Man. City jafnaði afrek Liverpool frá því fyrir rúmum 38 árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2019 16:00 Leroy Sane fagnar marki sínu á móti Huddersfield Town í gær. Getty/Michael Regan Manchester City hefur byrjað nýtt ár með mikili markaveislu liðið hefur skorað 24 mörk í fyrstu fimm keppnisleikjum ársins. Manchester City byrjaði árið með því að vinna lífsnauðsynlega 2-1 sigur í toppslagnum á móti Liverpool en fylgdi því síðan eftir með því að jafna afrek Liverpool frá árinu 1980. City-menn hafa nefnilega skorað 22 mörk í síðustu fjórum leikjum sínum í deild, bikar og deildabikar. Það hafð ekki gerst í enska boltanum hjá liði í efstu deild síðan að Liverpool afrekaði það í október 1980.22 - Manchester City have become the first top-flight English club to score 22 goals over the period of four competitive matches since Liverpool in October 1980 (also 22 goals). Machine. pic.twitter.com/7Jd6G6SIRd — OptaJoe (@OptaJoe) January 21, 2019Liverpool-liðið vann þá meðal annars 10-1 sigur á finnska félaginu Oulu Palloseura í Evrópukeppni meistaraliða en hinir þrír leikirnir voru deildarsigrar á Brighton & Hove Albion (4-1) og Manchester City (3-0) og svo deildabikarsigur á Swindon Town (5-0). Graeme Souness var í miklum ham þessa daga í október og skoraði 6 af þessum 22 mörkum en Terry McDermott var með 4 mörk eins og Sammy Lee. Sá sem hefur skorað mest hjá Manchester City í þessum fjórum leikjum er Brasilíumaðuurinn Gabriel Jesus sem er með 7 af þessum 22 mörkum. Raheem Sterling, Leroy Sané, Riyad Mahrez og Phil Foden hafa allir skorað tvö mörk hver.Liverpool liðið frá 1980.Getty/Bob Thomas22 mörk Liverpool í fjórum leikjum í október 1980:23. september 1980: 5-0 sigur á Swindon Town í deildabikar (Lee 2, Dalglish , sjálfsmark, Fairclough)27. september 1980: 4-1 sigur á Brighton & Hove Albion í deildinni (Souness 2, McDermott, Fairclough) 1. októtber 1980: 10-1 sigur á Oulu Palloseura í Evrópukeppninni (Souness 3, McDermott 3, Lee , R. Kennedy, Fairclough 2)4. október 1980: 3-0 sigur á Manchester City í deildinni (Dalglish, Souness, Lee)22 mörk Manchester City í fjórum leikjum í janúar 2019:6. janúar 2019: 7-0 sigur á Rotherham United í bikar (Sterling, Foden, sjálfsmark, Jesus, Mahrez, Otamendi, Sané) 9. janúar 2019: 9-0 sigur á Burton Albion í deildabikar (Jesus 4, De Bruyne, Zinchenko, Foden, Walker, Mahrez)14. janúar 2019: 3-0 sigur á Wolves í deildinni (Jesus 2, sjálfsmark) 20. janúar 2019: 3-0 sigur á Huddersfield Town í deildinni (Danilo, Sterling, Sané)Manchester City across all competitions in 2019: Games: 5 Scored: 24 Conceded: 1 A lightning start to the year. pic.twitter.com/62MjLBtAuE — Squawka Football (@Squawka) January 20, 2019 Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Brighton - Spurs | Heldur gott gengi gestanna áfram? Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjá meira
Manchester City hefur byrjað nýtt ár með mikili markaveislu liðið hefur skorað 24 mörk í fyrstu fimm keppnisleikjum ársins. Manchester City byrjaði árið með því að vinna lífsnauðsynlega 2-1 sigur í toppslagnum á móti Liverpool en fylgdi því síðan eftir með því að jafna afrek Liverpool frá árinu 1980. City-menn hafa nefnilega skorað 22 mörk í síðustu fjórum leikjum sínum í deild, bikar og deildabikar. Það hafð ekki gerst í enska boltanum hjá liði í efstu deild síðan að Liverpool afrekaði það í október 1980.22 - Manchester City have become the first top-flight English club to score 22 goals over the period of four competitive matches since Liverpool in October 1980 (also 22 goals). Machine. pic.twitter.com/7Jd6G6SIRd — OptaJoe (@OptaJoe) January 21, 2019Liverpool-liðið vann þá meðal annars 10-1 sigur á finnska félaginu Oulu Palloseura í Evrópukeppni meistaraliða en hinir þrír leikirnir voru deildarsigrar á Brighton & Hove Albion (4-1) og Manchester City (3-0) og svo deildabikarsigur á Swindon Town (5-0). Graeme Souness var í miklum ham þessa daga í október og skoraði 6 af þessum 22 mörkum en Terry McDermott var með 4 mörk eins og Sammy Lee. Sá sem hefur skorað mest hjá Manchester City í þessum fjórum leikjum er Brasilíumaðuurinn Gabriel Jesus sem er með 7 af þessum 22 mörkum. Raheem Sterling, Leroy Sané, Riyad Mahrez og Phil Foden hafa allir skorað tvö mörk hver.Liverpool liðið frá 1980.Getty/Bob Thomas22 mörk Liverpool í fjórum leikjum í október 1980:23. september 1980: 5-0 sigur á Swindon Town í deildabikar (Lee 2, Dalglish , sjálfsmark, Fairclough)27. september 1980: 4-1 sigur á Brighton & Hove Albion í deildinni (Souness 2, McDermott, Fairclough) 1. októtber 1980: 10-1 sigur á Oulu Palloseura í Evrópukeppninni (Souness 3, McDermott 3, Lee , R. Kennedy, Fairclough 2)4. október 1980: 3-0 sigur á Manchester City í deildinni (Dalglish, Souness, Lee)22 mörk Manchester City í fjórum leikjum í janúar 2019:6. janúar 2019: 7-0 sigur á Rotherham United í bikar (Sterling, Foden, sjálfsmark, Jesus, Mahrez, Otamendi, Sané) 9. janúar 2019: 9-0 sigur á Burton Albion í deildabikar (Jesus 4, De Bruyne, Zinchenko, Foden, Walker, Mahrez)14. janúar 2019: 3-0 sigur á Wolves í deildinni (Jesus 2, sjálfsmark) 20. janúar 2019: 3-0 sigur á Huddersfield Town í deildinni (Danilo, Sterling, Sané)Manchester City across all competitions in 2019: Games: 5 Scored: 24 Conceded: 1 A lightning start to the year. pic.twitter.com/62MjLBtAuE — Squawka Football (@Squawka) January 20, 2019
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Brighton - Spurs | Heldur gott gengi gestanna áfram? Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjá meira
Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn
Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn