Gömlu Liverpool-stjórarnir að hjálpa sínu gamla félagi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2019 10:00 Roy Hodgson og Rafael Benítez. Getty/Nigel Roddis Roy Hodgson og Rafael Benítez tókst hvorugum að enda langa bið Liverpool eftir enska meistaratitlinum þegar sátu í stjórastólnum á Anfield en þeir hafa hjálpað sínu gamla félagi mikið í vetur. Jürgen Klopp og lærisveinar hans í Liverpool liðinu geta náð sjö stiga forskoti á toppnum í kvöld þökk sé tapi Manchester City á móti Newcastle í gær. Liverpool tekur þá á móti Leicester City á Anfield. Manchester City hefur tapað fjórum leikjum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu en allir tapleikir liðsins hafa verið í desember og janúar. Tveir af þeim allra óvæntustu hafa verið á móti Crystal Palace og Newcastle en City hefur einnig tapað fyrir Chelsea og Leicester City.December: Man City 2-3 Palace January: Newcastle 2-1 Man City pic.twitter.com/lBDbVi7dZk — B/R Football (@brfootball) January 29, 2019Það bjuggust fáir við að Crystal Palace og Newcastle gerðu eitthvað á móti Manchester City ekki síst þar sem Manchester City komst í 1-0 í báðum leikjunum. Crystal Palace vann 3-2 sigur á Manchester City á Ethiad leikvanginum tveimur dögum fyrir jól og áfallið var kannski svo mikið að liðið tapaði líka á öðrum degi jóla og þá fyrir Leicester City. Fyrir vikið náði Liverpool sjö stiga forystu á toppi deildarinnar sem City minnkaði síðan í fjögur stig með því að vinna innbyrðisleik liðanna í upphafi ársins. Manchester City hafði unnið alla leiki sína í öllum keppnum á árinu 2019 þegar liðið heimsótti Newcastle í gær og City komst í 1-0 eftir aðeins 25 sekúndur. Það leit því allt út fyrir öruggan sigur á liðinu í 17. sæti deildarinnar.Liverpool fans are falling in love with Rafa Benitez all over again this morninghttps://t.co/f37MGOisfi#LFCpic.twitter.com/pkhhRHTlfp — BBC Sport (@BBCSport) January 30, 2019 Annað kom á daginn Newcastle snéri leiknum við með tveimur mörkum í seinni hálfleik eftir örugglega eina góða ræðu frá Rafael Benítez. Rafael Benítez var knattspyrnustjóri Liverpool frá 16. júní 2004 til 3. júní 2010. Hann stýrði liðinu því á sex tímabilum og liðið endaði á þeim tíma einu sinni í öðru sæti (2009) og tvisvar í þriðja sæti (2006 og 2007). Liverpool vann einnig Meistaradeildina 2005 og enska bikarinn 2006. Roy Hodgson var knattspyrnustjóri Liverpool frá 1. júlí 2010 til 8. janúar 2011 þegar hann var látinn fara og Kenny Dalglish tók við. Liverpool endaði í sjötta sæti á því tímabili, enn neðar næstu tvö tímabil á eftir (8. sæti og 7. sæti) og komst ekki aftur í Meistaradeildina fyrr en 2014-15 tímabilið. Þessi sex stig sem Manchester City tapað á móti liðum úr neðsta þriðjungi deildarinnar fara langt með að gera út um keppnina um enska meistaratitilinn í ár. Þeir Roy Hodgson og Rafael Benítez náðu því ekki að gera Liverpool að meisturum á sínum tíma en hjálpuðu til í ár. Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp nýtur þess ekki að vera í titilbaráttu Það er gaman hjá Liverpool. Liðið á toppnum og spilar frábæran fótbolta. Stjóri liðsins, Jürgen Klopp, nær þó ekki að njóta sín. 30. janúar 2019 09:00 Benitez gerði Liverpool greiða Manchester City missteig sig og Liverpool getur náð sjö stiga forskoti á morgun. 29. janúar 2019 22:00 Sjáðu dramatíkina á Old Trafford og óvæntan sigur Newcastle á Man. City Það voru spilaðir sex leikir í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld og venju samkvæmt má sjá öll mörkin á Vísi. 30. janúar 2019 08:00 Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Sjá meira
Roy Hodgson og Rafael Benítez tókst hvorugum að enda langa bið Liverpool eftir enska meistaratitlinum þegar sátu í stjórastólnum á Anfield en þeir hafa hjálpað sínu gamla félagi mikið í vetur. Jürgen Klopp og lærisveinar hans í Liverpool liðinu geta náð sjö stiga forskoti á toppnum í kvöld þökk sé tapi Manchester City á móti Newcastle í gær. Liverpool tekur þá á móti Leicester City á Anfield. Manchester City hefur tapað fjórum leikjum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu en allir tapleikir liðsins hafa verið í desember og janúar. Tveir af þeim allra óvæntustu hafa verið á móti Crystal Palace og Newcastle en City hefur einnig tapað fyrir Chelsea og Leicester City.December: Man City 2-3 Palace January: Newcastle 2-1 Man City pic.twitter.com/lBDbVi7dZk — B/R Football (@brfootball) January 29, 2019Það bjuggust fáir við að Crystal Palace og Newcastle gerðu eitthvað á móti Manchester City ekki síst þar sem Manchester City komst í 1-0 í báðum leikjunum. Crystal Palace vann 3-2 sigur á Manchester City á Ethiad leikvanginum tveimur dögum fyrir jól og áfallið var kannski svo mikið að liðið tapaði líka á öðrum degi jóla og þá fyrir Leicester City. Fyrir vikið náði Liverpool sjö stiga forystu á toppi deildarinnar sem City minnkaði síðan í fjögur stig með því að vinna innbyrðisleik liðanna í upphafi ársins. Manchester City hafði unnið alla leiki sína í öllum keppnum á árinu 2019 þegar liðið heimsótti Newcastle í gær og City komst í 1-0 eftir aðeins 25 sekúndur. Það leit því allt út fyrir öruggan sigur á liðinu í 17. sæti deildarinnar.Liverpool fans are falling in love with Rafa Benitez all over again this morninghttps://t.co/f37MGOisfi#LFCpic.twitter.com/pkhhRHTlfp — BBC Sport (@BBCSport) January 30, 2019 Annað kom á daginn Newcastle snéri leiknum við með tveimur mörkum í seinni hálfleik eftir örugglega eina góða ræðu frá Rafael Benítez. Rafael Benítez var knattspyrnustjóri Liverpool frá 16. júní 2004 til 3. júní 2010. Hann stýrði liðinu því á sex tímabilum og liðið endaði á þeim tíma einu sinni í öðru sæti (2009) og tvisvar í þriðja sæti (2006 og 2007). Liverpool vann einnig Meistaradeildina 2005 og enska bikarinn 2006. Roy Hodgson var knattspyrnustjóri Liverpool frá 1. júlí 2010 til 8. janúar 2011 þegar hann var látinn fara og Kenny Dalglish tók við. Liverpool endaði í sjötta sæti á því tímabili, enn neðar næstu tvö tímabil á eftir (8. sæti og 7. sæti) og komst ekki aftur í Meistaradeildina fyrr en 2014-15 tímabilið. Þessi sex stig sem Manchester City tapað á móti liðum úr neðsta þriðjungi deildarinnar fara langt með að gera út um keppnina um enska meistaratitilinn í ár. Þeir Roy Hodgson og Rafael Benítez náðu því ekki að gera Liverpool að meisturum á sínum tíma en hjálpuðu til í ár.
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp nýtur þess ekki að vera í titilbaráttu Það er gaman hjá Liverpool. Liðið á toppnum og spilar frábæran fótbolta. Stjóri liðsins, Jürgen Klopp, nær þó ekki að njóta sín. 30. janúar 2019 09:00 Benitez gerði Liverpool greiða Manchester City missteig sig og Liverpool getur náð sjö stiga forskoti á morgun. 29. janúar 2019 22:00 Sjáðu dramatíkina á Old Trafford og óvæntan sigur Newcastle á Man. City Það voru spilaðir sex leikir í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld og venju samkvæmt má sjá öll mörkin á Vísi. 30. janúar 2019 08:00 Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Sjá meira
Klopp nýtur þess ekki að vera í titilbaráttu Það er gaman hjá Liverpool. Liðið á toppnum og spilar frábæran fótbolta. Stjóri liðsins, Jürgen Klopp, nær þó ekki að njóta sín. 30. janúar 2019 09:00
Benitez gerði Liverpool greiða Manchester City missteig sig og Liverpool getur náð sjö stiga forskoti á morgun. 29. janúar 2019 22:00
Sjáðu dramatíkina á Old Trafford og óvæntan sigur Newcastle á Man. City Það voru spilaðir sex leikir í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld og venju samkvæmt má sjá öll mörkin á Vísi. 30. janúar 2019 08:00