Pellegrini: Klopp vanur að vinna leiki á rangstöðumörkum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2019 09:00 Jürgen Klopp. Getty/MB Media Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri West Ham, skaut hressilega á kollega sinn í stjórastólnum hjá Liverpool eftir 1-1 jafntefli liðanna í London í gær. Liverpool komst í 1-0 á rangstöðumarki en Michail Antonio jafnaði metin og kom í veg fyrir að Liverpool næði fimm stiga forystu á toppi deildarinnar. James Milner var rangstæður áður en hann lagði upp markið fyrir Sadio Mane en aðstoðardómarinn missti af því. Það var hins vegar enginn vafi á því í endursýningunum. Divock Origi fékk líka færi til að tryggja Liverpool sigurinn í lokin og það mark hefði staðið þrátt fyrir að Origi hafi verið rangstæður. „Klopp er vanur því að vinna leiki á rangstöðumörkum. Hann vann mig þegar ég var hjá Malaga á marki þar sem maður var sjö metra inn fyrir. Hann getur því ekki kvartað yfir neinu,“ sagði Manuel Pellegrini. Manuel Pellegrini says Jurgen Klopp "is used to winning with offside goals". Read more: https://t.co/I8oBVzPODf#WHULIVpic.twitter.com/QhSYr3BHTz — BBC Sport (@BBCSport) February 5, 2019 Umræddur leikur var í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar 2013. Dortmund, lið Klopp, vann þá Malaga, lið Pellegrini, 3-2 eftir að hafa skorað tvö mörk í uppbótatíma. Fjórir leikmenn Dortmund voru rangstæðir í sigurmarkinu. „Þeir skoruðu mark þar sem maður var metra fyrir innan og á síðustu mínútunni þá var Origi einum metra fyrir innan og fyrir framan aðstoðardómarinn,“ sagði Manuel Pellegrini sem talaði um það fyrir leikinn að ætla að hjálpa sínu gamla félagi Manchester City.“He is used to beating me with offside” Jürgen Klopp was involved in a war of words with his #WHUFC counterpart Manuel Pellegrini after #LFC dropped two points in a nervy 1-1 draw at the London Stadium last night, reports @JamesGheerbrant https://t.co/nBIrbSZYXmpic.twitter.com/N8UXU9Z95N — Times Sport (@TimesSport) February 5, 2019 „Ég sagði í vikunni að við þyrftum að vinna þennan leik fyrir okkar stuðningsmenn og það væri ekki verra að hjálpa Manchester City líka, því það er mitt félag líka. Kannski var stjóri Liverpool þess vegna svona ósáttur,“ sagði Pellegrini. Það eru ekki margir knattspyrnustjórar sem sækjast eftir leiðindum í samskiptum sínum við Jürgen Klopp enda oftast mjög vel liðinn en Manuel Pellegrini er greinilega einn af fáum.What's being said in this exchange between Klopp and Pellegrini? pic.twitter.com/POt5r4BYiN — Soccer AM (@SoccerAM) February 4, 2019Manuel Pellegrini og Jürgen Klopp í leiknum í gær.Getty/Catherine Ivill/ Enski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Sjá meira
Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri West Ham, skaut hressilega á kollega sinn í stjórastólnum hjá Liverpool eftir 1-1 jafntefli liðanna í London í gær. Liverpool komst í 1-0 á rangstöðumarki en Michail Antonio jafnaði metin og kom í veg fyrir að Liverpool næði fimm stiga forystu á toppi deildarinnar. James Milner var rangstæður áður en hann lagði upp markið fyrir Sadio Mane en aðstoðardómarinn missti af því. Það var hins vegar enginn vafi á því í endursýningunum. Divock Origi fékk líka færi til að tryggja Liverpool sigurinn í lokin og það mark hefði staðið þrátt fyrir að Origi hafi verið rangstæður. „Klopp er vanur því að vinna leiki á rangstöðumörkum. Hann vann mig þegar ég var hjá Malaga á marki þar sem maður var sjö metra inn fyrir. Hann getur því ekki kvartað yfir neinu,“ sagði Manuel Pellegrini. Manuel Pellegrini says Jurgen Klopp "is used to winning with offside goals". Read more: https://t.co/I8oBVzPODf#WHULIVpic.twitter.com/QhSYr3BHTz — BBC Sport (@BBCSport) February 5, 2019 Umræddur leikur var í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar 2013. Dortmund, lið Klopp, vann þá Malaga, lið Pellegrini, 3-2 eftir að hafa skorað tvö mörk í uppbótatíma. Fjórir leikmenn Dortmund voru rangstæðir í sigurmarkinu. „Þeir skoruðu mark þar sem maður var metra fyrir innan og á síðustu mínútunni þá var Origi einum metra fyrir innan og fyrir framan aðstoðardómarinn,“ sagði Manuel Pellegrini sem talaði um það fyrir leikinn að ætla að hjálpa sínu gamla félagi Manchester City.“He is used to beating me with offside” Jürgen Klopp was involved in a war of words with his #WHUFC counterpart Manuel Pellegrini after #LFC dropped two points in a nervy 1-1 draw at the London Stadium last night, reports @JamesGheerbrant https://t.co/nBIrbSZYXmpic.twitter.com/N8UXU9Z95N — Times Sport (@TimesSport) February 5, 2019 „Ég sagði í vikunni að við þyrftum að vinna þennan leik fyrir okkar stuðningsmenn og það væri ekki verra að hjálpa Manchester City líka, því það er mitt félag líka. Kannski var stjóri Liverpool þess vegna svona ósáttur,“ sagði Pellegrini. Það eru ekki margir knattspyrnustjórar sem sækjast eftir leiðindum í samskiptum sínum við Jürgen Klopp enda oftast mjög vel liðinn en Manuel Pellegrini er greinilega einn af fáum.What's being said in this exchange between Klopp and Pellegrini? pic.twitter.com/POt5r4BYiN — Soccer AM (@SoccerAM) February 4, 2019Manuel Pellegrini og Jürgen Klopp í leiknum í gær.Getty/Catherine Ivill/
Enski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Sjá meira