, uppreisnaráróður og skipulagða glæpastarfsemi. „Sjálfsákvörðunarréttur er enginn glæpur“ sagði á stórum borða sem mótmælendur báru fremst í göngu sinni í gær, en það var héraðsforsetinn Quim Torra sem hafði frumkvæði að henni. Fjöldi mótmælenda bar gulan, rauðan og bláan fána Katalóníu þar sem þeir gengu um götur Barcelonaborgar. Rekja má málið til sjálfstæðisatkvæðisgreiðslunnar sem fram fór 1. október 2017 og sjálfstæðisyfirlýsingarinnar sem lesin var upp á katalónska þinginu nokkru síðar, en hvort tveggja fór fram í trássi við vilja Spánarstjórnar í Madríd. Réttarhöldin yfir tólfmenningunum hófust síðastliðinn þriðjudag og er áætlað að þau standi í um þrjá mánuði. Þó er talið að dómur verði ekki kveðinn upp fyrr en nokkrum mánuðum síðar.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Spánn Tengdar fréttir Réttarhöldin sögð vera farsi Réttarhöldin yfir leiðtogum katalónsku sjálfstæðishreyfingarinnar hófust við hæstarétt Spánar í Madrid í gær. Málið má rekja til sjálfstæðisatkvæðagreiðslu og -yfirlýsingar haustið 2017. 13. febrúar 2019 07:30 Segir ekkert eðlilegt við réttarhöldin Réttarhöld yfir átján katalónskum aðskilnaðarsinnum hefjast í dag. Verjandi eins hinna ákærðu Katalóna segir hæstarétt Spánar afbrigðilegan og að dómurinn sé löngu ákveðinn. Spænskur lagaprófessor kemur dómskerfinu til varnar. 12. febrúar 2019 07:15 Aldrei íhugað að beita ofbeldi Sakborningar í Katalóníumálinu svöruðu spurningum lögmanna fyrir hæstarétti í gær. Fyrrverandi varaforseti sagðist sóttur til saka vegna skoðana sinna, ekki gjörða, og hafnaði því að Katalónarnir hefðu staðið fyrir ofbeldi. 15. febrúar 2019 08:45 Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent „Minnir á saltveðrið mikla“ Innlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent Fleiri fréttir Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Sjá meira
Réttarhöldin sögð vera farsi Réttarhöldin yfir leiðtogum katalónsku sjálfstæðishreyfingarinnar hófust við hæstarétt Spánar í Madrid í gær. Málið má rekja til sjálfstæðisatkvæðagreiðslu og -yfirlýsingar haustið 2017. 13. febrúar 2019 07:30
Segir ekkert eðlilegt við réttarhöldin Réttarhöld yfir átján katalónskum aðskilnaðarsinnum hefjast í dag. Verjandi eins hinna ákærðu Katalóna segir hæstarétt Spánar afbrigðilegan og að dómurinn sé löngu ákveðinn. Spænskur lagaprófessor kemur dómskerfinu til varnar. 12. febrúar 2019 07:15
Aldrei íhugað að beita ofbeldi Sakborningar í Katalóníumálinu svöruðu spurningum lögmanna fyrir hæstarétti í gær. Fyrrverandi varaforseti sagðist sóttur til saka vegna skoðana sinna, ekki gjörða, og hafnaði því að Katalónarnir hefðu staðið fyrir ofbeldi. 15. febrúar 2019 08:45