Benítez kom í veg fyrir að Guardiola bætti met Mourinho Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2019 16:00 Jose Mourinho, Pep Guardiola og Rafa Benítez. Vísir/Samsett/Getty Jose Mourinho er ennþá eini knattspyrnustjórinn sem hefur náð flestum stigum í fyrstu hundrað leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Þetta hefði getað breyst í gær því Pep Guardiola átti möguleika á að jafna þetta stigamet Mourinho. Rafa Benítez sá hins vegar til þess að ekkert varð að því. Benítez hjálpaði ekki aðeins sínum gömlu félögum í Liverpool í toppbaráttunni heldur kom hann einnig í veg fyrir metjöfnun hjá Pep.1 - Only Jose Mourinho (237 points) picked up more points in his first 100 Premier League games as a manager than the Pep Guardiola (234). Special. pic.twitter.com/Y8w7jLepmW — OptaJoe (@OptaJoe) January 29, 2019Jose Mourinho náði í 237 stig í fyrstu hundrað leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni en Pep Guardiola fékk núll stig í hundraðasta leiknum sínum á St. James' Park í gær og er því „bara“ með 234 stig.Most points collected after first 100 Premier League matches as a manager: Jose Mourinho (237) Pep Guardiola (234) He could have equaled Jose's record this evening. pic.twitter.com/st83M79ZI9 — Squawka Football (@Squawka) January 29, 2019Pep Guardiola hafði áður jafnað met Jose Mourinho yfir flesta sigurleiki í fyrstu hundrað leikjum sínum og gat því komist einn í efsta sætið í gær. Það tókst aftur á móti ekki og þeir verða því jafnir félagarnir Guardiola og Mourinho með 73 sigra hvor. Það verður samt seint hægt að kvarta mikið yfir því að vinna 73 prósent leikja sinni og báðir gerðu þeir líka talsvert betur en knattspyrnustjórar eins og Alex Ferguson, Roberto Mancini og Jürgen Klopp.Most wins after 100 Premier League games in charge: José Mourinho (73) Pep Guardiola (73) Manuel Pellegrini (65) Alex Ferguson (62) Roberto Mancini (62) Pep denied the outright record. pic.twitter.com/6VS8nclbKT — Squawka Football (@Squawka) January 29, 2019Svo ótrúlega vill síðan til að Rafa Benítez stýrði liði sínu á móti Jose Mourinho og Pep Guardiola þegar þeir báðir stjórnuðu liði í hundraðasta sinn í ensku úrvalsdeildinni. Benítez vann líka báða þessa leiki 2-0 á móti Chelsea (Jose Mourinho) í janúar 2007 og svo 2-1 á móti Manchester City (Pep Guardiola) í gær.‼️DATO INCREÍBLE‼️ Rafa Benítez le ganó a Mourinho el día en el que cumplía 100 partidos en Premier League (Liverpool 2-0 Chelsea, 20.01.2007) y 12 anos después le ha ganado a Guardiola el día en el que cumplía 100 partidos en Premier League (Newcastle 2-1 City, 29.01.2019). pic.twitter.com/D5rggrC2K4 — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) January 29, 2019 Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira
Jose Mourinho er ennþá eini knattspyrnustjórinn sem hefur náð flestum stigum í fyrstu hundrað leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Þetta hefði getað breyst í gær því Pep Guardiola átti möguleika á að jafna þetta stigamet Mourinho. Rafa Benítez sá hins vegar til þess að ekkert varð að því. Benítez hjálpaði ekki aðeins sínum gömlu félögum í Liverpool í toppbaráttunni heldur kom hann einnig í veg fyrir metjöfnun hjá Pep.1 - Only Jose Mourinho (237 points) picked up more points in his first 100 Premier League games as a manager than the Pep Guardiola (234). Special. pic.twitter.com/Y8w7jLepmW — OptaJoe (@OptaJoe) January 29, 2019Jose Mourinho náði í 237 stig í fyrstu hundrað leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni en Pep Guardiola fékk núll stig í hundraðasta leiknum sínum á St. James' Park í gær og er því „bara“ með 234 stig.Most points collected after first 100 Premier League matches as a manager: Jose Mourinho (237) Pep Guardiola (234) He could have equaled Jose's record this evening. pic.twitter.com/st83M79ZI9 — Squawka Football (@Squawka) January 29, 2019Pep Guardiola hafði áður jafnað met Jose Mourinho yfir flesta sigurleiki í fyrstu hundrað leikjum sínum og gat því komist einn í efsta sætið í gær. Það tókst aftur á móti ekki og þeir verða því jafnir félagarnir Guardiola og Mourinho með 73 sigra hvor. Það verður samt seint hægt að kvarta mikið yfir því að vinna 73 prósent leikja sinni og báðir gerðu þeir líka talsvert betur en knattspyrnustjórar eins og Alex Ferguson, Roberto Mancini og Jürgen Klopp.Most wins after 100 Premier League games in charge: José Mourinho (73) Pep Guardiola (73) Manuel Pellegrini (65) Alex Ferguson (62) Roberto Mancini (62) Pep denied the outright record. pic.twitter.com/6VS8nclbKT — Squawka Football (@Squawka) January 29, 2019Svo ótrúlega vill síðan til að Rafa Benítez stýrði liði sínu á móti Jose Mourinho og Pep Guardiola þegar þeir báðir stjórnuðu liði í hundraðasta sinn í ensku úrvalsdeildinni. Benítez vann líka báða þessa leiki 2-0 á móti Chelsea (Jose Mourinho) í janúar 2007 og svo 2-1 á móti Manchester City (Pep Guardiola) í gær.‼️DATO INCREÍBLE‼️ Rafa Benítez le ganó a Mourinho el día en el que cumplía 100 partidos en Premier League (Liverpool 2-0 Chelsea, 20.01.2007) y 12 anos después le ha ganado a Guardiola el día en el que cumplía 100 partidos en Premier League (Newcastle 2-1 City, 29.01.2019). pic.twitter.com/D5rggrC2K4 — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) January 29, 2019
Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira