Einn látinn í sprengjuárás við hótel í Naíróbí Atli Ísleifsson og Kjartan Kjartansson skrifa 15. janúar 2019 13:54 Dusit-hótelið er að finna í Westland-hverfi borgarinnar. AP Að minnsta kost einn lést og fjórir særðust í árás var gerð á hóteli í kenísku höfuðborginni Naíróbí upp úr hádegi. Íslömsku hryðjuverkasamtökin al-Shabaab hafa lýst yfir ábyrgð á ódæðinu, að sögn Reuters-fréttastofunnar.BBC segir frá því að tvær sprengjur hafi sprungið við DusitD2-hótelið í Westland-hverfinu um klukkan 15:00 að staðartíma og í kjölfarið hafi heyrst skothríð. Banka er einnig að finna í byggingunni. Fjölmennt lið lögreglu er á svæðinu og hefur sést til nokkurra alelda bíla. Þá hafa særðir flúið bygginguna og aðrir verið fluttir á brott á sjúkrabörum. Fréttamaður BBC segir að talað sé um að árásarmennirnir séu fjórir. Búið er að rýma nálægan skóla. Sómölsku hryðjuverkasamtökin al-Shabaab hafa staðið fyrir fjölda árása í Kenía undanfarin ár. Tugir voru myrtir í árás samtakanna á verslunarmiðstöð árið 2013 og þá drápu liðsmenn samtakanna 150 námsmenn við háskóla árið 2015.Fréttin hefur verið uppfærð.DEVELOPING: Gunfire, blast reported at upscale complex in Kenya's capital. https://t.co/NyIlwJyCzV pic.twitter.com/oeaJCFLqKc— ABC News (@ABC) January 15, 2019 Afríka Kenía Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira
Að minnsta kost einn lést og fjórir særðust í árás var gerð á hóteli í kenísku höfuðborginni Naíróbí upp úr hádegi. Íslömsku hryðjuverkasamtökin al-Shabaab hafa lýst yfir ábyrgð á ódæðinu, að sögn Reuters-fréttastofunnar.BBC segir frá því að tvær sprengjur hafi sprungið við DusitD2-hótelið í Westland-hverfinu um klukkan 15:00 að staðartíma og í kjölfarið hafi heyrst skothríð. Banka er einnig að finna í byggingunni. Fjölmennt lið lögreglu er á svæðinu og hefur sést til nokkurra alelda bíla. Þá hafa særðir flúið bygginguna og aðrir verið fluttir á brott á sjúkrabörum. Fréttamaður BBC segir að talað sé um að árásarmennirnir séu fjórir. Búið er að rýma nálægan skóla. Sómölsku hryðjuverkasamtökin al-Shabaab hafa staðið fyrir fjölda árása í Kenía undanfarin ár. Tugir voru myrtir í árás samtakanna á verslunarmiðstöð árið 2013 og þá drápu liðsmenn samtakanna 150 námsmenn við háskóla árið 2015.Fréttin hefur verið uppfærð.DEVELOPING: Gunfire, blast reported at upscale complex in Kenya's capital. https://t.co/NyIlwJyCzV pic.twitter.com/oeaJCFLqKc— ABC News (@ABC) January 15, 2019
Afríka Kenía Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira