Benítez kom í veg fyrir að Guardiola bætti met Mourinho Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2019 16:00 Jose Mourinho, Pep Guardiola og Rafa Benítez. Vísir/Samsett/Getty Jose Mourinho er ennþá eini knattspyrnustjórinn sem hefur náð flestum stigum í fyrstu hundrað leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Þetta hefði getað breyst í gær því Pep Guardiola átti möguleika á að jafna þetta stigamet Mourinho. Rafa Benítez sá hins vegar til þess að ekkert varð að því. Benítez hjálpaði ekki aðeins sínum gömlu félögum í Liverpool í toppbaráttunni heldur kom hann einnig í veg fyrir metjöfnun hjá Pep.1 - Only Jose Mourinho (237 points) picked up more points in his first 100 Premier League games as a manager than the Pep Guardiola (234). Special. pic.twitter.com/Y8w7jLepmW — OptaJoe (@OptaJoe) January 29, 2019Jose Mourinho náði í 237 stig í fyrstu hundrað leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni en Pep Guardiola fékk núll stig í hundraðasta leiknum sínum á St. James' Park í gær og er því „bara“ með 234 stig.Most points collected after first 100 Premier League matches as a manager: Jose Mourinho (237) Pep Guardiola (234) He could have equaled Jose's record this evening. pic.twitter.com/st83M79ZI9 — Squawka Football (@Squawka) January 29, 2019Pep Guardiola hafði áður jafnað met Jose Mourinho yfir flesta sigurleiki í fyrstu hundrað leikjum sínum og gat því komist einn í efsta sætið í gær. Það tókst aftur á móti ekki og þeir verða því jafnir félagarnir Guardiola og Mourinho með 73 sigra hvor. Það verður samt seint hægt að kvarta mikið yfir því að vinna 73 prósent leikja sinni og báðir gerðu þeir líka talsvert betur en knattspyrnustjórar eins og Alex Ferguson, Roberto Mancini og Jürgen Klopp.Most wins after 100 Premier League games in charge: José Mourinho (73) Pep Guardiola (73) Manuel Pellegrini (65) Alex Ferguson (62) Roberto Mancini (62) Pep denied the outright record. pic.twitter.com/6VS8nclbKT — Squawka Football (@Squawka) January 29, 2019Svo ótrúlega vill síðan til að Rafa Benítez stýrði liði sínu á móti Jose Mourinho og Pep Guardiola þegar þeir báðir stjórnuðu liði í hundraðasta sinn í ensku úrvalsdeildinni. Benítez vann líka báða þessa leiki 2-0 á móti Chelsea (Jose Mourinho) í janúar 2007 og svo 2-1 á móti Manchester City (Pep Guardiola) í gær.‼️DATO INCREÍBLE‼️ Rafa Benítez le ganó a Mourinho el día en el que cumplía 100 partidos en Premier League (Liverpool 2-0 Chelsea, 20.01.2007) y 12 anos después le ha ganado a Guardiola el día en el que cumplía 100 partidos en Premier League (Newcastle 2-1 City, 29.01.2019). pic.twitter.com/D5rggrC2K4 — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) January 29, 2019 Enski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira
Jose Mourinho er ennþá eini knattspyrnustjórinn sem hefur náð flestum stigum í fyrstu hundrað leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Þetta hefði getað breyst í gær því Pep Guardiola átti möguleika á að jafna þetta stigamet Mourinho. Rafa Benítez sá hins vegar til þess að ekkert varð að því. Benítez hjálpaði ekki aðeins sínum gömlu félögum í Liverpool í toppbaráttunni heldur kom hann einnig í veg fyrir metjöfnun hjá Pep.1 - Only Jose Mourinho (237 points) picked up more points in his first 100 Premier League games as a manager than the Pep Guardiola (234). Special. pic.twitter.com/Y8w7jLepmW — OptaJoe (@OptaJoe) January 29, 2019Jose Mourinho náði í 237 stig í fyrstu hundrað leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni en Pep Guardiola fékk núll stig í hundraðasta leiknum sínum á St. James' Park í gær og er því „bara“ með 234 stig.Most points collected after first 100 Premier League matches as a manager: Jose Mourinho (237) Pep Guardiola (234) He could have equaled Jose's record this evening. pic.twitter.com/st83M79ZI9 — Squawka Football (@Squawka) January 29, 2019Pep Guardiola hafði áður jafnað met Jose Mourinho yfir flesta sigurleiki í fyrstu hundrað leikjum sínum og gat því komist einn í efsta sætið í gær. Það tókst aftur á móti ekki og þeir verða því jafnir félagarnir Guardiola og Mourinho með 73 sigra hvor. Það verður samt seint hægt að kvarta mikið yfir því að vinna 73 prósent leikja sinni og báðir gerðu þeir líka talsvert betur en knattspyrnustjórar eins og Alex Ferguson, Roberto Mancini og Jürgen Klopp.Most wins after 100 Premier League games in charge: José Mourinho (73) Pep Guardiola (73) Manuel Pellegrini (65) Alex Ferguson (62) Roberto Mancini (62) Pep denied the outright record. pic.twitter.com/6VS8nclbKT — Squawka Football (@Squawka) January 29, 2019Svo ótrúlega vill síðan til að Rafa Benítez stýrði liði sínu á móti Jose Mourinho og Pep Guardiola þegar þeir báðir stjórnuðu liði í hundraðasta sinn í ensku úrvalsdeildinni. Benítez vann líka báða þessa leiki 2-0 á móti Chelsea (Jose Mourinho) í janúar 2007 og svo 2-1 á móti Manchester City (Pep Guardiola) í gær.‼️DATO INCREÍBLE‼️ Rafa Benítez le ganó a Mourinho el día en el que cumplía 100 partidos en Premier League (Liverpool 2-0 Chelsea, 20.01.2007) y 12 anos después le ha ganado a Guardiola el día en el que cumplía 100 partidos en Premier League (Newcastle 2-1 City, 29.01.2019). pic.twitter.com/D5rggrC2K4 — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) January 29, 2019
Enski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira