Svona fór Tottenham í úrslitaleikinn: Mörk á ögurstundu, Llorente og hetjudáðir Moura | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. maí 2019 14:00 Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, smellir kossi á fyrirliðann Hugo Lloris eftir að Spurs tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. vísir/getty Tottenham leikur á morgun í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn í sögu félagsins. Andstæðingurinn, Liverpool, er öllu reyndari á þessu sviði og er í úrslitum Meistaradeildarinnar í níunda sinn. Úrslitaleikurinn fer fram á Wanda Metropolatino, heimavelli Atlético Madrid. Eftir þrjár umferðir í riðlakeppninni benti fátt til þess að Tottenham færi í úrslit Meistaradeildarinnar. Spurs var aðeins með eitt stig og þegar tólf mínútur voru eftir af leiknum gegn PSV Eindhoven í 4. umferð riðlakeppninnar var liðið 0-1 undir. En Harry Kane kom Tottenham til bjargar með tveimur mörkum. Tottenham vann Inter, 1-0, á Wembley og í lokaumferð riðlakeppninnar gerði Spurs jafntefli við Barcelona á Nývangi, 1-1. Spurs endaði með átta stig í riðlinum, líkt og Inter, en fór áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli í innbyrðis viðureignum liðanna. Í 16-liða úrslitunum sló Tottenham Borussia Dortmund út, 4-0 samanlagt.Llorente skorar markið dýrmæta gegn Manchester City.vísir/gettyEnglandsmeistarar Manchester City voru andstæðingar Tottenham í 8-liða úrslitunum. Son Heung-min tryggði Spurs sigur í fyrri leiknum á Tottenham vellinum, 1-0. Hugo Lloris, fyrirliði Tottenham, átti stóran þátt í sigrinum en hann varði vítaspyrnu Sergios Agüero í leiknum. Seinni leikurinn á Etihad byrjaði með þvílíkum látum og eftir 21 mínútu var staðan 3-2, City í vil. Agüero kom City í bílstjórasætið þegar hann kom liðinu í 4-2 á 59. mínútu en varamaðurinn Fernando Llorente skaut Spurs áfram þegar hann skoraði á 73. mínútu. Raheem Sterling skoraði fyrir City í uppbótartíma en markið var dæmt af með hjálp myndbandsdómgæslu. Einvígið fór 4-4 en Tottenham fór áfram á mörkum skoruðum á útivelli.Moura fagnar markinu sem skaut Tottenham í úrslitaleikinn.vísir/gettyÍ undanúrslitunum mætti Tottenham spútnikliði Ajax. Hollendingarnir unnu fyrri leikinn í London, 0-1, og voru 2-0 yfir í hálfleik í þeim seinni í Amsterdam. Þá tók Moura til sinna ráða. Brassinn skoraði tvö mörk á fjórum mínútum í upphafi seinni hálfleiks. Og þegar sex mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma skoraði hann svo markið sem tryggði Spurs farseðilinn til Madrídar. Öll 20 mörkin sem Tottenham hefur skorað í Meistaradeildinni í vetur má sjá hér fyrir neðan. Smella þarf á myndbandið til að horfa á YouTube. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mettilboð frá Tottenham í miðjumann Real Betis Tottenham hefur ekki keypt einn einasta leikmann í síðustu tveimur félagsskiptagluggum en nú lítur út fyrir að félagið ætli að slá félagsmetið í upphafi sumargluggans. 28. maí 2019 17:45 Tottenham vill fá leikstjórnandann í Leicester James Maddison, leikmaður Leicester City, er á óskalista Tottenham. 30. maí 2019 14:00 Trippier ekki í Þjóðadeildarhópnum hjá Southgate Ein af hetjum enska landsliðsins á HM í Rússlandi leikur ekki með því í úrslitum Þjóðadeildarinnar. 28. maí 2019 07:30 Úrslitaleikirnir í ofurháskerpu á Stöð 2 Sport UHD Úrslitaleikir Meistaradeildar Evrópu og Evrópudeildar UEFA verða sýndir í ofurháskerpu á nýrri rás, Stöð 2 Sport UHD. 24. maí 2019 10:53 Svona fór Liverpool í úrslitaleikinn: Mané í München, Origi og kraftaverkið á Anfield | Myndband Annað árið í röð er Liverpool komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu. 31. maí 2019 10:00 Real Madrid verðmætasta félag heims og þrjú ensk á undan Liverpool Það hefur lítið sem ekkert gengið hjá spænska stórliðinu Real Madrid á þessu tímabili en félagið getur þó glaðst yfir því að vera komið upp í efsta sætið sem verðmætasta félag Evrópu. 