Pellegrini: Klopp vanur að vinna leiki á rangstöðumörkum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2019 09:00 Jürgen Klopp. Getty/MB Media Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri West Ham, skaut hressilega á kollega sinn í stjórastólnum hjá Liverpool eftir 1-1 jafntefli liðanna í London í gær. Liverpool komst í 1-0 á rangstöðumarki en Michail Antonio jafnaði metin og kom í veg fyrir að Liverpool næði fimm stiga forystu á toppi deildarinnar. James Milner var rangstæður áður en hann lagði upp markið fyrir Sadio Mane en aðstoðardómarinn missti af því. Það var hins vegar enginn vafi á því í endursýningunum. Divock Origi fékk líka færi til að tryggja Liverpool sigurinn í lokin og það mark hefði staðið þrátt fyrir að Origi hafi verið rangstæður. „Klopp er vanur því að vinna leiki á rangstöðumörkum. Hann vann mig þegar ég var hjá Malaga á marki þar sem maður var sjö metra inn fyrir. Hann getur því ekki kvartað yfir neinu,“ sagði Manuel Pellegrini. Manuel Pellegrini says Jurgen Klopp "is used to winning with offside goals". Read more: https://t.co/I8oBVzPODf#WHULIVpic.twitter.com/QhSYr3BHTz — BBC Sport (@BBCSport) February 5, 2019 Umræddur leikur var í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar 2013. Dortmund, lið Klopp, vann þá Malaga, lið Pellegrini, 3-2 eftir að hafa skorað tvö mörk í uppbótatíma. Fjórir leikmenn Dortmund voru rangstæðir í sigurmarkinu. „Þeir skoruðu mark þar sem maður var metra fyrir innan og á síðustu mínútunni þá var Origi einum metra fyrir innan og fyrir framan aðstoðardómarinn,“ sagði Manuel Pellegrini sem talaði um það fyrir leikinn að ætla að hjálpa sínu gamla félagi Manchester City.“He is used to beating me with offside” Jürgen Klopp was involved in a war of words with his #WHUFC counterpart Manuel Pellegrini after #LFC dropped two points in a nervy 1-1 draw at the London Stadium last night, reports @JamesGheerbrant https://t.co/nBIrbSZYXmpic.twitter.com/N8UXU9Z95N — Times Sport (@TimesSport) February 5, 2019 „Ég sagði í vikunni að við þyrftum að vinna þennan leik fyrir okkar stuðningsmenn og það væri ekki verra að hjálpa Manchester City líka, því það er mitt félag líka. Kannski var stjóri Liverpool þess vegna svona ósáttur,“ sagði Pellegrini. Það eru ekki margir knattspyrnustjórar sem sækjast eftir leiðindum í samskiptum sínum við Jürgen Klopp enda oftast mjög vel liðinn en Manuel Pellegrini er greinilega einn af fáum.What's being said in this exchange between Klopp and Pellegrini? pic.twitter.com/POt5r4BYiN — Soccer AM (@SoccerAM) February 4, 2019Manuel Pellegrini og Jürgen Klopp í leiknum í gær.Getty/Catherine Ivill/ Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Sjá meira
Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri West Ham, skaut hressilega á kollega sinn í stjórastólnum hjá Liverpool eftir 1-1 jafntefli liðanna í London í gær. Liverpool komst í 1-0 á rangstöðumarki en Michail Antonio jafnaði metin og kom í veg fyrir að Liverpool næði fimm stiga forystu á toppi deildarinnar. James Milner var rangstæður áður en hann lagði upp markið fyrir Sadio Mane en aðstoðardómarinn missti af því. Það var hins vegar enginn vafi á því í endursýningunum. Divock Origi fékk líka færi til að tryggja Liverpool sigurinn í lokin og það mark hefði staðið þrátt fyrir að Origi hafi verið rangstæður. „Klopp er vanur því að vinna leiki á rangstöðumörkum. Hann vann mig þegar ég var hjá Malaga á marki þar sem maður var sjö metra inn fyrir. Hann getur því ekki kvartað yfir neinu,“ sagði Manuel Pellegrini. Manuel Pellegrini says Jurgen Klopp "is used to winning with offside goals". Read more: https://t.co/I8oBVzPODf#WHULIVpic.twitter.com/QhSYr3BHTz — BBC Sport (@BBCSport) February 5, 2019 Umræddur leikur var í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar 2013. Dortmund, lið Klopp, vann þá Malaga, lið Pellegrini, 3-2 eftir að hafa skorað tvö mörk í uppbótatíma. Fjórir leikmenn Dortmund voru rangstæðir í sigurmarkinu. „Þeir skoruðu mark þar sem maður var metra fyrir innan og á síðustu mínútunni þá var Origi einum metra fyrir innan og fyrir framan aðstoðardómarinn,“ sagði Manuel Pellegrini sem talaði um það fyrir leikinn að ætla að hjálpa sínu gamla félagi Manchester City.“He is used to beating me with offside” Jürgen Klopp was involved in a war of words with his #WHUFC counterpart Manuel Pellegrini after #LFC dropped two points in a nervy 1-1 draw at the London Stadium last night, reports @JamesGheerbrant https://t.co/nBIrbSZYXmpic.twitter.com/N8UXU9Z95N — Times Sport (@TimesSport) February 5, 2019 „Ég sagði í vikunni að við þyrftum að vinna þennan leik fyrir okkar stuðningsmenn og það væri ekki verra að hjálpa Manchester City líka, því það er mitt félag líka. Kannski var stjóri Liverpool þess vegna svona ósáttur,“ sagði Pellegrini. Það eru ekki margir knattspyrnustjórar sem sækjast eftir leiðindum í samskiptum sínum við Jürgen Klopp enda oftast mjög vel liðinn en Manuel Pellegrini er greinilega einn af fáum.What's being said in this exchange between Klopp and Pellegrini? pic.twitter.com/POt5r4BYiN — Soccer AM (@SoccerAM) February 4, 2019Manuel Pellegrini og Jürgen Klopp í leiknum í gær.Getty/Catherine Ivill/
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Sjá meira