Ince útskýrir orð sín: „Hef ekkert á móti Ole en hvaða stjóri sem er gat gert það sama“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. febrúar 2019 13:00 Ole Gunnar Solskjær hefur komið Manchester United á rétta braut á ný vísir/getty Nærri hver sem er hefði getað komið inn og náð sama árangri og Ole Gunnar Solskjær hefur náð með Manchester United. Þetta segir Paul Ince, fyrrum leikmaður United. Ince sagði í janúar að hann hefði getað náð sama árangri og Solskjær og fóru þau ummæli misvel í fólk. Hann skýrði mál sitt frekar í pistli á vefsíðu BBC í dag. „Það sem ég meinti með þessu var að það vissu allir hver vandræði United væru undir Mourinho, og sem þjálfari þá veit ég að það er nokkuð einfalt að leysa þau til styttri tíma,“ skrifar Ince. „Ég er ekki bara sérfræðingur sem hefur aldrei stýrt liði, ég hef stýrt liðum í úrvalsdeildinni og öllum fjórum deildum Englands, svo það getur enginn sagt ég viti ekki um hvað ég sé að tala.“ „Ég vildi bara benda á að það var auðvelt fyrir hvern sem kom inn að lyfta andrúmsloftinu og koma félaginu aftur á rétta braut. Ég vildi ekki sýna Ole neina óvirðingu.“ „Það sem ég átti við var að hvaða stjóri, til dæmis ég, Steve Bruce eða Mark Hughes, gat séð hvað var að og komið inn og breytt umhverfinu til hins betra.“ Ole Gunnar Solskjær var ráðinn bráðabirgðastjóri United í desember og er hann með samning út tímabilið þegar framtíðarstjóri verður ráðinn. Hann hefur farið frábærlega af stað, unnið níu af fyrstu tíu leikjum sínum í öllum keppnum. „Hann hefur náð góðum úrslitum og komið félaginu aftur á rétta braut, en það þýðir þó ekki að hann sé rétti maðurinn til þess að fá starfið í sumar.“ „Ég hef ekkert á móti Ole, en þegar horft er til liða sem hafa gert bráðabirgðastjóra sína að framtíðarstjórum þá hafa fæstir þeirra enst mjög lengi í starfi. Roberto Di Matteo hjá Chelsea er gott dæmi um þetta.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Eigendur Molde sögðu Solskjær að sleppa því að koma til baka Forráðamenn norska úrvalsdeildarfélagsins Molde sögðu Ole Gunnar Solskjær að hann ætti ekkert að snúa til baka til Noregs heldur njóta verunnar í Manchester og tryggja sér starfið hjá United til framtíðar. 3. febrúar 2019 10:00 Solskjær ekki sáttur með frammistöðuna en ánægður með stigin þrjú Níu sigrar í tíu leikjum hjá Solskjær. 3. febrúar 2019 22:45 Gerir lítið úr „göldrum“ Ole Gunnars Solskjær „Hver sem er hefði getað komið inn og gert það sem hann gerði,“ segir Paul Ince, fyrrum leikmaður Manchester United, um starf síðustu vikna hjá nýja knattspyrnustjóra félagsins. 17. janúar 2019 08:30 Ole Gunnar sagði MUTV frá deginum þegar honum var boðið Man. Utd starfið Ole Gunnar Solskjær lenti í miklum rússíbana daginn þegar hann fékk símtalið óvænta frá Old Trafford og var boðið að verða næsti knattspyrnustjóri Manchester United. 29. janúar 2019 13:00 Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Hættur aðeins þrítugur Golf Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Fleiri fréttir Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Sjá meira
Nærri hver sem er hefði getað komið inn og náð sama árangri og Ole Gunnar Solskjær hefur náð með Manchester United. Þetta segir Paul Ince, fyrrum leikmaður United. Ince sagði í janúar að hann hefði getað náð sama árangri og Solskjær og fóru þau ummæli misvel í fólk. Hann skýrði mál sitt frekar í pistli á vefsíðu BBC í dag. „Það sem ég meinti með þessu var að það vissu allir hver vandræði United væru undir Mourinho, og sem þjálfari þá veit ég að það er nokkuð einfalt að leysa þau til styttri tíma,“ skrifar Ince. „Ég er ekki bara sérfræðingur sem hefur aldrei stýrt liði, ég hef stýrt liðum í úrvalsdeildinni og öllum fjórum deildum Englands, svo það getur enginn sagt ég viti ekki um hvað ég sé að tala.“ „Ég vildi bara benda á að það var auðvelt fyrir hvern sem kom inn að lyfta andrúmsloftinu og koma félaginu aftur á rétta braut. Ég vildi ekki sýna Ole neina óvirðingu.“ „Það sem ég átti við var að hvaða stjóri, til dæmis ég, Steve Bruce eða Mark Hughes, gat séð hvað var að og komið inn og breytt umhverfinu til hins betra.“ Ole Gunnar Solskjær var ráðinn bráðabirgðastjóri United í desember og er hann með samning út tímabilið þegar framtíðarstjóri verður ráðinn. Hann hefur farið frábærlega af stað, unnið níu af fyrstu tíu leikjum sínum í öllum keppnum. „Hann hefur náð góðum úrslitum og komið félaginu aftur á rétta braut, en það þýðir þó ekki að hann sé rétti maðurinn til þess að fá starfið í sumar.“ „Ég hef ekkert á móti Ole, en þegar horft er til liða sem hafa gert bráðabirgðastjóra sína að framtíðarstjórum þá hafa fæstir þeirra enst mjög lengi í starfi. Roberto Di Matteo hjá Chelsea er gott dæmi um þetta.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Eigendur Molde sögðu Solskjær að sleppa því að koma til baka Forráðamenn norska úrvalsdeildarfélagsins Molde sögðu Ole Gunnar Solskjær að hann ætti ekkert að snúa til baka til Noregs heldur njóta verunnar í Manchester og tryggja sér starfið hjá United til framtíðar. 3. febrúar 2019 10:00 Solskjær ekki sáttur með frammistöðuna en ánægður með stigin þrjú Níu sigrar í tíu leikjum hjá Solskjær. 3. febrúar 2019 22:45 Gerir lítið úr „göldrum“ Ole Gunnars Solskjær „Hver sem er hefði getað komið inn og gert það sem hann gerði,“ segir Paul Ince, fyrrum leikmaður Manchester United, um starf síðustu vikna hjá nýja knattspyrnustjóra félagsins. 17. janúar 2019 08:30 Ole Gunnar sagði MUTV frá deginum þegar honum var boðið Man. Utd starfið Ole Gunnar Solskjær lenti í miklum rússíbana daginn þegar hann fékk símtalið óvænta frá Old Trafford og var boðið að verða næsti knattspyrnustjóri Manchester United. 29. janúar 2019 13:00 Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Hættur aðeins þrítugur Golf Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Fleiri fréttir Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Sjá meira
Eigendur Molde sögðu Solskjær að sleppa því að koma til baka Forráðamenn norska úrvalsdeildarfélagsins Molde sögðu Ole Gunnar Solskjær að hann ætti ekkert að snúa til baka til Noregs heldur njóta verunnar í Manchester og tryggja sér starfið hjá United til framtíðar. 3. febrúar 2019 10:00
Solskjær ekki sáttur með frammistöðuna en ánægður með stigin þrjú Níu sigrar í tíu leikjum hjá Solskjær. 3. febrúar 2019 22:45
Gerir lítið úr „göldrum“ Ole Gunnars Solskjær „Hver sem er hefði getað komið inn og gert það sem hann gerði,“ segir Paul Ince, fyrrum leikmaður Manchester United, um starf síðustu vikna hjá nýja knattspyrnustjóra félagsins. 17. janúar 2019 08:30
Ole Gunnar sagði MUTV frá deginum þegar honum var boðið Man. Utd starfið Ole Gunnar Solskjær lenti í miklum rússíbana daginn þegar hann fékk símtalið óvænta frá Old Trafford og var boðið að verða næsti knattspyrnustjóri Manchester United. 29. janúar 2019 13:00