29. maí 2019 09:00 Liverpool fær miklu flottari búningsklefa í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Tottenham er skráð heimalið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um næstu helgi en þarf samt að sætta sig við að vera í klefa útiliðsins á Wanda Metropolitano leikvanginum í Madrid. 28. maí 2019 15:00 Tottenham tilbúið að borga 80 milljónir punda fyrir Bournemouth-tvíeykið Mauricio Pochettino vill fá Bournemouth-mennina Callum Wilson og David Brooks til Tottenham. 25. maí 2019 10:01 Firmino verður með í úrslitaleiknum Brasilíski framherjinn er klár í slaginn eftir meiðsli. 28. maí 2019 13:00 Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Handbolti Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri Handbolti Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Körfubolti „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Handbolti Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Körfubolti Fleiri fréttir Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Sjá meira
Tottenham leikur á morgun í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn í sögu félagsins. Andstæðingurinn, Liverpool, er öllu reyndari á þessu sviði og er í úrslitum Meistaradeildarinnar í níunda sinn. Úrslitaleikurinn fer fram á Wanda Metropolatino, heimavelli Atlético Madrid. Eftir þrjár umferðir í riðlakeppninni benti fátt til þess að Tottenham færi í úrslit Meistaradeildarinnar. Spurs var aðeins með eitt stig og þegar tólf mínútur voru eftir af leiknum gegn PSV Eindhoven í 4. umferð riðlakeppninnar var liðið 0-1 undir. En Harry Kane kom Tottenham til bjargar með tveimur mörkum. Tottenham vann Inter, 1-0, á Wembley og í lokaumferð riðlakeppninnar gerði Spurs jafntefli við Barcelona á Nývangi, 1-1. Spurs endaði með átta stig í riðlinum, líkt og Inter, en fór áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli í innbyrðis viðureignum liðanna. Í 16-liða úrslitunum sló Tottenham Borussia Dortmund út, 4-0 samanlagt.Llorente skorar markið dýrmæta gegn Manchester City.vísir/gettyEnglandsmeistarar Manchester City voru andstæðingar Tottenham í 8-liða úrslitunum. Son Heung-min tryggði Spurs sigur í fyrri leiknum á Tottenham vellinum, 1-0. Hugo Lloris, fyrirliði Tottenham, átti stóran þátt í sigrinum en hann varði vítaspyrnu Sergios Agüero í leiknum. Seinni leikurinn á Etihad byrjaði með þvílíkum látum og eftir 21 mínútu var staðan 3-2, City í vil. Agüero kom City í bílstjórasætið þegar hann kom liðinu í 4-2 á 59. mínútu en varamaðurinn Fernando Llorente skaut Spurs áfram þegar hann skoraði á 73. mínútu. Raheem Sterling skoraði fyrir City í uppbótartíma en markið var dæmt af með hjálp myndbandsdómgæslu. Einvígið fór 4-4 en Tottenham fór áfram á mörkum skoruðum á útivelli.Moura fagnar markinu sem skaut Tottenham í úrslitaleikinn.vísir/gettyÍ undanúrslitunum mætti Tottenham spútnikliði Ajax. Hollendingarnir unnu fyrri leikinn í London, 0-1, og voru 2-0 yfir í hálfleik í þeim seinni í Amsterdam. Þá tók Moura til sinna ráða. Brassinn skoraði tvö mörk á fjórum mínútum í upphafi seinni hálfleiks. Og þegar sex mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma skoraði hann svo markið sem tryggði Spurs farseðilinn til Madrídar. Öll 20 mörkin sem Tottenham hefur skorað í Meistaradeildinni í vetur má sjá hér fyrir neðan. Smella þarf á myndbandið til að horfa á YouTube.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mettilboð frá Tottenham í miðjumann Real Betis Tottenham hefur ekki keypt einn einasta leikmann í síðustu tveimur félagsskiptagluggum en nú lítur út fyrir að félagið ætli að slá félagsmetið í upphafi sumargluggans. 28. maí 2019 17:45 Tottenham vill fá leikstjórnandann í Leicester James Maddison, leikmaður Leicester City, er á óskalista Tottenham. 30. maí 2019 14:00 Trippier ekki í Þjóðadeildarhópnum hjá Southgate Ein af hetjum enska landsliðsins á HM í Rússlandi leikur ekki með því í úrslitum Þjóðadeildarinnar. 28. maí 2019 07:30 Úrslitaleikirnir í ofurháskerpu á Stöð 2 Sport UHD Úrslitaleikir Meistaradeildar Evrópu og Evrópudeildar UEFA verða sýndir í ofurháskerpu á nýrri rás, Stöð 2 Sport UHD. 24. maí 2019 10:53 Svona fór Liverpool í úrslitaleikinn: Mané í München, Origi og kraftaverkið á Anfield | Myndband Annað árið í röð er Liverpool komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu. 31. maí 2019 10:00 Real Madrid verðmætasta félag heims og þrjú ensk á undan Liverpool Það hefur lítið sem ekkert gengið hjá spænska stórliðinu Real Madrid á þessu tímabili en félagið getur þó glaðst yfir því að vera komið upp í efsta sætið sem verðmætasta félag Evrópu. 29. maí 2019 09:00 Liverpool fær miklu flottari búningsklefa í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Tottenham er skráð heimalið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um næstu helgi en þarf samt að sætta sig við að vera í klefa útiliðsins á Wanda Metropolitano leikvanginum í Madrid. 28. maí 2019 15:00 Tottenham tilbúið að borga 80 milljónir punda fyrir Bournemouth-tvíeykið Mauricio Pochettino vill fá Bournemouth-mennina Callum Wilson og David Brooks til Tottenham. 25. maí 2019 10:01 Firmino verður með í úrslitaleiknum Brasilíski framherjinn er klár í slaginn eftir meiðsli. 28. maí 2019 13:00 Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Handbolti Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri Handbolti Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Körfubolti „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Handbolti Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Körfubolti Fleiri fréttir Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Sjá meira
Mettilboð frá Tottenham í miðjumann Real Betis Tottenham hefur ekki keypt einn einasta leikmann í síðustu tveimur félagsskiptagluggum en nú lítur út fyrir að félagið ætli að slá félagsmetið í upphafi sumargluggans. 28. maí 2019 17:45
Tottenham vill fá leikstjórnandann í Leicester James Maddison, leikmaður Leicester City, er á óskalista Tottenham. 30. maí 2019 14:00
Trippier ekki í Þjóðadeildarhópnum hjá Southgate Ein af hetjum enska landsliðsins á HM í Rússlandi leikur ekki með því í úrslitum Þjóðadeildarinnar. 28. maí 2019 07:30
Úrslitaleikirnir í ofurháskerpu á Stöð 2 Sport UHD Úrslitaleikir Meistaradeildar Evrópu og Evrópudeildar UEFA verða sýndir í ofurháskerpu á nýrri rás, Stöð 2 Sport UHD. 24. maí 2019 10:53
Svona fór Liverpool í úrslitaleikinn: Mané í München, Origi og kraftaverkið á Anfield | Myndband Annað árið í röð er Liverpool komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu. 31. maí 2019 10:00
Real Madrid verðmætasta félag heims og þrjú ensk á undan Liverpool Það hefur lítið sem ekkert gengið hjá spænska stórliðinu Real Madrid á þessu tímabili en félagið getur þó glaðst yfir því að vera komið upp í efsta sætið sem verðmætasta félag Evrópu. 29. maí 2019 09:00
Liverpool fær miklu flottari búningsklefa í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Tottenham er skráð heimalið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um næstu helgi en þarf samt að sætta sig við að vera í klefa útiliðsins á Wanda Metropolitano leikvanginum í Madrid. 28. maí 2019 15:00
Tottenham tilbúið að borga 80 milljónir punda fyrir Bournemouth-tvíeykið Mauricio Pochettino vill fá Bournemouth-mennina Callum Wilson og David Brooks til Tottenham. 25. maí 2019 10:01
Firmino verður með í úrslitaleiknum Brasilíski framherjinn er klár í slaginn eftir meiðsli. 28. maí 2019 13:00