Segir að Valsmenn þurfi nú að brjóta veggi í búningsklefanum: „Lítið pláss í klefanum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2019 15:27 Orri Sigurður í leik með Val sumarið 2017. vísir/andri Orri Sigurður Ómarsson er einn af mörgum nýjum leikmönnum sem Íslandsmeistarar Vals hafa verið að bæta við sig að undanförnu en Valsliðið hefur verið rosalega öflugt á leikmannamarkaðnum í vetur. Orri Sigurður kom aftur Vals eftir eins árs veru í herbúðum Sarpsborg en Íslandsmeistararnir keyptu hann til baka frá norska félaginu. Orri var gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á laugardaginn og ræddi þar einmitt komu allra þessara leikmanna á Hlíðarenda. Valsmenn hafa verið mjög duglegir á leikmannamarkaðnum í vetur og breiddin í liðinu er nú orðin gríðarleg. Orri er í sem dæmi í samkeppni um sæti í miðri Valsvörninni við menn eins og Eið Aron Sigurbjörnsson, Rasmus Christiansen og Sebastian Hedlund. „Ég hefði ekki farið í Val ef ég hefði ekki viljað samkeppni. Við ætlum okkur að vera í öllum keppnum og spila marga leiki í öllum keppnum. Það er bara janúar enn og það getur hellingur gerst. Ég geri mér fyllilega grein fyrir því að ég labba ekkert inn í liðið. Það eru flottir gaurar að banka á dyrnar um leið og maður gerir mistök. Þetta er spennandi og ég tel að við getum gert enn betur en í fyrra," segir Orri en fótbolti.net segir frá viðtalinu við hann. Orri Sigurður talaði líka um allt of lítinn búningsklefa meistaraflokks karla hjá Val á Hlíðarenda. „Klefastemningin er troðin núna, ég get sagt þér það. Það er rosalega lítið pláss í klefanum núna. Það er kominn einhver arkitekt sem á að fara að brjóta niður veggi," sagði Orri en það má lesa meira með því að smella hér. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Í beinni: Fram - FHL | Uppgjör nýliðanna „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Sjá meira
Orri Sigurður Ómarsson er einn af mörgum nýjum leikmönnum sem Íslandsmeistarar Vals hafa verið að bæta við sig að undanförnu en Valsliðið hefur verið rosalega öflugt á leikmannamarkaðnum í vetur. Orri Sigurður kom aftur Vals eftir eins árs veru í herbúðum Sarpsborg en Íslandsmeistararnir keyptu hann til baka frá norska félaginu. Orri var gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á laugardaginn og ræddi þar einmitt komu allra þessara leikmanna á Hlíðarenda. Valsmenn hafa verið mjög duglegir á leikmannamarkaðnum í vetur og breiddin í liðinu er nú orðin gríðarleg. Orri er í sem dæmi í samkeppni um sæti í miðri Valsvörninni við menn eins og Eið Aron Sigurbjörnsson, Rasmus Christiansen og Sebastian Hedlund. „Ég hefði ekki farið í Val ef ég hefði ekki viljað samkeppni. Við ætlum okkur að vera í öllum keppnum og spila marga leiki í öllum keppnum. Það er bara janúar enn og það getur hellingur gerst. Ég geri mér fyllilega grein fyrir því að ég labba ekkert inn í liðið. Það eru flottir gaurar að banka á dyrnar um leið og maður gerir mistök. Þetta er spennandi og ég tel að við getum gert enn betur en í fyrra," segir Orri en fótbolti.net segir frá viðtalinu við hann. Orri Sigurður talaði líka um allt of lítinn búningsklefa meistaraflokks karla hjá Val á Hlíðarenda. „Klefastemningin er troðin núna, ég get sagt þér það. Það er rosalega lítið pláss í klefanum núna. Það er kominn einhver arkitekt sem á að fara að brjóta niður veggi," sagði Orri en það má lesa meira með því að smella hér.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Í beinni: Fram - FHL | Uppgjör nýliðanna „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Sjá meira