Bílsprengja við réttarsal í Londonderry Andri Eysteinsson skrifar 20. janúar 2019 10:42 Frá norðurírsku borginni Londonderry, einnig þekktri sem Derry. EPA/Paul McErlane Bílsprengja sprakk fyrir utan réttarsal í norðurírsku borginni Londonderry í gærkvöld. Lögreglu hafði borist ábending um sprengjuna og hafði rýmt svæðið. Sprengingin varð klukkan 20:15 að staðartíma og var bifreiðin sem sprakk stödd á hinni fjölförnu Bishop Street. Lögregla hafði rýmt götuna auk nærliggjandi bygginga, þar með töldu hóteli í nágrenninu. BBC greinir frá því að bílnum, sem notaður var við sprenginguna, hafi verið rænt í borginni nokkru áður. Norður-írskir stjórnmálamenn hafa fordæmt sprenginguna og sögðu samfélagið í áfalli vegna hennar. Þar á meðal er leiðtogi DUP flokksins Arlene Foster.This pointless act of terror must be condemned in the strongest terms. Only hurts the people of the City. Perpetrated by people with no regard for life. Grateful to our emergency services for their swift actions which helped ensure there have been no fatalities or injuries. https://t.co/IMJ7Dn9rAa — Arlene Foster (@DUPleader) January 19, 2019 Londonderry, eða Derry eins og borgin er einnig kölluð, var vettvangur mikilla átaka á síðustu öld. Til að mynda voru 28 óvopnaðir borgarar skotnir af hermennum breska hersins 30. janúar 1972, 14 létust eftir árásina en dagurinn var síðar meir nefndur „Blóðugi sunnudagurinn“ Bretland Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira
Bílsprengja sprakk fyrir utan réttarsal í norðurírsku borginni Londonderry í gærkvöld. Lögreglu hafði borist ábending um sprengjuna og hafði rýmt svæðið. Sprengingin varð klukkan 20:15 að staðartíma og var bifreiðin sem sprakk stödd á hinni fjölförnu Bishop Street. Lögregla hafði rýmt götuna auk nærliggjandi bygginga, þar með töldu hóteli í nágrenninu. BBC greinir frá því að bílnum, sem notaður var við sprenginguna, hafi verið rænt í borginni nokkru áður. Norður-írskir stjórnmálamenn hafa fordæmt sprenginguna og sögðu samfélagið í áfalli vegna hennar. Þar á meðal er leiðtogi DUP flokksins Arlene Foster.This pointless act of terror must be condemned in the strongest terms. Only hurts the people of the City. Perpetrated by people with no regard for life. Grateful to our emergency services for their swift actions which helped ensure there have been no fatalities or injuries. https://t.co/IMJ7Dn9rAa — Arlene Foster (@DUPleader) January 19, 2019 Londonderry, eða Derry eins og borgin er einnig kölluð, var vettvangur mikilla átaka á síðustu öld. Til að mynda voru 28 óvopnaðir borgarar skotnir af hermennum breska hersins 30. janúar 1972, 14 létust eftir árásina en dagurinn var síðar meir nefndur „Blóðugi sunnudagurinn“
Bretland Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira