Eiður Smári: Arnar er einn af fáum sem ég hefði tekið þetta skref með Anton Ingi Leifsson skrifar 4. janúar 2019 20:30 KSÍ greindi frá því á blaðamannafundi í dag að Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen væru teknir við U21 árs landsliði Íslands í knattspyrnu. Arnar Þór hefur þjálfað og spilað í Belgíu síðustu tvö áratugi en Arnar er aðstoðarþjálfari Lokeren og verður það út yfirstandandi leiktíð. „Ég hef unnið mikið hjá Lokeren í þessum aldursflokki. Ég var í tvö ár þjálfari varaliðs Lokeren og þar er sami aldursflokkur á strákum,“ sagði Arnar í samtali við Guðjón Guðmundsson. „Mér líður mjög vel að vinna með ungum og efnilegum drengjum. Það er ekkert skemmtilegra en að sjá einhvern sem maður getur kennt svo þeir geti tekið næsta skref upp á við og komist í A-landsliðið.“ Starfið er það fyrsta sem Eiður tekur að sér í þjálfun en hann segir að Arnar sé hinn fullkomni meðþjálfari enda þekkjast þeir vel frá fornu fari. „Þetta er virkilega spennandi. Við eigum mikið af ungum og efnilegum strákum. Það eru leikmenn sem eru nú þegar með reynslu að spila fyrir U21 og eru gjaldgengir í næstu keppni.“ „Svo er að sjá hvort einhverjir hafa stimplað sig inn í A-landsliðið og það er mikið af strákum erlendis. Einnig hér heima í Pepsi og Inkasso. Það er með nægum af fylgjast.“ „Arnar er einn af fáum sem ég hefði tekið þetta skref með. Við þekkjum vel sem persónur, einnig sem leikmenn og innsýn hvers annars á fótboltavellinum. Ég held að sú blanda er góð.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan. Fótbolti Tengdar fréttir Segja að Arnar Þór Viðars og Eiður Smári verði kynntir í dag Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen munu taka við íslenska 21 árs landsliðinu í fótbolta samkvæmt heimildum Fótbolta.net. 4. janúar 2019 10:04 Léku alls 55 sinnum saman með íslensku landsliðunum Nýir þjálfarar íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu þekkja það vel að berjast saman fyrir íslenska knattspyrnulandsliðið. 4. janúar 2019 17:00 Arnar Þór tekur við 21 árs landsliðinu af Eyjólfi Arnar Þór Viðarsson er tekinn við sem þjálfari íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu en þetta var staðfest á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. 4. janúar 2019 16:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Fleiri fréttir „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjá meira
KSÍ greindi frá því á blaðamannafundi í dag að Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen væru teknir við U21 árs landsliði Íslands í knattspyrnu. Arnar Þór hefur þjálfað og spilað í Belgíu síðustu tvö áratugi en Arnar er aðstoðarþjálfari Lokeren og verður það út yfirstandandi leiktíð. „Ég hef unnið mikið hjá Lokeren í þessum aldursflokki. Ég var í tvö ár þjálfari varaliðs Lokeren og þar er sami aldursflokkur á strákum,“ sagði Arnar í samtali við Guðjón Guðmundsson. „Mér líður mjög vel að vinna með ungum og efnilegum drengjum. Það er ekkert skemmtilegra en að sjá einhvern sem maður getur kennt svo þeir geti tekið næsta skref upp á við og komist í A-landsliðið.“ Starfið er það fyrsta sem Eiður tekur að sér í þjálfun en hann segir að Arnar sé hinn fullkomni meðþjálfari enda þekkjast þeir vel frá fornu fari. „Þetta er virkilega spennandi. Við eigum mikið af ungum og efnilegum strákum. Það eru leikmenn sem eru nú þegar með reynslu að spila fyrir U21 og eru gjaldgengir í næstu keppni.“ „Svo er að sjá hvort einhverjir hafa stimplað sig inn í A-landsliðið og það er mikið af strákum erlendis. Einnig hér heima í Pepsi og Inkasso. Það er með nægum af fylgjast.“ „Arnar er einn af fáum sem ég hefði tekið þetta skref með. Við þekkjum vel sem persónur, einnig sem leikmenn og innsýn hvers annars á fótboltavellinum. Ég held að sú blanda er góð.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Fótbolti Tengdar fréttir Segja að Arnar Þór Viðars og Eiður Smári verði kynntir í dag Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen munu taka við íslenska 21 árs landsliðinu í fótbolta samkvæmt heimildum Fótbolta.net. 4. janúar 2019 10:04 Léku alls 55 sinnum saman með íslensku landsliðunum Nýir þjálfarar íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu þekkja það vel að berjast saman fyrir íslenska knattspyrnulandsliðið. 4. janúar 2019 17:00 Arnar Þór tekur við 21 árs landsliðinu af Eyjólfi Arnar Þór Viðarsson er tekinn við sem þjálfari íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu en þetta var staðfest á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. 4. janúar 2019 16:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Fleiri fréttir „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjá meira
Segja að Arnar Þór Viðars og Eiður Smári verði kynntir í dag Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen munu taka við íslenska 21 árs landsliðinu í fótbolta samkvæmt heimildum Fótbolta.net. 4. janúar 2019 10:04
Léku alls 55 sinnum saman með íslensku landsliðunum Nýir þjálfarar íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu þekkja það vel að berjast saman fyrir íslenska knattspyrnulandsliðið. 4. janúar 2019 17:00
Arnar Þór tekur við 21 árs landsliðinu af Eyjólfi Arnar Þór Viðarsson er tekinn við sem þjálfari íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu en þetta var staðfest á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. 4. janúar 2019 16:45