Benítez kom í veg fyrir að Guardiola bætti met Mourinho Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2019 16:00 Jose Mourinho, Pep Guardiola og Rafa Benítez. Vísir/Samsett/Getty Jose Mourinho er ennþá eini knattspyrnustjórinn sem hefur náð flestum stigum í fyrstu hundrað leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Þetta hefði getað breyst í gær því Pep Guardiola átti möguleika á að jafna þetta stigamet Mourinho. Rafa Benítez sá hins vegar til þess að ekkert varð að því. Benítez hjálpaði ekki aðeins sínum gömlu félögum í Liverpool í toppbaráttunni heldur kom hann einnig í veg fyrir metjöfnun hjá Pep.1 - Only Jose Mourinho (237 points) picked up more points in his first 100 Premier League games as a manager than the Pep Guardiola (234). Special. pic.twitter.com/Y8w7jLepmW — OptaJoe (@OptaJoe) January 29, 2019Jose Mourinho náði í 237 stig í fyrstu hundrað leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni en Pep Guardiola fékk núll stig í hundraðasta leiknum sínum á St. James' Park í gær og er því „bara“ með 234 stig.Most points collected after first 100 Premier League matches as a manager: Jose Mourinho (237) Pep Guardiola (234) He could have equaled Jose's record this evening. pic.twitter.com/st83M79ZI9 — Squawka Football (@Squawka) January 29, 2019Pep Guardiola hafði áður jafnað met Jose Mourinho yfir flesta sigurleiki í fyrstu hundrað leikjum sínum og gat því komist einn í efsta sætið í gær. Það tókst aftur á móti ekki og þeir verða því jafnir félagarnir Guardiola og Mourinho með 73 sigra hvor. Það verður samt seint hægt að kvarta mikið yfir því að vinna 73 prósent leikja sinni og báðir gerðu þeir líka talsvert betur en knattspyrnustjórar eins og Alex Ferguson, Roberto Mancini og Jürgen Klopp.Most wins after 100 Premier League games in charge: José Mourinho (73) Pep Guardiola (73) Manuel Pellegrini (65) Alex Ferguson (62) Roberto Mancini (62) Pep denied the outright record. pic.twitter.com/6VS8nclbKT — Squawka Football (@Squawka) January 29, 2019Svo ótrúlega vill síðan til að Rafa Benítez stýrði liði sínu á móti Jose Mourinho og Pep Guardiola þegar þeir báðir stjórnuðu liði í hundraðasta sinn í ensku úrvalsdeildinni. Benítez vann líka báða þessa leiki 2-0 á móti Chelsea (Jose Mourinho) í janúar 2007 og svo 2-1 á móti Manchester City (Pep Guardiola) í gær.‼️DATO INCREÍBLE‼️ Rafa Benítez le ganó a Mourinho el día en el que cumplía 100 partidos en Premier League (Liverpool 2-0 Chelsea, 20.01.2007) y 12 anos después le ha ganado a Guardiola el día en el que cumplía 100 partidos en Premier League (Newcastle 2-1 City, 29.01.2019). pic.twitter.com/D5rggrC2K4 — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) January 29, 2019 Enski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Sjá meira
Jose Mourinho er ennþá eini knattspyrnustjórinn sem hefur náð flestum stigum í fyrstu hundrað leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Þetta hefði getað breyst í gær því Pep Guardiola átti möguleika á að jafna þetta stigamet Mourinho. Rafa Benítez sá hins vegar til þess að ekkert varð að því. Benítez hjálpaði ekki aðeins sínum gömlu félögum í Liverpool í toppbaráttunni heldur kom hann einnig í veg fyrir metjöfnun hjá Pep.1 - Only Jose Mourinho (237 points) picked up more points in his first 100 Premier League games as a manager than the Pep Guardiola (234). Special. pic.twitter.com/Y8w7jLepmW — OptaJoe (@OptaJoe) January 29, 2019Jose Mourinho náði í 237 stig í fyrstu hundrað leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni en Pep Guardiola fékk núll stig í hundraðasta leiknum sínum á St. James' Park í gær og er því „bara“ með 234 stig.Most points collected after first 100 Premier League matches as a manager: Jose Mourinho (237) Pep Guardiola (234) He could have equaled Jose's record this evening. pic.twitter.com/st83M79ZI9 — Squawka Football (@Squawka) January 29, 2019Pep Guardiola hafði áður jafnað met Jose Mourinho yfir flesta sigurleiki í fyrstu hundrað leikjum sínum og gat því komist einn í efsta sætið í gær. Það tókst aftur á móti ekki og þeir verða því jafnir félagarnir Guardiola og Mourinho með 73 sigra hvor. Það verður samt seint hægt að kvarta mikið yfir því að vinna 73 prósent leikja sinni og báðir gerðu þeir líka talsvert betur en knattspyrnustjórar eins og Alex Ferguson, Roberto Mancini og Jürgen Klopp.Most wins after 100 Premier League games in charge: José Mourinho (73) Pep Guardiola (73) Manuel Pellegrini (65) Alex Ferguson (62) Roberto Mancini (62) Pep denied the outright record. pic.twitter.com/6VS8nclbKT — Squawka Football (@Squawka) January 29, 2019Svo ótrúlega vill síðan til að Rafa Benítez stýrði liði sínu á móti Jose Mourinho og Pep Guardiola þegar þeir báðir stjórnuðu liði í hundraðasta sinn í ensku úrvalsdeildinni. Benítez vann líka báða þessa leiki 2-0 á móti Chelsea (Jose Mourinho) í janúar 2007 og svo 2-1 á móti Manchester City (Pep Guardiola) í gær.‼️DATO INCREÍBLE‼️ Rafa Benítez le ganó a Mourinho el día en el que cumplía 100 partidos en Premier League (Liverpool 2-0 Chelsea, 20.01.2007) y 12 anos después le ha ganado a Guardiola el día en el que cumplía 100 partidos en Premier League (Newcastle 2-1 City, 29.01.2019). pic.twitter.com/D5rggrC2K4 — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) January 29, 2019
Enski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Sjá meira