Solskjær áhrifin: Bara tveir leikmenn Manchester United eru ekki að spila betur síðan að hann tók við Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2019 09:00 Ole Gunnar Solskjær stýrir skiptingu í leik Manchester United og Tottenham. Getty/Chris Brunskill Átta af tíu leikmönnum Manchester United hafa bætt sinn leik eftir að Ole Gunnar Solskjær tók við sem knattspyrnustjóri liðsins. Tíu leikmenn hafa byrjað að minnsta kosti þrjá af fimm deildarleikjum Manchester United undir stjórn Norðmannsins Ole Gunnar Solskjær og hafa því spilað nógu mikið. Átta þesssara tíu leikmanna eru að spila betur en þeir gerðu hjá Jose Mourinho samkvæmt úttekt tölfræðisíðunnar WhoScored. Það er ekki nóg með að Manchester United liðið er búið að vinna alla leiki sína undir stjórn Solskjær þá eru nánast allir leikmenn liðsins að spila betur undir stjórn Norðmannsins.The Solskjaer Effect@martinlaurence7 ranks the Manchester United players by their WhoScored rating change since Ole Gunnar Solskjaer succeeded Jose Mourinho at Old Trafford https://t.co/9uCF0o6ivV — WhoScored.com (@WhoScored) January 14, 2019Aðeins tveir leikmenn Manchester United hafa ekki náð að bæta sinn leik og það eru þeir Ashley Young og Anthony Martial. Anthony Martial skoraði sjö mörk í síðustu níu deildarleikjum Jose Mourinho og það er því ekkert mjög skrýtið að framlag hans hafi minnkað þegar aðrir hafa bætt sig. Meðal leikmannanna sem hafa bætt sig í tölfræði WhoScored síðan að Solskjær tók við eru þeir Luke Shaw, Victor Lindelof, Ander Herrera, David De Gea, Nemanja Matic og Jesse Lingard. Mesta breytingin hefur hinsvegar orðið á þeim Marcus Rashford og Paul Pogba sem hafa báðir tekið risastökk síðan að Solskjær mætti á svæðið. Marcus Rashford hefur skorað í fjórum af fimm leikjum og skoraði meðal annars sigurmarkið á móti Tottenham um helgina. Paul Pogba hefur bætt sig mest allra en hann hefur farið úr því að vera út í kuldanum hjá Jose Mourinho í að fá frjálst hlutverk inn á miðju Manchester United undir stjórn Solskjær. Pogba hefur svarað því með því að koma með beinum hætti að átta af fimmtán mörkum Manchester United í þessum fimm deildarleikjum. Hann lagði upp sigurmark Rashford um helgina og er með fjögur mörk og fjórar stoðsendingar í þessum fimm leikjum undir stjórn Ole Gunnar. Það má lesa meira um þetta hér. Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Fleiri fréttir Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Sjá meira
Átta af tíu leikmönnum Manchester United hafa bætt sinn leik eftir að Ole Gunnar Solskjær tók við sem knattspyrnustjóri liðsins. Tíu leikmenn hafa byrjað að minnsta kosti þrjá af fimm deildarleikjum Manchester United undir stjórn Norðmannsins Ole Gunnar Solskjær og hafa því spilað nógu mikið. Átta þesssara tíu leikmanna eru að spila betur en þeir gerðu hjá Jose Mourinho samkvæmt úttekt tölfræðisíðunnar WhoScored. Það er ekki nóg með að Manchester United liðið er búið að vinna alla leiki sína undir stjórn Solskjær þá eru nánast allir leikmenn liðsins að spila betur undir stjórn Norðmannsins.The Solskjaer Effect@martinlaurence7 ranks the Manchester United players by their WhoScored rating change since Ole Gunnar Solskjaer succeeded Jose Mourinho at Old Trafford https://t.co/9uCF0o6ivV — WhoScored.com (@WhoScored) January 14, 2019Aðeins tveir leikmenn Manchester United hafa ekki náð að bæta sinn leik og það eru þeir Ashley Young og Anthony Martial. Anthony Martial skoraði sjö mörk í síðustu níu deildarleikjum Jose Mourinho og það er því ekkert mjög skrýtið að framlag hans hafi minnkað þegar aðrir hafa bætt sig. Meðal leikmannanna sem hafa bætt sig í tölfræði WhoScored síðan að Solskjær tók við eru þeir Luke Shaw, Victor Lindelof, Ander Herrera, David De Gea, Nemanja Matic og Jesse Lingard. Mesta breytingin hefur hinsvegar orðið á þeim Marcus Rashford og Paul Pogba sem hafa báðir tekið risastökk síðan að Solskjær mætti á svæðið. Marcus Rashford hefur skorað í fjórum af fimm leikjum og skoraði meðal annars sigurmarkið á móti Tottenham um helgina. Paul Pogba hefur bætt sig mest allra en hann hefur farið úr því að vera út í kuldanum hjá Jose Mourinho í að fá frjálst hlutverk inn á miðju Manchester United undir stjórn Solskjær. Pogba hefur svarað því með því að koma með beinum hætti að átta af fimmtán mörkum Manchester United í þessum fimm deildarleikjum. Hann lagði upp sigurmark Rashford um helgina og er með fjögur mörk og fjórar stoðsendingar í þessum fimm leikjum undir stjórn Ole Gunnar. Það má lesa meira um þetta hér.
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Fleiri fréttir Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn