Gömlu Liverpool-stjórarnir að hjálpa sínu gamla félagi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2019 10:00 Roy Hodgson og Rafael Benítez. Getty/Nigel Roddis Roy Hodgson og Rafael Benítez tókst hvorugum að enda langa bið Liverpool eftir enska meistaratitlinum þegar sátu í stjórastólnum á Anfield en þeir hafa hjálpað sínu gamla félagi mikið í vetur. Jürgen Klopp og lærisveinar hans í Liverpool liðinu geta náð sjö stiga forskoti á toppnum í kvöld þökk sé tapi Manchester City á móti Newcastle í gær. Liverpool tekur þá á móti Leicester City á Anfield. Manchester City hefur tapað fjórum leikjum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu en allir tapleikir liðsins hafa verið í desember og janúar. Tveir af þeim allra óvæntustu hafa verið á móti Crystal Palace og Newcastle en City hefur einnig tapað fyrir Chelsea og Leicester City.December: Man City 2-3 Palace January: Newcastle 2-1 Man City pic.twitter.com/lBDbVi7dZk — B/R Football (@brfootball) January 29, 2019Það bjuggust fáir við að Crystal Palace og Newcastle gerðu eitthvað á móti Manchester City ekki síst þar sem Manchester City komst í 1-0 í báðum leikjunum. Crystal Palace vann 3-2 sigur á Manchester City á Ethiad leikvanginum tveimur dögum fyrir jól og áfallið var kannski svo mikið að liðið tapaði líka á öðrum degi jóla og þá fyrir Leicester City. Fyrir vikið náði Liverpool sjö stiga forystu á toppi deildarinnar sem City minnkaði síðan í fjögur stig með því að vinna innbyrðisleik liðanna í upphafi ársins. Manchester City hafði unnið alla leiki sína í öllum keppnum á árinu 2019 þegar liðið heimsótti Newcastle í gær og City komst í 1-0 eftir aðeins 25 sekúndur. Það leit því allt út fyrir öruggan sigur á liðinu í 17. sæti deildarinnar.Liverpool fans are falling in love with Rafa Benitez all over again this morninghttps://t.co/f37MGOisfi#LFCpic.twitter.com/pkhhRHTlfp — BBC Sport (@BBCSport) January 30, 2019 Annað kom á daginn Newcastle snéri leiknum við með tveimur mörkum í seinni hálfleik eftir örugglega eina góða ræðu frá Rafael Benítez. Rafael Benítez var knattspyrnustjóri Liverpool frá 16. júní 2004 til 3. júní 2010. Hann stýrði liðinu því á sex tímabilum og liðið endaði á þeim tíma einu sinni í öðru sæti (2009) og tvisvar í þriðja sæti (2006 og 2007). Liverpool vann einnig Meistaradeildina 2005 og enska bikarinn 2006. Roy Hodgson var knattspyrnustjóri Liverpool frá 1. júlí 2010 til 8. janúar 2011 þegar hann var látinn fara og Kenny Dalglish tók við. Liverpool endaði í sjötta sæti á því tímabili, enn neðar næstu tvö tímabil á eftir (8. sæti og 7. sæti) og komst ekki aftur í Meistaradeildina fyrr en 2014-15 tímabilið. Þessi sex stig sem Manchester City tapað á móti liðum úr neðsta þriðjungi deildarinnar fara langt með að gera út um keppnina um enska meistaratitilinn í ár. Þeir Roy Hodgson og Rafael Benítez náðu því ekki að gera Liverpool að meisturum á sínum tíma en hjálpuðu til í ár. Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp nýtur þess ekki að vera í titilbaráttu Það er gaman hjá Liverpool. Liðið á toppnum og spilar frábæran fótbolta. Stjóri liðsins, Jürgen Klopp, nær þó ekki að njóta sín. 30. janúar 2019 09:00 Benitez gerði Liverpool greiða Manchester City missteig sig og Liverpool getur náð sjö stiga forskoti á morgun. 29. janúar 2019 22:00 Sjáðu dramatíkina á Old Trafford og óvæntan sigur Newcastle á Man. City Það voru spilaðir sex leikir í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld og venju samkvæmt má sjá öll mörkin á Vísi. 30. janúar 2019 08:00 Mest lesið Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Fleiri fréttir Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Sjá meira
Roy Hodgson og Rafael Benítez tókst hvorugum að enda langa bið Liverpool eftir enska meistaratitlinum þegar sátu í stjórastólnum á Anfield en þeir hafa hjálpað sínu gamla félagi mikið í vetur. Jürgen Klopp og lærisveinar hans í Liverpool liðinu geta náð sjö stiga forskoti á toppnum í kvöld þökk sé tapi Manchester City á móti Newcastle í gær. Liverpool tekur þá á móti Leicester City á Anfield. Manchester City hefur tapað fjórum leikjum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu en allir tapleikir liðsins hafa verið í desember og janúar. Tveir af þeim allra óvæntustu hafa verið á móti Crystal Palace og Newcastle en City hefur einnig tapað fyrir Chelsea og Leicester City.December: Man City 2-3 Palace January: Newcastle 2-1 Man City pic.twitter.com/lBDbVi7dZk — B/R Football (@brfootball) January 29, 2019Það bjuggust fáir við að Crystal Palace og Newcastle gerðu eitthvað á móti Manchester City ekki síst þar sem Manchester City komst í 1-0 í báðum leikjunum. Crystal Palace vann 3-2 sigur á Manchester City á Ethiad leikvanginum tveimur dögum fyrir jól og áfallið var kannski svo mikið að liðið tapaði líka á öðrum degi jóla og þá fyrir Leicester City. Fyrir vikið náði Liverpool sjö stiga forystu á toppi deildarinnar sem City minnkaði síðan í fjögur stig með því að vinna innbyrðisleik liðanna í upphafi ársins. Manchester City hafði unnið alla leiki sína í öllum keppnum á árinu 2019 þegar liðið heimsótti Newcastle í gær og City komst í 1-0 eftir aðeins 25 sekúndur. Það leit því allt út fyrir öruggan sigur á liðinu í 17. sæti deildarinnar.Liverpool fans are falling in love with Rafa Benitez all over again this morninghttps://t.co/f37MGOisfi#LFCpic.twitter.com/pkhhRHTlfp — BBC Sport (@BBCSport) January 30, 2019 Annað kom á daginn Newcastle snéri leiknum við með tveimur mörkum í seinni hálfleik eftir örugglega eina góða ræðu frá Rafael Benítez. Rafael Benítez var knattspyrnustjóri Liverpool frá 16. júní 2004 til 3. júní 2010. Hann stýrði liðinu því á sex tímabilum og liðið endaði á þeim tíma einu sinni í öðru sæti (2009) og tvisvar í þriðja sæti (2006 og 2007). Liverpool vann einnig Meistaradeildina 2005 og enska bikarinn 2006. Roy Hodgson var knattspyrnustjóri Liverpool frá 1. júlí 2010 til 8. janúar 2011 þegar hann var látinn fara og Kenny Dalglish tók við. Liverpool endaði í sjötta sæti á því tímabili, enn neðar næstu tvö tímabil á eftir (8. sæti og 7. sæti) og komst ekki aftur í Meistaradeildina fyrr en 2014-15 tímabilið. Þessi sex stig sem Manchester City tapað á móti liðum úr neðsta þriðjungi deildarinnar fara langt með að gera út um keppnina um enska meistaratitilinn í ár. Þeir Roy Hodgson og Rafael Benítez náðu því ekki að gera Liverpool að meisturum á sínum tíma en hjálpuðu til í ár.
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp nýtur þess ekki að vera í titilbaráttu Það er gaman hjá Liverpool. Liðið á toppnum og spilar frábæran fótbolta. Stjóri liðsins, Jürgen Klopp, nær þó ekki að njóta sín. 30. janúar 2019 09:00 Benitez gerði Liverpool greiða Manchester City missteig sig og Liverpool getur náð sjö stiga forskoti á morgun. 29. janúar 2019 22:00 Sjáðu dramatíkina á Old Trafford og óvæntan sigur Newcastle á Man. City Það voru spilaðir sex leikir í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld og venju samkvæmt má sjá öll mörkin á Vísi. 30. janúar 2019 08:00 Mest lesið Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Fleiri fréttir Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Sjá meira
Klopp nýtur þess ekki að vera í titilbaráttu Það er gaman hjá Liverpool. Liðið á toppnum og spilar frábæran fótbolta. Stjóri liðsins, Jürgen Klopp, nær þó ekki að njóta sín. 30. janúar 2019 09:00
Benitez gerði Liverpool greiða Manchester City missteig sig og Liverpool getur náð sjö stiga forskoti á morgun. 29. janúar 2019 22:00
Sjáðu dramatíkina á Old Trafford og óvæntan sigur Newcastle á Man. City Það voru spilaðir sex leikir í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld og venju samkvæmt má sjá öll mörkin á Vísi. 30. janúar 2019 08:00